Síða 1 af 1

Sjónvarpskaup

Sent: Fim 24. Júl 2014 16:35
af omare90
Þá er komið að því að kaupa sjónvarp og mig vantar góð ráð :)

Sjónvarpið þarf að vera smart tv, 48"-50" og budgetið er svona 200-250 þús :)

Ef þið hafið einhver ráð endilega hendið í smá comment :)

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Fim 24. Júl 2014 17:45
af Plushy
http://ormsson.is/vorur/6142/ þetta er á tilboði Sharp 50" LED 3D Sjónvarp lækkaði úr 280þ í 220þ

http://ormsson.is/vorur/7110/

http://sm.is/product/50-fhd-led-sjonvar ... x50asx603y

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Fim 24. Júl 2014 21:34
af jonsig
kaupa þér dags áskrift á consumerreports.org. sérð ekki eftir því . Ekkert smá mikið af B classa dóti selt hérna á klakanum .

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Lau 26. Júl 2014 18:53
af sibbsibb
Plushy skrifaði:http://ormsson.is/vorur/6142/ þetta er á tilboði Sharp 50" LED 3D Sjónvarp lækkaði úr 280þ í 220þ

http://ormsson.is/vorur/7110/

http://sm.is/product/50-fhd-led-sjonvar ... x50asx603y


Ég keypti mér Samsung 40" í sömu línu og 48" sem þú vitnar í og er virkilega ánægður með það og mæli hiklaust með Samsung. Smart-TV er búið að breyta rosalega sjónvarpsvenjum mínum til hið góða!

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Lau 26. Júl 2014 18:58
af svanur08
sibbsibb skrifaði:
Plushy skrifaði:http://ormsson.is/vorur/6142/ þetta er á tilboði Sharp 50" LED 3D Sjónvarp lækkaði úr 280þ í 220þ

http://ormsson.is/vorur/7110/

http://sm.is/product/50-fhd-led-sjonvar ... x50asx603y


Ég keypti mér Samsung 40" í sömu línu og 48" sem þú vitnar í og er virkilega ánægður með það og mæli hiklaust með Samsung. Smart-TV er búið að breyta rosalega sjónvarpsvenjum mínum til hið góða!


Held þú sjáir varla eftir því Samsung er solid merki, en til hamingju með nýja tækið þitt :happy

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Lau 26. Júl 2014 19:17
af Farcry
http://ht.is/product/48-fhd-led-sjonvarp Þetta panasonic fær góða dóma miðað við verð http://www.avforums.com/review/panasoni ... view.10436

http://www.samsungsetrid.is/vorur/935/ Þetta Samsung tæki fær líka góða dóma http://www.avforums.com/review/samsung- ... view.10295

Bæði þessi tæki eru með VA-panel betri svartan lit , eins direct led ekki Edge-led

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Sun 27. Júl 2014 00:37
af jonsig
VA- og IPS panelar hafa báðir sína kosti og galla .

Ég hef bara lært það að maður þarf að kíkja á svona síður eins og consumerreports eða what-hifi þegar manni vantar info um gæði hluta , að spyrja nonna og manna útí bæ þegar maður kemst í svona pro - reviews meikar ekki sens

Ég er með nýtt samsung series 7 og ég tel mig hafa getað gert betri kaup fyrir ekkert endilega meiri pening.