Síða 1 af 1

Tölvuskjár með HDMI tengi (fyrir PS3)

Sent: Mið 28. Ágú 2013 14:35
af Gothiatek
Er að leita að tölvuskjá fyrir bróðir minn, helstu kröfurnar eru í raun að vera með HDMI tengi til að geta tengt PS3 vél við hann.

Re: Tölvuskjár með HDMI tengi (fyrir PS3)

Sent: Mið 28. Ágú 2013 14:45
af upg8
Passaðu að hann þarf að styðja HDCP þar sem PS3 sendir frá sér dulkóðað merki í gegnum HDMI.

Re: Tölvuskjár með HDMI tengi (fyrir PS3)

Sent: Mið 28. Ágú 2013 15:09
af Gothiatek
upg8 skrifaði:Passaðu að hann þarf að styðja HDCP þar sem PS3 sendir frá sér dulkóðað merki í gegnum HDMI.

Takk fyrir þessar upplýsingar, vissi ekki.

Re: Tölvuskjár með HDMI tengi (fyrir PS3)

Sent: Mið 28. Ágú 2013 20:55
af Opes
Þú vilt líka fá skjá með audio passthrough (headphone jack tengi) nema þú sért með HDMI magnara.
Ég mun fara í þennan að öllum líkindum þegar Playstation 4 kemur í hús:
http://tolvutek.is/vara/benq-gw2760hs-2 ... ar-svartur