hver er munurinn á 1080i og 1080p?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf J1nX » Mið 24. Okt 2012 15:43

sælir, topicið segir allt :) ég fæ ekki playstationið hjá mér til að virka í HD nema ég stilli á 1080i, get ekki sett það í 720p eða 1080p þannig ég er bara að pæla í hver munurinn er? sjónvarpið virkar ekki heldur með tölvunni nema ég setji það í 1080i, og get ekki notað bæði sjónvarpið og tölvuskjáinn á sama tíma.. er með 47" LG sjónvarp.. getur verið að tengin á sjónvarpinu séu eitthvað biluð? DVD spilarinn minn verður nefnilega líka alltaf grænn (græn mynd) og er búinn að prófa 2mismunandi scart snúrur og alltaf er myndin græn, búinn að prófa á öðru sjónvarpi og þar virkar allt eðlilega



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf dori » Mið 24. Okt 2012 15:52

p stendur fyrir progressive span og i fyrir interlacing.

Í stuttu máli þá uppfærir progressive span alla pixla í einu X oft á sekúndu (Hz talan) en interlaced uppfærir aðra hverja línu í einu.

Ég veit ekki hvað málið er með búnaðinn hjá þér. Einhver annar verður að svara því.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf AntiTrust » Mið 24. Okt 2012 16:02

Nú spyr ég án þess að vita í rauninni hvort það sé til, en getur verið að sjónvarpið hjá þér sé bara 1080i spekkað?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf Frost » Mið 24. Okt 2012 16:05

Félagi minn gat bara notað 1080i á ps3 tölvunni sinni. Ég sá allavegna engan mun á því og 1080p.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf Örn ingi » Mið 24. Okt 2012 16:16

Önnur heimskuleg spurning ef til vill enn ertu með FullHD tæki?


Tech Addicted...

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf svanur08 » Mið 24. Okt 2012 16:39

J1nX skrifaði:sælir, topicið segir allt :) ég fæ ekki playstationið hjá mér til að virka í HD nema ég stilli á 1080i, get ekki sett það í 720p eða 1080p þannig ég er bara að pæla í hver munurinn er? sjónvarpið virkar ekki heldur með tölvunni nema ég setji það í 1080i, og get ekki notað bæði sjónvarpið og tölvuskjáinn á sama tíma.. er með 47" LG sjónvarp.. getur verið að tengin á sjónvarpinu séu eitthvað biluð? DVD spilarinn minn verður nefnilega líka alltaf grænn (græn mynd) og er búinn að prófa 2mismunandi scart snúrur og alltaf er myndin græn, búinn að prófa á öðru sjónvarpi og þar virkar allt eðlilega


Verður að tengja þetta í HDMI ekki scart.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf svanur08 » Mið 24. Okt 2012 16:45

dori skrifaði:p stendur fyrir progressive span og i fyrir interlacing.

Í stuttu máli þá uppfærir progressive span alla pixla í einu X oft á sekúndu (Hz talan) en interlaced uppfærir aðra hverja línu í einu.

Ég veit ekki hvað málið er með búnaðinn hjá þér. Einhver annar verður að svara því.


Progressive "Scan" ekki Span


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf J1nX » Mið 24. Okt 2012 16:52

ég er með playstation og borðtölvuna tengdar með HDMI snúru, eina sem er tengt með scart er dvd spilarinn :) skil ekki hvaða vesen þetta er á þessu blessaða sjónvarpi, keypti það núna bara í miðjum September



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf hagur » Mið 24. Okt 2012 16:53

AntiTrust skrifaði:Nú spyr ég án þess að vita í rauninni hvort það sé til, en getur verið að sjónvarpið hjá þér sé bara 1080i spekkað?


Eldri "HD ready" tæki voru oft þannig að þau gátu tekið við 1080i merki (og downscalað það niður í native upplausn sína) en réðu ekki við 1080p merki. Gamla settið á 37" Samsung LCD tæki sem er með 1366x768 upplausn og það tekur einmitt mest við 1080i í gegnum HDMI. Fer alveg í kleinu ef maður sendir því 1080p merki.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf hagur » Mið 24. Okt 2012 16:54

J1nX skrifaði:ég er með playstation og borðtölvuna tengdar með HDMI snúru, eina sem er tengt með scart er dvd spilarinn :) skil ekki hvaða vesen þetta er á þessu blessaða sjónvarpi, keypti það núna bara í miðjum September


Hvaða tæki er þetta nákvæmlega? Ef þetta er glænýtt 47" tæki þá eru nú allar líkur á því að það sé FullHD og þ.a.l fullfært um að taka við 1080p merki.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 24. Okt 2012 17:05

http://forums.whirlpool.net.au/archive/1608536

Finally found what the problem was. It was the "Deep Color Output" in the ps3 setting + the HDMI Cable. I had to get a hdmi cable from DIcksmiths for it to work. THen i went to search on the internet to see what deep color output is. Many pointed that Deep color output does not work on Samsung TVs. I am surprised no one on this forum experiences this?

Further to the above, I've encountered the flickering issue now, which is hell annoying!


IBM PS/2 8086


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf J1nX » Mið 24. Okt 2012 19:30

ég skoða þetta eftir vinnu í kvöld, fer svo mögulega bara á morgun og kaupi mér almennilega HDMI snúru, ég keypti bara eikkað rusl í elko, vissi ekki að það skipti einhverju máli :P hvar mæliði með að ég fari til að kaupa mér snúrur?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf hagur » Mið 24. Okt 2012 19:34

Mjöööööög hæpið að þetta sé snúrunni að kenna, sérstaklega ef þetta er bara einhver stubbur (<3m), en það sakar svosem ekki að prófa aðra snúru.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 15
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf astro » Mið 24. Okt 2012 20:14

J1nX skrifaði:ég skoða þetta eftir vinnu í kvöld, fer svo mögulega bara á morgun og kaupi mér almennilega HDMI snúru, ég keypti bara eikkað rusl í elko, vissi ekki að það skipti einhverju máli :P hvar mæliði með að ég fari til að kaupa mér snúrur?


Computer eða tæknibær í við hliðiná pítunni í skipholti... ódýrustu kaplarnir, keypti mér 5, alldrei klikkað !


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf J1nX » Mið 24. Okt 2012 21:23

þetta er alveg 10metra+ snúra.. er smá vegalengd frá borðtölvunni og í sjónvarpið (nota hana líka fyrir playstation þar sem ég á eftir að versla mér aðra snúru fyrir ps) :P skoða líka þetta deep color output á eftir :P




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf J1nX » Fös 26. Okt 2012 01:56

er orðinn nokkuð viss um að sjónvarpið sé bara eitthvað gallað.. þó ég stilli það í 1080i, þá dettur það niðrí 576p þegar ég kveiki á leik í playstation.. og já það á að styðja 1080p..



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf worghal » Fös 26. Okt 2012 02:16

J1nX skrifaði:er orðinn nokkuð viss um að sjónvarpið sé bara eitthvað gallað.. þó ég stilli það í 1080i, þá dettur það niðrí 576p þegar ég kveiki á leik í playstation.. og já það á að styðja 1080p..

aftan á ps3 leikjum er mynd sem sýnir þá upplausn sem þeir spilast á.
flestir leikir eru 720p þannig ekki búast við full hd úr öllum leikjum, samt er soldið skrítið að þú náir ekki einusinni 720p :?

inb4 xbox spilar alla leiki í full hd
On the PlayStation 3, developers must provide specific resolution support at the software level as there is no hardware upscaling support, whereas on the Xbox 360 games can be upscaled using a built in hardware scaler chip. Most games on both consoles however do not run at a native 1080p resolution and only a select few allow this option due to other constraints (such as graphical memory), which most developers prefer to invest in different areas.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf stebbi23 » Fös 26. Okt 2012 10:51

ertu með link á þetta tæki?
Mjög ólíklegt að þetta sé snúran þar sem ódýrustu HDMI snúrur eiga auðveldlega að ráða við 1080p.

Mér dettur helst í hug að þú sért ekki með hakað í 1080p í Custom Video Output stillingunum á Playstation tölvunni.
btw ég myndi frekar hafa 720p heldur en 1080i ef þú nærð ekki 1080p þar sem það er mun betra að hafa Progressive Scan heldur en interlaced í hröðum hreyfingum.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf J1nX » Fös 26. Okt 2012 15:54

ég er búinn að prófa að hafa hakað í 1080p í custom stillingunum, þá kemur bara no signal á sjónvarpið.. ég er að fara að rúlla niðreftir að tala við Elko (keypti sjónvarpið þar, er að farað kaupa afmælisgjöf handa konunni, þannig ég slæ 2 flugur í einu höggi

http://www.elko.is/elko/product_detail/Default.aspx?ec_item_16_searchparam4=guid=1ca51772-9941-4910-9914-2a1780fb9f5e&product_category_id=1706&ew_10_p_id=117367&ec_item_14_searchparam5=serial=47LS560T&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1706&serial=47LS560T&ew_13_p_id=117367&status=specific&ec_item_14_searchparam2=serial=47LS560T#elko það er þetta sjónvarp



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: hver er munurinn á 1080i og 1080p?

Pósturaf svanur08 » Sun 28. Okt 2012 23:15

Hvað sögðu þeir í elko?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR