Calibration á Sjónvarpi.


Höfundur
simmi2
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Calibration á Sjónvarpi.

Pósturaf simmi2 » Fim 24. Jan 2013 20:23

Ég verslaði mér sjónvarp(http://www.hdtvtest.co.uk/news/samsung- ... 262022.htm)fyrr í mánuðinum og er búinn að vera að leita að einhverri leið til að calibrate-a tækið.

Er eitthvað fyrirtæki eða einstaklingur sem að gerir "professional calibration" á landinu og er það þess virði?

Ef ekki hefur einhver reynslu af þessum disk?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2494
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Calibration á Sjónvarpi.

Pósturaf svanur08 » Fim 24. Jan 2013 20:27

Ég hef ekkert þurft þess með mitt tæki, nota bara THX mode mjög vel calibrate-að ;) en þú getur til dæmis notað mynd með THX dvd eða blu-ray og calibrate-að eftir því.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
simmi2
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Calibration á Sjónvarpi.

Pósturaf simmi2 » Fim 24. Jan 2013 20:35

Afsakaðu fáfræðina en hvað er THX mode? default display stilling á þínu tæki? :)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2494
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Calibration á Sjónvarpi.

Pósturaf svanur08 » Fim 24. Jan 2013 20:38

simmi2 skrifaði:Afsakaðu fáfræðina en hvað er THX mode? default display stilling á þínu tæki? :)


Tæki mitt er THX Certified, þá er THX Mode sem er calibrate-að eins nálægt og hægt er eins og bíómyndir eiga að look-a.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2494
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Calibration á Sjónvarpi.

Pósturaf svanur08 » Fim 24. Jan 2013 20:45



Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
simmi2
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Calibration á Sjónvarpi.

Pósturaf simmi2 » Fim 24. Jan 2013 20:50

Okey flott mál, það er "movie mode" stilling á mínu og myndin lookar mun betur en á standard stillingunni er það ekki bara það sama eða svipað og þetta THX mode sem þú nefndir?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6306
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 444
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Calibration á Sjónvarpi.

Pósturaf worghal » Fim 24. Jan 2013 20:54

svanur08 skrifaði:
simmi2 skrifaði:Afsakaðu fáfræðina en hvað er THX mode? default display stilling á þínu tæki? :)


Tæki mitt er THX Certified, þá er THX Mode sem er calibrate-að eins nálægt og hægt er eins og bíómyndir eiga að look-a.

er ekki panasonic með thx mode?
þetta samsung er með movie, standard og dynamic held ég.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Calibration á Sjónvarpi.

Pósturaf stebbi23 » Fim 24. Jan 2013 23:20

http://forums.cnet.com/7723-19410_102-5 ... -settings/

prófaðu þetta og sjáðu hvað þér finnst.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2494
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Calibration á Sjónvarpi.

Pósturaf svanur08 » Fös 25. Jan 2013 01:06

worghal skrifaði:
svanur08 skrifaði:
simmi2 skrifaði:Afsakaðu fáfræðina en hvað er THX mode? default display stilling á þínu tæki? :)


Tæki mitt er THX Certified, þá er THX Mode sem er calibrate-að eins nálægt og hægt er eins og bíómyndir eiga að look-a.

er ekki panasonic með thx mode?
þetta samsung er með movie, standard og dynamic held ég.


Jú enda er ég með Panasonic.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR