Terra Nova

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5546
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1034
Staða: Ótengdur

Terra Nova

Pósturaf appel » Þri 15. Feb 2011 00:37

Gæti verið áhugavert að kíkja á þennan þátt, kemur í maí.


Terra Nova
FOX Broadcasting is teaming up with Steven Spielberg Peter Chernin, Brannon Braga, René Echevarria and Aaron Kaplan to bring a new series Terra Nova.

In the year 2149 the planet earth is a mess, most of the plant and animal life has become extinct. Scientists can't reverse… More the damage but find a way to travel back to prehistoric times to save the human race.

Among the Tenth Pilgrimage of settlers in Terra Nova is the Shannon family. Jim Shannon played by Jason O'Mara, he is a loving father with some secrets in his past. Elisabeth is his wife and a trauma surgeon, she wins a global lottery to join Terra Nova's medical team. They have three children who join them on this journey. Josh is 17 and not happy about leaving the life he knows and is used to. Maddy is 15 and looking forward to a new life and a chance to make changes. Zoe is 5, there is a secret involving her that could create problems for the Shannon family. Commander Nathaniel Taylor warns the new arrivals of the dangers that surround them not only dinosaurs but other settlers that have left the colony to start their own. The Shannons soon discover that not everyone agree on how they can save mankind and that could threaten the new world.

Terra Nova is set to premier in a special preview event on May 23, 2011 and May 24, 2011 before beginning its run in September 2011

Höfundur er Brannon Braga, þekktastur fyrir Star Trek.
Aðalframleiðandi: Steven Spielberg

Teaser: http://www.tv.com/video/10517985/terra- ... ow_bighead


http://www.tv.com/terra-nova/show/79286 ... bs;summary


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5546
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1034
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf appel » Þri 11. Okt 2011 20:14

Hvernig líkar ykkur so far?

Hmm....

Doldið einsog blanda af Jurassic Park, Lost og Neighbours.


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf AntiTrust » Þri 11. Okt 2011 20:24

Fíla castið, characterana og umhverfið. Búinn að horfá 1-3, klárlega e-ð sem kem til með að fylgjast með og sjá hvernig fer.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf beatmaster » Þri 11. Okt 2011 20:42

Ég er mjög sáttur :happy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf AncientGod » Þri 11. Okt 2011 20:47

4 þáttur var að koma út frékkar góður.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Okt 2011 20:50

appel skrifaði:Doldið einsog blanda af Jurassic Park, Lost og Neighbours.

Gætir ekki lýst þessum þáttum betur.
Ég horfði á 1-2 fyrir rúmri viku og var búinn að gleyma seríunni þangað til ég sá ykkur vera að tala um hana.
Ágætt að hafa þetta sem uppfyllingarefni ef maður á ekkert til að horfa á, en væmnin í þessu er eiginlega og mikil.

Annars var ég að horfa á geggjaða seríu um daginn, The Killing ... byggð á dönsku þáttunum Forbrydelsen IMDb
Skuggalega spennandi þættir.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf Zaphod » Þri 11. Okt 2011 21:44

Þarna þegar allir unglingarnir voru fastir í sama bílnum í lífsháska, djöfull var ég að vona að þau dræpust öll á einu bretti. Nenniekkisvona hliðarunglingadramarugli.....


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf AncientGod » Þri 11. Okt 2011 21:46

já ég er samála við að þetta breytist ekki svo í unglinga drama þar sem þetta virðast vera góðir þættir og það eru ekki margir sem hafa risaeðlur.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5546
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1034
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf appel » Mið 12. Okt 2011 01:12

Þetta er aðeins skárra en það sem hefur komið út undanfarið, t.d. Falling Skies.

Væmnin aðeins of mikil fyrir minn smekk þó, en læt mig hafa það.

Þessi nýjasti þáttur er ágætur.

Risaeðlurnar eru bara hluti af umhverfinu og er ég þokkalega sáttur við hvernig þeir nota þær, ekki of mikið, en færð að sjá eitthvað í hverjum þætti. Risaeðlurnar líta líka bara þokkalega vel út, þannig að vinnslan við þættina er vönduð.

Doldið samt óljóst um hvað þessir þættir eru, vona að þetta endi ekki sem Outcasts/Lost.

Það er líka eitt sem ber að nefna. Held að þetta sé í fyrsta þætti sem svona prime time amerískir þættir eru sýndir nánast á sama tíma þarna úti og hérna, aðeins daginn eftir á stöð 2. Vanalega líða einhverjir mánuðir. Sem er góð þróun, kannski fara einhverjir að kaupa áskrift frekar en að downloada :)


*-*

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 15
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf astro » Mið 12. Okt 2011 03:34

Einmitt í þættinum þegar unglingarnir voru fastir í bílnum og þeir ákveða að flýja og einn er hrepptur af risaeðlunum og hún gómuð sleikjandi þarna á honum löppina, fanst það frekar svona.. WTF?
Afhverju reif hún hann ekki bara í sig, hefði að minnsta kosti getað látið hana bíta löppina af en hún var þarna eithvað að naga hana sem myndaði bara marblett og rispur á honum.. bara lélegt !

Ég tók rosarlega eftir "aukaleikurunum" í þáttunum (Þeir sem eiga virkilega bara að fá 1 atriði og segja kanski eitt orð eða eina settningu), mætti halda að þeir hefðu verið fengnir úr hundabeins auglýsingum.
Fynst 2-3 í castinu svolítið klisjukendir og í sumum atriðum fær maður nettan hroll, en overall 6.5/10 og alltílagi að horfa á svona til að eyða kvöldi með poppi og frúnni :)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5546
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1034
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf appel » Þri 18. Okt 2011 21:06

Yaaaaawwwwwwwwwwwwwwwwwwwwnnnnnnnnnnnnnnnnnn......................


Terra Nova: Did the Sixers Revive the Series?
http://www.tv.com/news/terra-nova-did-t ... ;gumball;1


Þú veist, að þegar menn byrja að tala um að "reviva" seríu sem er aðeins komin með 4-5 þætti út þá lofar það ekki góðu. Öll gagnrýni sem ég les um þættina eru einhvernveginn svona "Lala... get horft á en ekkert frábært."

Vonbrigði segi ég, sérstaklega þegar þetta eru dýrustu sjónvarpsþættir sem hafa verið framleiddir. Já, þú heyrðir það! DÝRUSTU EVER!

Ekki lofar það heldur góðu að nánast allir handritshöfundarnir voru reknir strax eftir fyrsta þáttinn.

I sense a sudden end.


*-*


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf vesley » Þri 18. Okt 2011 21:08

appel skrifaði:Yaaaaawwwwwwwwwwwwwwwwwwwwnnnnnnnnnnnnnnnnnn......................


Terra Nova: Did the Sixers Revive the Series?
http://www.tv.com/news/terra-nova-did-t ... ;gumball;1


Þú veist, að þegar menn byrja að tala um að "reviva" seríu sem er aðeins komin með 4-5 þætti út þá lofar það ekki góðu. Öll gagnrýni sem ég les um þættina eru einhvernveginn svona "Lala... get horft á en ekkert frábært."

Vonbrigði segi ég, sérstaklega þegar þetta eru dýrustu sjónvarpsþættir sem hafa verið framleiddir. Já, þú heyrðir það! DÝRUSTU EVER!

Ekki lofar það heldur góðu að nánast allir handritshöfundarnir voru reknir strax eftir fyrsta þáttinn.

I sense a sudden end.



Minnir mann á firefly :hnuss



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1994
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 266
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf einarhr » Þri 18. Okt 2011 21:15

vesley skrifaði:
appel skrifaði:Yaaaaawwwwwwwwwwwwwwwwwwwwnnnnnnnnnnnnnnnnnn......................


Terra Nova: Did the Sixers Revive the Series?
http://www.tv.com/news/terra-nova-did-t ... ;gumball;1


Þú veist, að þegar menn byrja að tala um að "reviva" seríu sem er aðeins komin með 4-5 þætti út þá lofar það ekki góðu. Öll gagnrýni sem ég les um þættina eru einhvernveginn svona "Lala... get horft á en ekkert frábært."

Vonbrigði segi ég, sérstaklega þegar þetta eru dýrustu sjónvarpsþættir sem hafa verið framleiddir. Já, þú heyrðir það! DÝRUSTU EVER!

Ekki lofar það heldur góðu að nánast allir handritshöfundarnir voru reknir strax eftir fyrsta þáttinn.

I sense a sudden end.



Minnir mann á firefly :hnuss


Minnir á Firefly? veit ekki betur en að Firefly fái topp dóma (9.4) IMDB og að SciFi heimurinn sé ennþá að syrgja þá þætti. http://www.imdb.com/title/tt0303461/


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf vesley » Þri 18. Okt 2011 21:18

einarhr skrifaði:
vesley skrifaði:
appel skrifaði:Yaaaaawwwwwwwwwwwwwwwwwwwwnnnnnnnnnnnnnnnnnn......................


Terra Nova: Did the Sixers Revive the Series?
http://www.tv.com/news/terra-nova-did-t ... ;gumball;1


Þú veist, að þegar menn byrja að tala um að "reviva" seríu sem er aðeins komin með 4-5 þætti út þá lofar það ekki góðu. Öll gagnrýni sem ég les um þættina eru einhvernveginn svona "Lala... get horft á en ekkert frábært."

Vonbrigði segi ég, sérstaklega þegar þetta eru dýrustu sjónvarpsþættir sem hafa verið framleiddir. Já, þú heyrðir það! DÝRUSTU EVER!

Ekki lofar það heldur góðu að nánast allir handritshöfundarnir voru reknir strax eftir fyrsta þáttinn.

I sense a sudden end.



Minnir mann á firefly :hnuss


Minnir á Firefly? veit ekki betur en að Firefly fái topp dóma (9.4) IMDB og að SciFi heimurinn sé ennþá að syrgja þá þætti. http://www.imdb.com/title/tt0303461/


Ég er að tala um Sudden end



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1994
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 266
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf einarhr » Þri 18. Okt 2011 21:37

vesley skrifaði:
einarhr skrifaði:
vesley skrifaði:
appel skrifaði:Yaaaaawwwwwwwwwwwwwwwwwwwwnnnnnnnnnnnnnnnnnn......................


Terra Nova: Did the Sixers Revive the Series?
http://www.tv.com/news/terra-nova-did-t ... ;gumball;1


Þú veist, að þegar menn byrja að tala um að "reviva" seríu sem er aðeins komin með 4-5 þætti út þá lofar það ekki góðu. Öll gagnrýni sem ég les um þættina eru einhvernveginn svona "Lala... get horft á en ekkert frábært."

Vonbrigði segi ég, sérstaklega þegar þetta eru dýrustu sjónvarpsþættir sem hafa verið framleiddir. Já, þú heyrðir það! DÝRUSTU EVER!

Ekki lofar það heldur góðu að nánast allir handritshöfundarnir voru reknir strax eftir fyrsta þáttinn.

I sense a sudden end.



Minnir mann á firefly :hnuss


Minnir á Firefly? veit ekki betur en að Firefly fái topp dóma (9.4) IMDB og að SciFi heimurinn sé ennþá að syrgja þá þætti. http://www.imdb.com/title/tt0303461/


Ég er að tala um Sudden end


:happy


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf AncientGod » Þri 18. Okt 2011 22:53

Firefly var bara tær snild =D


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf krissdadi » Þri 18. Okt 2011 23:05

Frekar slakt af mínu mati skil vel að höfunadnir hafi verið reknir.

Dæmi: Þáttur um minnisleysi: þar sem sá sem fékk kvef varð ekki minnislaus duu svo hnerraði hann eins og hálviti :wtf hver skrifaði þetta í dýrustu þátta seríu ever #-o

:pjuke



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf AncientGod » Þri 18. Okt 2011 23:07

hann það var ekki út af kvefinu heldur jurtini sem hann var að borða meðan hann var kvefaður hún var með mótefni =D


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf krissdadi » Þri 18. Okt 2011 23:18

AncientGod skrifaði:hann það var ekki út af kvefinu heldur jurtini sem hann var að borða meðan hann var kvefaður hún var með mótefni =D


Það breytti öllu :-# samt vont plott og frekar klaufalegt :thumbsd

Mæli frekar með Fringe :happy




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf vesley » Þri 18. Okt 2011 23:26

AncientGod skrifaði:hann það var ekki út af kvefinu heldur jurtini sem hann var að borða meðan hann var kvefaður hún var með mótefni =D


Rangt. Það var kvefið hún hélt fyrst að það væri útaf jurtinni.


Og þessi þráður er með fullt af spoilers.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5546
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1034
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf appel » Þri 18. Okt 2011 23:39

Og þegar risaeðlan gleypti alla pirrandi unglingana, mest epíska atriði ever!

I wish...


*-*


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf vesley » Þri 18. Okt 2011 23:46

krissdadi skrifaði:
AncientGod skrifaði:hann það var ekki út af kvefinu heldur jurtini sem hann var að borða meðan hann var kvefaður hún var með mótefni =D


Það breytti öllu :-# samt vont plott og frekar klaufalegt :thumbsd

Mæli frekar með Fringe :happy



Varð þreyttur á Fringe , alltaf nákvæmlega eins bara önnur kenning, Allt gerðist í liggur við sömu atburðaröð.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf ManiO » Þri 18. Okt 2011 23:59

vesley skrifaði:
krissdadi skrifaði:
AncientGod skrifaði:hann það var ekki út af kvefinu heldur jurtini sem hann var að borða meðan hann var kvefaður hún var með mótefni =D


Það breytti öllu :-# samt vont plott og frekar klaufalegt :thumbsd

Mæli frekar með Fringe :happy



Varð þreyttur á Fringe , alltaf nákvæmlega eins bara önnur kenning, Allt gerðist í liggur við sömu atburðaröð.


Já, eins og með flest JJ Abrams dót þá fuðraði Fringe upp ansi fljótt.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Bidman
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf Bidman » Fim 20. Okt 2011 16:18

gátu þeir ekki bara gert Jurassic park þætti og sleppt þessu svakalega þreytta post apocalyptic future bulli ? mér finnst það bara vera algjör óþarfi að vera að útskýra bull með bulli, afhverju mátti ekki bara vera einn skjár í byrjuninni á þáttunum sem sagði að þetta væri alternative universe þ.s. menn og risaeðlur lifa hlið við hlið, og svo væri því bara aflokið?

og við mannkynið eigum aldeilis að vera dugleg, að vera bara búin að eyðileggja Jörðina eftir 140 ár?
og tókuð þið eftir "tækninni" sem fólkið var að nota eftir 140 ár? t.d. krakkarnir þarna sem héldu á skjánum og horfðu á fréttirnar... þetta var ekki beint neinn ipad 2, frekar klunnalegt og fáránlegt raunar :)

annað sem ég hef út á þessa þætti að setja hefur að mestu komið fram nú þegar frá öðrum vökturum, maður er kannski orðinn dálítið spoiled af Breaking Bad en miðað við peningana sem þeir eyddu í þetta þá eru þættirnir stór vonbrigði að mínu mati



Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Terra Nova

Pósturaf gullis » Fim 20. Okt 2011 17:31

Ég er búinn að horfa á fyrstu 3 og er með 4 og 5 hérna og bíð spenntur eftir tækifæri til að horfa á þá. Ég er alveg að fýla þessa þætti í ræmur,, en ég var samt svoldið svekktur eftir atriðið þar sem þeir tveir eru uppá fjallinu :) Umhverfið svoldið MIKIÐ feik eitthvað og ekki mikið lagt í það :face


Gulli