LG vs Philips

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

LG vs Philips

Innleggfrá nils » Fös 26. Nóv 2010 16:36

Ég er að fara kaupa mér 32" full hd sjónvarp budgetið er um 100-110 k ég var að spá i annaðhvort
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1732 eða
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1732 ég veit voða lítið um lcd skjái en þó veit ég að viðbraðgstimin er betri hjá LG þarf hjálp til að velja, takk.
ps. sjónvarpið verður notað sem tölvuskjár og notað aðalega i að spila leiki og er 50hz bara allt of lítið?
Síðast breytt af nils á Fös 26. Nóv 2010 16:59, breytt 2 sinnum.
nils
Nýliði
 
Innlegg: 16
Skráði sig: Mán 13. Júl 2009 21:25

Re: LG vs Philips

Innleggfrá Hjaltiatla » Fös 26. Nóv 2010 16:48

persónulega hefði ég tekið þetta.
Er reyndar 37" en ég tel það ekki verra :D
http://bt.is/vorur/vara/id/12194
Desktop:Windows 7, CPU:AMD Phenom II X6, MB:ASRock 880GMH/U3S3, Ram:16 gb ddr3, Display:2 X DELL ST2320L 23", Graphics card:1280MB GeForce GTX 470 SSD 240 gb mushkin Chronos
Laptop:Dell Latitude E7440 i7 Haswell , 256 ssd , 16 gb ram
Prófíl mynd
Hjaltiatla
Verndari
Verndari
 
Innlegg: 818
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1

Re: LG vs Philips

Innleggfrá nils » Fös 26. Nóv 2010 16:58

Hjaltiatla Skrifaði:persónulega hefði ég tekið þetta.
Er reyndar 37" en ég tel það ekki verra :D
http://bt.is/vorur/vara/id/12194

Ég reyni að forðast því að versla við BT
nils
Nýliði
 
Innlegg: 16
Skráði sig: Mán 13. Júl 2009 21:25

Re: LG vs Philips

Innleggfrá Moldvarpan » Fös 26. Nóv 2010 17:28

Rétt, EKKI versla við BT.

Þeir eru búnir að skipta um kennitölu einu sinni að mér vitandi, og það sem skaðar neytendur við það er að nýja félagið í kringum reksturinn telur sig ekki þurfa að sjá um ábyrgð á vörunum sem komu frá þrotarbúinu.

Ég keypti sjónvarp þarna á sínum tíma, það bilaði og þurfti ég þá að sjá um viðgerðina á minn eigin kostnað. Monkey business.
Prófíl mynd
Moldvarpan
vélbúnaðarpervert
 
Innlegg: 917
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31

Re: LG vs Philips

Innleggfrá Moldvarpan » Fös 26. Nóv 2010 17:30

Þess má geta að það er snilllld að nota svona stór tæki sem tölvuskjá/tv. Er sjálfur að nota 40" tæki og þetta er allt önnur upplifun að spila leiki heldur en á 20" tölvuskjá.

Go for it.
Prófíl mynd
Moldvarpan
vélbúnaðarpervert
 
Innlegg: 917
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31

Re: LG vs Philips

Innleggfrá nils » Fös 26. Nóv 2010 17:42

Moldvarpan Skrifaði:Þess má geta að það er snilllld að nota svona stór tæki sem tölvuskjá/tv. Er sjálfur að nota 40" tæki og þetta er allt önnur upplifun að spila leiki heldur en á 20" tölvuskjá.

Go for it.
En ég er að lesa á netinu að 50 hz sérstaklega fyrir gaming gerir svona flickering effect. Þar sem skjárinn refreshast ekki nógu hratt, og maður sér svona einhverskonar fps lagg effect þó leikurinn sé í 60fps
nils
Nýliði
 
Innlegg: 16
Skráði sig: Mán 13. Júl 2009 21:25

Re: LG vs Philips

Innleggfrá Moldvarpan » Fös 26. Nóv 2010 17:46

Rétt, það vill ské að það komi flick effect i millisecúndu. Ef þú ert að spila til að vera bestur, fá þér 100hz. Ef þú ert að spila til að skemmta þér þá skiptir þetta ekki öllu.
Prófíl mynd
Moldvarpan
vélbúnaðarpervert
 
Innlegg: 917
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31

Re: LG vs Philips

Innleggfrá nils » Fös 26. Nóv 2010 18:07

Moldvarpan Skrifaði:Rétt, það vill ské að það komi flick effect i millisecúndu. Ef þú ert að spila til að vera bestur, fá þér 100hz. Ef þú ert að spila til að skemmta þér þá skiptir þetta ekki öllu.

Okey sweet get ekki beðið en hvort ætti ég að fá mér LG eða Philips
nils
Nýliði
 
Innlegg: 16
Skráði sig: Mán 13. Júl 2009 21:25

Re: LG vs Philips

Innleggfrá Moldvarpan » Fös 26. Nóv 2010 18:15

Þar sem það munar svo liltu á þessum sjónvörpum á verði, þá virðist skynsamlegra að kaupa tækið með betri viðbragðstíðni.

Ef það er hægt þá myndi ég fá að sjá þessi tæki í gangi, meta það út frá því sem þér líkar betur við.
Prófíl mynd
Moldvarpan
vélbúnaðarpervert
 
Innlegg: 917
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31

Re: LG vs Philips

Innleggfrá nils » Fös 26. Nóv 2010 18:38

Moldvarpan Skrifaði:Þar sem það munar svo liltu á þessum sjónvörpum á verði, þá virðist skynsamlegra að kaupa tækið með betri viðbragðstíðni.

Ef það er hægt þá myndi ég fá að sjá þessi tæki í gangi, meta það út frá því sem þér líkar betur við.

Já geri það. Takk fyrir hjálpina allir :)
nils
Nýliði
 
Innlegg: 16
Skráði sig: Mán 13. Júl 2009 21:25

Re: LG vs Philips

Innleggfrá stebbi23 » Lau 27. Nóv 2010 15:20

LCD/LED
Samsung > Philips > Sony > LG

Plasmi
Panasonic > Samsung > Rest

Ég var að reyna að stilla svona svipað Philips tæki í gær og fjarstýringin er gjörsamlega VONLAUS, ég vinn við að selja sjónvörp og þetta var án efa versta fjarstýring sem ég hef séð á æfinni. Menu'inn var líka hrikalegur og alltof fólkinn, gerður til að líta vel út en var svo fáránlega flókinn.
stebbi23
has spoken...
 
Innlegg: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59


Aftur á Sjónvarpshornið

Á spjallinu eru:

Notendur að lesa þetta spjallborð: Bub, hagur, omare90 og 8 gestir