Helvítis HDMI Kapallinn

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Helvítis HDMI Kapallinn

Pósturaf Oak » Mið 01. Feb 2012 20:05

Sælir...

Ég var að tjá mig eitthvað með HDMI kapalinn hjá eeh... Ég vill taka það fram að ég ber ekki saman allt við ebay...langt í frá.
Þrátt fyrir að hann bendir vissulega þarna á þennan flata HDMI kapal hjá Advania það gefur mér ekki það að hann hafi keypt
hann hjá Advania. Ekki það að ég ætli að farað biðja alla um að skanna kvittunina sína og sýna hér.

Mér finnst ég ekki eiga skilið það skítkast sem ég fékk frá honum og nokkrum þarna á þræðinum. Ég keypti mér svona HDMI
kapal hjá íhlutum ekki fyrir svo löngu og var hann ekki svona dýr...þess vegna var ég nú að tjá mig um þetta.

Ástæðan fyrir því að ég setti þennan ebay link var bara til að undirstrika hvað það er fáránlegt verðlag á öllu. Ekki bara hans kapli.
Ekki finnst manni það réttlátt að hann sé að benda á kapalinn þar sem hann er dýrastur og selja hann svo í takt við það.

Hvað segja verðlöggurnar um það?

Vill líka benda þeim á það sem ekki vita að þegar að þú ert með svona stuttan HDMI kapal þá skiptir engu máli hvað hann
kostar ef þú færð mynd þá færðu mynd...enginn munur þar á bæ. Þessir kaplar eiga ekki að vera dýrari en þessi hér. Þ.e.a.s. í þessari lengd.

Kv. Oak :sleezyjoe


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis HDMI Kapallinn

Pósturaf oskar9 » Mið 01. Feb 2012 20:09

http://tl.is/vara/16895

Er þetta ekki algjört ripoff ?, 20k fyrir 4m kapall ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis HDMI Kapallinn

Pósturaf Oak » Mið 01. Feb 2012 20:10

Júmm meðað við það sem ég hef skoðað á netinu uppá síðkastið þá er þetta rip-off.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis HDMI Kapallinn

Pósturaf SolidFeather » Mið 01. Feb 2012 20:11

oskar9 skrifaði:http://tl.is/vara/16895

Er þetta ekki algjört ripoff ?, 20k fyrir 4m kapall ?


Júþ



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis HDMI Kapallinn

Pósturaf Blues- » Mið 01. Feb 2012 21:58

oskar9 skrifaði:http://tl.is/vara/16895

Er þetta ekki algjört ripoff ?, 20k fyrir 4m kapall ?


Monster vörurnar eru frægt overprized drasl
> http://en.wikipedia.org/wiki/Monster_Ca ... ontroversy



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1994
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 266
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis HDMI Kapallinn

Pósturaf einarhr » Mið 01. Feb 2012 22:22

Blues- skrifaði:
oskar9 skrifaði:http://tl.is/vara/16895

Er þetta ekki algjört ripoff ?, 20k fyrir 4m kapall ?


Monster vörurnar eru frægt overprized drasl
> http://en.wikipedia.org/wiki/Monster_Ca ... ontroversy


Snillingar :face
On March 23, 2009, a photo surfaced online showing two TV sets connected with different cables and claimed that Monster Cable was deceiving consumers by comparing an HDMI cable with a Composite Video cable.[26] Monster Cable responded on several blogs that comparisons are often made between basic cables which come with TVs and HDMI cables but that these comparisons should be well explained at retail stores. The photo did not show the front of the TV display and what, if any, signage was being shown to make the comparison.


Monster has even produced cables where their advertised premium features cannot even affect the cable quality. These items include gold-plated optical cables, where the plating has literally no use in the proper function of the cable.[12]


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis HDMI Kapallinn

Pósturaf stebbi23 » Mið 01. Feb 2012 22:48

Skiljanlegt að HDMI 1.4 kaplar séu dýrari en 1.3 en verðmunurinn ætti ekki að vera mikill. 1.4 eru með sér rás fyrir nettengingu og eru þess vegna dýrari í framleiðslu.
Það hins vegar að þú þurfir HDMI 1.4 t.d. þegar þú ert að horfa á 3D er bull og vitleysa....
Ef þú villt hins vegar nettengja tæki í gegnum HDMI, segjum sjónvarp sem er HDMI tengdt í Blu-ray spilara og það er netsnúra sem liggur í sjónvarpið þá getur það deilt nettengingunni við spilarann ef tækin eru tengd með 1.4 snúru, annars er hún að ég held vita gagnslaus...

http://www.bt.is/vorur/vara/id/17037
http://www.bt.is/vorur/vara/id/17038
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=786
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=786



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Helvítis HDMI Kapallinn

Pósturaf svanur08 » Þri 07. Feb 2012 18:34

stebbi23 skrifaði:Skiljanlegt að HDMI 1.4 kaplar séu dýrari en 1.3 en verðmunurinn ætti ekki að vera mikill. 1.4 eru með sér rás fyrir nettengingu og eru þess vegna dýrari í framleiðslu.
Það hins vegar að þú þurfir HDMI 1.4 t.d. þegar þú ert að horfa á 3D er bull og vitleysa....
Ef þú villt hins vegar nettengja tæki í gegnum HDMI, segjum sjónvarp sem er HDMI tengdt í Blu-ray spilara og það er netsnúra sem liggur í sjónvarpið þá getur það deilt nettengingunni við spilarann ef tækin eru tengd með 1.4 snúru, annars er hún að ég held vita gagnslaus...

http://www.bt.is/vorur/vara/id/17037
http://www.bt.is/vorur/vara/id/17038
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=786
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=786


1.3 kaplar stiðja allt í 1.4 nema þetta ethernet.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis HDMI Kapallinn

Pósturaf eeh » Þri 07. Feb 2012 18:54

Oak skrifaði:Sælir...

Ég var að tjá mig eitthvað með HDMI kapalinn hjá eeh... Ég vill taka það fram að ég ber ekki saman allt við ebay...langt í frá.
Þrátt fyrir að hann bendir vissulega þarna á þennan flata HDMI kapal hjá Advania það gefur mér ekki það að hann hafi keypt
hann hjá Advania. Ekki það að ég ætli að farað biðja alla um að skanna kvittunina sína og sýna hér.

Mér finnst ég ekki eiga skilið það skítkast sem ég fékk frá honum og nokkrum þarna á þræðinum. Ég keypti mér svona HDMI
kapal hjá íhlutum ekki fyrir svo löngu og var hann ekki svona dýr...þess vegna var ég nú að tjá mig um þetta.

Ástæðan fyrir því að ég setti þennan ebay link var bara til að undirstrika hvað það er fáránlegt verðlag á öllu. Ekki bara hans kapli.
Ekki finnst manni það réttlátt að hann sé að benda á kapalinn þar sem hann er dýrastur og selja hann svo í takt við það.

Hvað segja verðlöggurnar um það?

Vill líka benda þeim á það sem ekki vita að þegar að þú ert með svona stuttan HDMI kapal þá skiptir engu máli hvað hann
kostar ef þú færð mynd þá færðu mynd...enginn munur þar á bæ. Þessir kaplar eiga ekki að vera dýrari en þessi hér. Þ.e.a.s. í þessari lengd.

Kv. Oak :sleezyjoe


Sæll
Gottð grein hjá þér, það sem ég var ekki sáttur við að þú værir að saka mig um það að vera okra á mönnum hérna með það að setja á hann 6þ og
svo 4þ sem ég tel ekki mikið miða við verð á Íslandi, en það sem gleimdist er að ég gaf líka fólki séns að bjóða í hann hjá mér O:)

Málið er að hver nennir að auglýsa hér þegar maður fær bara svona frá fólki hér og reina að fara eftir því að menn vilja að maður seti inn verð og ég gerði það og það var um 3þ undir verði á svipuðum eða eins kapli, ef það er en of dýrt þá eiga men bara að bjóða enda gaf ég séns á því.

Held að HDMI kapal sem er ónotaður í umbúðum og 186mm á lengd á 4þ er ekki dýr! ég bara spyr?

Lét loka þessum þræði eftir að um 800 heimsóknir og engin tilboð í kapalin :D

Kv
EEH


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2