Deilir fyrir magnara

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Deilir fyrir magnara

Pósturaf Gothiatek » Fös 15. Nóv 2013 11:23

Áður en ég panta af ebay.

Er að leita að splitter sem ég get tengt 2 magnara við og 1 sett af hátölurum. Svipað og þetta.

Hefur einhver rekist á eitthvað svipað þessu á Íslandi? Ég er búinn að athuga hjá Íhlutum.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Deilir fyrir magnara

Pósturaf DJOli » Fös 15. Nóv 2013 13:05

Efast um að það sem þú leitar að sé til.

Það sem þú linkar á er splitter fyrir semsagt einn magnara + mörg hátalarapör eða tvo hátalara fyrir marga magnara.

Þó er bent á að þarna sé verið að tala um að einn magnari eða eitt hátalarapar sé notað í einu.

Ef þú ert að pæla í að 'raðtengja' hátalara við nokkra magnara til að fá meiri kraft út hátölurunum þá er sú pæling alveg út í hött.
Það eina sem þú gætir pælt í væri að fá stærri magnara. Kraftmeiri.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Deilir fyrir magnara

Pósturaf Oak » Fös 15. Nóv 2013 15:42

DJOli skrifaði:Efast um að það sem þú leitar að sé til.

Það sem þú linkar á er splitter fyrir semsagt einn magnara + mörg hátalarapör eða tvo hátalara fyrir marga magnara.

Þó er bent á að þarna sé verið að tala um að einn magnari eða eitt hátalarapar sé notað í einu.

Ef þú ert að pæla í að 'raðtengja' hátalara við nokkra magnara til að fá meiri kraft út hátölurunum þá er sú pæling alveg út í hött.
Það eina sem þú gætir pælt í væri að fá stærri magnara. Kraftmeiri.


Ég er ekki alveg að sjá hvað þú last útúr þessum smá texta hjá honum. En mér svona sýnist hann vilja vera með tvo magnara sem gefa sitthvort hljóðið(lagið) frá sér en bara eitt hátalara sett og vill geta skipt á milli án þess að vera alltaf að færa snúrur á milli.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Deilir fyrir magnara

Pósturaf Gothiatek » Sun 17. Nóv 2013 11:28

Er að sjálfsögðu ekki að tala um að raðtengja nokkurn skapaðan hlut. Tveir magnarar, einn heimabíó og einn stereo kraftmagnari og eitt sett af hátölurum. Einfalt box til að skipta milli magnara. Heimabíómagnarinn er ekki með pre-out, þá væri þetta ekkert mál.

Þetta sem ég bendi á ebay er einmitt það sem ég þarf - en vildi athuga hér hvort einhver hafi rekist á svona á Íslandi.


pseudo-user on a pseudo-terminal


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Deilir fyrir magnara

Pósturaf axyne » Sun 17. Nóv 2013 13:22

Ég keypti einu sinni svona 2-ja para switch, 1 í 2 heima á íslandi. Man ekki alveg hvar en það gæti hafa verið Sjónvarpsmiðstöðin eða Miðbæjarradió, mæli með að þú kíkir þangað.


Electronic and Computer Engineer