Síða 1 af 1

DVB-T innbyggður móttakari i sjónvarpi

Sent: Mán 03. Jan 2011 22:05
af jardel
þýðir það að maður getur tekið inn fríu rásinar beint inn i sjónvarpstækið frá digital ísland án þess að vera með afruglara,
hefur einhver reynslu á þessu var að fá mér nýrr plasma tæki.

Re: DVB-T innbyggður móttakari i sjónvarpi

Sent: Mán 03. Jan 2011 22:15
af acebigg
Já það stemmir, ég hef prófað það. Virkar fínt.