Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf codec » Sun 07. Nóv 2010 14:18

hagur skrifaði:Háskerpan á örbylgjunni er 1080i.

Pixlafjöldi í 720p = 1280*720 = 921.600

Í 1080i = 1920 * 540 = 1.036.800 (Kannski örlítil einföldun)

Munar ekki svo miklu ;)

Held reyndar að hvergi í veröldinni séu HD útsendingar í Full HD. Fara hæst í 1080i.


Ég held að 1080 sé frekar svona 1920*1080 = 2073600 (allavega skv http://www.vodafone.is/sjonvarp/hd og já það er interlaced.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf Dagur » Sun 07. Nóv 2010 14:23

codec skrifaði:...
Hitt atriðið er að Stöð 2 sport HD er eins og fletti skilti, það er myndin uppfærist á 30 sek fresti. Þetta er EKKI að gera sig hjá þeim. Stórundarlegt að ná þessu ekki góðu ég meina þetta er að keyra á ljósleiðara for cræst sake.



Ég er líka að lenda í þessu og er búinn að hringja í þá. Þeir sögðum mér að það væru nokkrir að lenda í þessu og að þeir séu að skoða þetta sérstaklega hjá þeim.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hagur » Sun 07. Nóv 2010 16:09

codec skrifaði:
hagur skrifaði:Háskerpan á örbylgjunni er 1080i.

Pixlafjöldi í 720p = 1280*720 = 921.600

Í 1080i = 1920 * 540 = 1.036.800 (Kannski örlítil einföldun)

Munar ekki svo miklu ;)

Held reyndar að hvergi í veröldinni séu HD útsendingar í Full HD. Fara hæst í 1080i.


Ég held að 1080 sé frekar svona 1920*1080 = 2073600 (allavega skv http://www.vodafone.is/sjonvarp/hd og já það er interlaced.


Það er rangt hjá þeim. Interlaced þýðir að í hverjum ramma fær maður bara aðra hvora línu á hæðina. Hver rammi er því 1920*540 pixlar, svo í næsta ramma færðu sama pixlafjölda, en pixlana sem vantaði í fyrri rammann. De-interlacerinn í endabúnaðnum (sjónvarpinu/magnara/etc) sér um að de-interlace-a myndina, þ.e búa til ramma úr þessum tveim, svona basically.




Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf Hauksi » Sun 07. Nóv 2010 18:48

hagur skrifaði:
codec skrifaði:
hagur skrifaði:Háskerpan á örbylgjunni er 1080i.

Pixlafjöldi í 720p = 1280*720 = 921.600

Í 1080i = 1920 * 540 = 1.036.800 (Kannski örlítil einföldun)

Munar ekki svo miklu ;)

Held reyndar að hvergi í veröldinni séu HD útsendingar í Full HD. Fara hæst í 1080i.


Ég held að 1080 sé frekar svona 1920*1080 = 2073600 (allavega skv http://www.vodafone.is/sjonvarp/hd og já það er interlaced.


Það er rangt hjá þeim. Interlaced þýðir að í hverjum ramma fær maður bara aðra hvora línu á hæðina. Hver rammi er því 1920*540 pixlar, svo í næsta ramma færðu sama pixlafjölda, en pixlana sem vantaði í fyrri rammann. De-interlacerinn í endabúnaðnum (sjónvarpinu/magnara/etc) sér um að de-interlace-a myndina, þ.e búa til ramma úr þessum tveim, svona basically.


hagur ég held þú sért eitthavð að misskilja. 1080i er 2073600 pixlar per ramma
Þú reiknar pixlafjölda í hálfum ramma.

Sjónvarpsútsendig sem er 1920x1080 eða 1080i og í Evrópu eru rammarnir 25
Eins og þú segir þá er hver rammi sendur út í tvennu lagi.
Þegar sjónvarpið er búið að flétta rammann saman (deinterlacing) þá er
uplausnin í hverjum ramma 1920x1080 = 2073600 pixlar
En það sagðir þú líka þannig að það er mótsögn hér á ferð:)

Sjónvarpsútsending sem er 720p og í Evrópu eru rammarnir 50
Þar er pixlafjöldinn 1280x720=921600
Þar sem rammarnir eru tvöfaldt fleiri í 720p þá er bandbreidd þessara staðla svipaður.

Fyrir mína parta þá er ég hrifnari að 720p fleiri rammar skarpari mynd.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hagur » Sun 07. Nóv 2010 20:20

Hauksi skrifaði:
hagur skrifaði:
codec skrifaði:
hagur skrifaði:Háskerpan á örbylgjunni er 1080i.

Pixlafjöldi í 720p = 1280*720 = 921.600

Í 1080i = 1920 * 540 = 1.036.800 (Kannski örlítil einföldun)

Munar ekki svo miklu ;)

Held reyndar að hvergi í veröldinni séu HD útsendingar í Full HD. Fara hæst í 1080i.


Ég held að 1080 sé frekar svona 1920*1080 = 2073600 (allavega skv http://www.vodafone.is/sjonvarp/hd og já það er interlaced.


Það er rangt hjá þeim. Interlaced þýðir að í hverjum ramma fær maður bara aðra hvora línu á hæðina. Hver rammi er því 1920*540 pixlar, svo í næsta ramma færðu sama pixlafjölda, en pixlana sem vantaði í fyrri rammann. De-interlacerinn í endabúnaðnum (sjónvarpinu/magnara/etc) sér um að de-interlace-a myndina, þ.e búa til ramma úr þessum tveim, svona basically.


hagur ég held þú sért eitthavð að misskilja. 1080i er 2073600 pixlar per ramma
Þú reiknar pixlafjölda í hálfum ramma.

Sjónvarpsútsendig sem er 1920x1080 eða 1080i og í Evrópu eru rammarnir 25
Eins og þú segir þá er hver rammi sendur út í tvennu lagi.
Þegar sjónvarpið er búið að flétta rammann saman (deinterlacing) þá er
uplausnin í hverjum ramma 1920x1080 = 2073600 pixlar
En það sagðir þú líka þannig að það er mótsögn hér á ferð:)

Sjónvarpsútsending sem er 720p og í Evrópu eru rammarnir 50
Þar er pixlafjöldinn 1280x720=921600
Þar sem rammarnir eru tvöfaldt fleiri í 720p þá er bandbreidd þessara staðla svipaður.

Fyrir mína parta þá er ég hrifnari að 720p fleiri rammar skarpari mynd.


já, rétt. Í hverjum ramma eftir deinterlacing eru þetta vissulega 1920x1080 pixlar. Ég var bara að reyna að benda á að það þarf þessa fléttun. Progressive er alltaf betra ;)




hamann
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 09:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hamann » Sun 07. Nóv 2010 22:03

Langar aðeins að blanda mér í þessa umræðu!

Fékk sjálfur ljósleiðara í ágúst og þá þennan Amino SD lykil. Hef ekki verið sérlega ánægður með hann, fannst gæðin ekki nógu góð, sérstaklega tók ég eftir þessu í fótboltanum. Rendur koma í myndina þegar myndavélin hreyfist til og þá er ég ekki að tala um típíska pixlun. Tek fram að þetta kemur sjónvarpinu mínu ekkert við, enda var þetta ekki svona með gamla Digital ísland örbylgjuafruglarann, eða ADSL-afruglarann frá Símanum. Ég sendi fyrirspurn um þetta til Vodafone og fékk svör á þessa leið: "ég hef aldrei heyrt um þetta áður, þú hlýtur að vera að ímynda þér eitthvað".

Á föstudaginn fékk ég svo þennan nýja HD-myndlykil frá Amino og hann virðist vera mun betri í SD-fótbolta, en hef ekki ennþá fengið prófun á HD-bolta þar sem það er bilun á Sport HD rásinni sem lýsir sér í því að maður fær mynd á 10 sek fresti og ekkert hljóð. Ansi hvimleitt á þessum degi þegar Liverpool spilar við Chelsea og maður fær þau svör að viðgerðarmennirnir vinni ekki á sunnudögum! :)




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf codec » Mán 08. Nóv 2010 14:22

hamann skrifaði:Langar aðeins að blanda mér í þessa umræðu!
Fékk sjálfur ljósleiðara í ágúst og þá þennan Amino SD lykil. Hef ekki verið sérlega ánægður með hann, fannst gæðin ekki nógu góð, sérstaklega tók ég eftir þessu í fótboltanum. Rendur koma í myndina þegar myndavélin hreyfist til og þá er ég ekki að tala um típíska pixlun. Tek fram að þetta kemur sjónvarpinu mínu ekkert við, enda var þetta ekki svona með gamla Digital ísland örbylgjuafruglarann, eða ADSL-afruglarann frá Símanum. Ég sendi fyrirspurn um þetta til Vodafone og fékk svör á þessa leið: "ég hef aldrei heyrt um þetta áður, þú hlýtur að vera að ímynda þér eitthvað".

Á föstudaginn fékk ég svo þennan nýja HD-myndlykil frá Amino og hann virðist vera mun betri í SD-fótbolta, en hef ekki ennþá fengið prófun á HD-bolta þar sem það er bilun á Sport HD rásinni sem lýsir sér í því að maður fær mynd á 10 sek fresti og ekkert hljóð. Ansi hvimleitt á þessum degi þegar Liverpool spilar við Chelsea og maður fær þau svör að viðgerðarmennirnir vinni ekki á sunnudögum! :)


Ég verð að segja eins og er að þetta finnst mér nú pínu slöpp þjónusta, ég hef reyndar yfirleitt fengið gótt viðmót hjá þjónustu fólki vodafone þótt þau hafi ekki alltaf geta leyst öll vandamál þá hefur þjónstufólkið yfirleitt reynt hvað það gat og verið mjög almennilegt í framkomu.

Burt séð frá allri 720 vs 1080 umræðu þá verð ég að segja að það er meira en pínu slapt hjá þeim að ná ekki að afhenda HD á ljósleiðara með meiri myndarskap en raun ber vitni. Þetta er eiginlega að verða hálf pínlegt eftir allt vesenið með Tilgin lyklana og svo tekur óra tíma að fá þessa nýju og loks þegar þeir koma þá eitthvað vesen sbr. Stöð2 Sport HD og svo virðist mér sem að mynd hiksti og hljóðið detti út öðruhvoru á NatGeo HD.

Ég vona bara að þetta séu bara smá byrjunar örðugleikar með nýja týpu af lyklum og þeir finni út úr þessu fljótt. Annars gæti maður farið að halda að það sé eitthvað mikið að í höguninni á grunnkerfinu hjá þeim, var kannski ekkert að Tilgin eftir allt saman? Ég meina ljósleiðarinn ætti að leika sér að þessu.




hamann
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 09:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hamann » Mið 10. Nóv 2010 09:22

codec skrifaði:
hamann skrifaði:Langar aðeins að blanda mér í þessa umræðu!
Fékk sjálfur ljósleiðara í ágúst og þá þennan Amino SD lykil. Hef ekki verið sérlega ánægður með hann, fannst gæðin ekki nógu góð, sérstaklega tók ég eftir þessu í fótboltanum. Rendur koma í myndina þegar myndavélin hreyfist til og þá er ég ekki að tala um típíska pixlun. Tek fram að þetta kemur sjónvarpinu mínu ekkert við, enda var þetta ekki svona með gamla Digital ísland örbylgjuafruglarann, eða ADSL-afruglarann frá Símanum. Ég sendi fyrirspurn um þetta til Vodafone og fékk svör á þessa leið: "ég hef aldrei heyrt um þetta áður, þú hlýtur að vera að ímynda þér eitthvað".

Á föstudaginn fékk ég svo þennan nýja HD-myndlykil frá Amino og hann virðist vera mun betri í SD-fótbolta, en hef ekki ennþá fengið prófun á HD-bolta þar sem það er bilun á Sport HD rásinni sem lýsir sér í því að maður fær mynd á 10 sek fresti og ekkert hljóð. Ansi hvimleitt á þessum degi þegar Liverpool spilar við Chelsea og maður fær þau svör að viðgerðarmennirnir vinni ekki á sunnudögum! :)


Ég verð að segja eins og er að þetta finnst mér nú pínu slöpp þjónusta, ég hef reyndar yfirleitt fengið gótt viðmót hjá þjónustu fólki vodafone þótt þau hafi ekki alltaf geta leyst öll vandamál þá hefur þjónstufólkið yfirleitt reynt hvað það gat og verið mjög almennilegt í framkomu.

Burt séð frá allri 720 vs 1080 umræðu þá verð ég að segja að það er meira en pínu slapt hjá þeim að ná ekki að afhenda HD á ljósleiðara með meiri myndarskap en raun ber vitni. Þetta er eiginlega að verða hálf pínlegt eftir allt vesenið með Tilgin lyklana og svo tekur óra tíma að fá þessa nýju og loks þegar þeir koma þá eitthvað vesen sbr. Stöð2 Sport HD og svo virðist mér sem að mynd hiksti og hljóðið detti út öðruhvoru á NatGeo HD.

Ég vona bara að þetta séu bara smá byrjunar örðugleikar með nýja týpu af lyklum og þeir finni út úr þessu fljótt. Annars gæti maður farið að halda að það sé eitthvað mikið að í höguninni á grunnkerfinu hjá þeim, var kannski ekkert að Tilgin eftir allt saman? Ég meina ljósleiðarinn ætti að leika sér að þessu.


Smá framhald í þessa sögu. Sport HD í gegnum ljósið var ennþá bilað í gær. Ég hringdi því aftur í Vodafone og lenti á sérlega hjálpsömum náunga. Honum fannst þessi bilun hafa verið grunsamlega lengi og ekkert væri um hana á einhverjum þekktum bilanalista hjá þeim. Þannig að hann kannaði málið og hægt var að redda þessu hjá mér með uppfærslu á afruglaranum! Gæðin á þessu eru enn betri en ég þorði að vona, algjör snilld!

Ég ætla að leyfa mér smá bjartsýni um betri tíð í dreifingu á HD fyrst þeir eru komnir með betri afruglara (eða svo er talið hið minnsta). Gallinn við þetta núna er kostnaðurinn, þ.e. v/þess að maður þarf að hafa bæði Sport og Sport 2 til að fá að kaupa HD-rásina. Það er djöfulli dýr pakki og fer hækkandi þó gengið hafi styrkst um einhver 15-20%. Þar sem ég verð ekki með Sport-rásina til langframa mun þetta gaman ekki vara lengi...

Gæðin á National Geographic þykja mér nokkru lakari en á Sport HD, væntanlega 720p þar en 1080i á boltanum.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf codec » Mið 10. Nóv 2010 09:48

hamann skrifaði:Smá framhald í þessa sögu. Sport HD í gegnum ljósið var ennþá bilað í gær. Ég hringdi því aftur í Vodafone og lenti á sérlega hjálpsömum náunga. Honum fannst þessi bilun hafa verið grunsamlega lengi og ekkert væri um hana á einhverjum þekktum bilanalista hjá þeim. Þannig að hann kannaði málið og hægt var að redda þessu hjá mér með uppfærslu á afruglaranum! Gæðin á þessu eru enn betri en ég þorði að vona, algjör snilld!

Ég ætla að leyfa mér smá bjartsýni um betri tíð í dreifingu á HD fyrst þeir eru komnir með betri afruglara (eða svo er talið hið minnsta). Gallinn við þetta núna er kostnaðurinn, þ.e. v/þess að maður þarf að hafa bæði Sport og Sport 2 til að fá að kaupa HD-rásina. Það er djöfulli dýr pakki og fer hækkandi þó gengið hafi styrkst um einhver 15-20%. Þar sem ég verð ekki með Sport-rásina til langframa mun þetta gaman ekki vara lengi...

Gæðin á National Geographic þykja mér nokkru lakari en á Sport HD, væntanlega 720p þar en 1080i á boltanum.


Hmm gott mál að þeir gátu lagað þetta með sport HD, ég verð að athuga þetta hjá mér eftir vinnu. Ég held þú getir fengið Sport HD með bara áskrift af annari ráisini (Sport2 til dæmis), þarft ekki báðar sport rásirnar, borgar auka einhvern 570 kall eða svo. Allgjörlega sammála að þetta er alltof frakking dýrt hjá þeim (365). Þeir ættu að sameina þetta undir einn hatt þá er verðið sanngjarnt (mætti kannski þá vera aðeins hærra en með öllu sporti).

Ég er sammála með NatGeo gæðin þar voru smá vonbrigði.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf codec » Fim 11. Nóv 2010 10:12

Þetta virkar fínt núna hjá mér, þurfti að enduræsa og tækið uppfærði sig það tók óratíma en hafðist. Myndgæðin eru fín, standard efni finnst mér betra en í gamla amino, og HD ágætt alveg. Hef samt ekki samanburð við t.d. örbylgju eða sjónvarp símans, það væri virkilega áhugavert að sjá slíkan samanburð einhverntíma.

Tækið sjálft er einfalt og virðist vera ágætt, allavega betra en gamli amino (og frís ekki í tÍma og ótíma eins og Tilgin gerði).
Hér eru specanir http://aminocom.com/products/a140/,

The A140 can decode resolutions up to 1080i 60Hz but is also able to de-interlace content and display it progressively - such as de-interlacing 1080i to 1080p - to deliver the picture quality your customers expect on their high-end LCD and Plasma TVs.


Skv. þessu sem er tekið úr "product flyer" á tækið að ráða við að decoda 1080i straum og de-interlaca hann í 1080p áður en hann er sendur í sjónvarpið. Þannig að maður væri að fá 1080p í tækið, það væri gaman að sjá hvernig það kæmi út. Sennilega eitthvað sem vodafone þyrfti að stilla hjá sér. Þeir stilla tækið á 720p þó það ætti skv. þessum specum að ráð við meira.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hagur » Fim 11. Nóv 2010 11:37

codec skrifaði:Skv. þessu sem er tekið úr "product flyer" á tækið að ráða við að decoda 1080i straum og de-interlaca hann í 1080p áður en hann er sendur í sjónvarpið. Þannig að maður væri að fá 1080p í tækið, það væri gaman að sjá hvernig það kæmi út. Sennilega eitthvað sem vodafone þyrfti að stilla hjá sér. Þeir stilla tækið á 720p þó það ætti skv. þessum specum að ráð við meira.


Ef þú sendir 1080i feed í sjónvarpið þá mun það sjá um að de-interlace-a merkið hvort sem er. En de-interlacing er mis gott eftir tækjum, maður þyrfti eiginlega að gera samanburð á de-interlacing í sjónvarpinu og myndlyklinum til að sjá hver gerir þetta betur.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf codec » Fim 11. Nóv 2010 12:10

hagur skrifaði:
codec skrifaði:Skv. þessu sem er tekið úr "product flyer" á tækið að ráða við að decoda 1080i straum og de-interlaca hann í 1080p áður en hann er sendur í sjónvarpið. Þannig að maður væri að fá 1080p í tækið, það væri gaman að sjá hvernig það kæmi út. Sennilega eitthvað sem vodafone þyrfti að stilla hjá sér. Þeir stilla tækið á 720p þó það ætti skv. þessum specum að ráð við meira.


Ef þú sendir 1080i feed í sjónvarpið þá mun það sjá um að de-interlace-a merkið hvort sem er. En de-interlacing er mis gott eftir tækjum, maður þyrfti eiginlega að gera samanburð á de-interlacing í sjónvarpinu og myndlyklinum til að sjá hver gerir þetta betur.


Þetta eiginlega segir sig sjálft Hagur, enda væri frekar skrítið að horfa á sjónvarpið ef svo væri ekki. Það er einmitt það sem væri spennandi að sjá hvenig tækið stendur sig í de-interlacing.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hagur » Fim 11. Nóv 2010 12:52

codec skrifaði:
hagur skrifaði:
codec skrifaði:Skv. þessu sem er tekið úr "product flyer" á tækið að ráða við að decoda 1080i straum og de-interlaca hann í 1080p áður en hann er sendur í sjónvarpið. Þannig að maður væri að fá 1080p í tækið, það væri gaman að sjá hvernig það kæmi út. Sennilega eitthvað sem vodafone þyrfti að stilla hjá sér. Þeir stilla tækið á 720p þó það ætti skv. þessum specum að ráð við meira.


Ef þú sendir 1080i feed í sjónvarpið þá mun það sjá um að de-interlace-a merkið hvort sem er. En de-interlacing er mis gott eftir tækjum, maður þyrfti eiginlega að gera samanburð á de-interlacing í sjónvarpinu og myndlyklinum til að sjá hver gerir þetta betur.


Þetta eiginlega segir sig sjálft Hagur, enda væri frekar skrítið að horfa á sjónvarpið ef svo væri ekki. Það er einmitt það sem væri spennandi að sjá hvenig tækið stendur sig í de-interlacing.


Ætlaði ekkert að besserwisserast ef þetta hljómaði þannig ;) Langaði bara að benda á þetta fyrir þá sem ekki vita. En, já það er einmitt málið að prófa sig áfram bara til að sjá hvað kemur best út. Ég t.d er með frekar basic og gamalt United LCD sjónvarp, þannig að ég læt Yamaha heimabíómagnarann minn sjá um alla video vinnslu. Hann gerir það einfaldlega betur en afruglarinn og sjónvarpið mitt að mínu mati. HD merki sem er þegar progressive snertir hann ekki, heldur sendir bara áfram.




acebigg
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 10:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf acebigg » Fös 26. Nóv 2010 17:19

Sælir

Ég er kominn með þennan nýja amino og er ekki alveg sáttur.
Hljóðið sincar ekki alveg 100% á Nat Geo.
Hún frýs stundum, spilar ramma á sekúndu fresti og þarf ég að endurræsa gripinn til að fá hana til að virka aftur.
Aðrar stöðvar eru betri en með gamla amino.
Samt er þetta allt verra en þegar ég var með HD örbylgju afruglarann.

Ég er búinn að fara yfir allar snúrur, skipta um switch.
Samt er alltaf að frjósa öðru hvoru á HD amino og pixlast á gamla (auka afruglaranum mínum).

Eru fleiri að lenda í þessu?
Er þetta virkilega ekki betri tækni en þetta, færi aftur í örbylgjuna nema að mér finnst ágætt að hafa voddið og frelsið.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hagur » Fim 03. Mar 2011 16:53

Afsakið fornleifagröftinn ...

Var semsagt að fá 2 Amino A140 myndlykla og búinn að eyða nokkrum klukkutímum í að tengja og græja þetta hérna heima (er með frekar flókið setup). Djöfulsins bögg er þetta.

Fæ þetta dót engan veginn til að virka með Harmony One fjarstýringunni minni. Skil þetta ekki alveg. Amino 140 er til í database-inum hjá þeim, búinn að adda honum inn. Búinn að prufa að confirma alla IR kóðana með því að læra beint af original fjarstýringunni, samt virkar þetta ekki baun.

Eina skipunin sem ég hef fengið til að virka er info hnappurinn, en hann virkar bara af og til. Original fjarstýringin virkar fínt, svo það komi fram.

Er með USB IR dongle og forrit í tölvunni sem getur lesið af því og skv. því er Harmony fjarstýringin að senda nákvæmlega sömu kóða og original fjarstýringin. Þetta meikar alls ekkert sense lengur.

Er eitthvað þekkt vandamál með infrared draslið í þessu dóti? Finn ekkert um þetta á netinu. Djöfull er ég pirraður.

Svo er þetta 2 ár að ræsa sig upp, myndgæðin í gegnum s-video eru furðulega kornótt og skrítin (annar afruglarinn er tengdur við búnað með s-video). Slingboxið mitt vill ekkert kannast við þetta og getur því ekki stjórnað þessu eitt né neitt.

Myndgæðin í gegnum HDMI eru fín, jafnvel betri en í DÍ.

Ef ég finn ekkert útúr þessu fjarstýringarbulli þá fara þessir Amino gæjar beint aftur til vodafone og ég held mig við þennan fína HD digital ísland myndlykil sem ég er með.

:mad :pjuke :mad



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf Halli25 » Fös 04. Mar 2011 10:55

ég er með amino og harmony og virkar hjá mér en bara virkar. Það er eins og móttakarinn í amino draslinu sé hryllilega lélegur.. Þarf að hitta akkúrat á tækið til að þetta virki.


Starfsmaður @ IOD


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf codec » Lau 05. Mar 2011 23:29

Hei Hagur, hvenig fór þetta mál hjá þér? Ég spyr sem ljósleiðara (er einmitt líka með 2 Amino A140) og harmony notandi sem þarf að fá sér nýja fjarstýringu. Ég á lítil börn sem finnst gaman að setja hluti eins og síma og fjarstýringar í vatnsglös sem fullorðnafólkið gleymir á borðum :-(
Væri gott að vita af því ef þetta er eitthvað mega vesen áður en ég fjárfesti í nýrri harmony, þær eru ekki beint gefins í dag.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hagur » Sun 06. Mar 2011 23:00

Hehe skil þig ... Það er bara status quo hjá mér. Fæ þetta ekki til að virka með Harmony fjarstýringunni minni. Hef verið að spá í að senda support request á Logitech, en það eru fleiri böggar að pirra mig varðandi Amino-inn þannig að ég stefni á að losa mig við þá og tengja DÍ afruglarann aftur.




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf berteh » Mán 07. Mar 2011 19:58

Ég er líka með Amino a140 og Logitech Harmony, 300 reyndar en einu takkarnir sem virka hjá mér eru tölustafir frá 3-8 en þeir virka ekki alltaf, bara eftir eigin hentisemi, eru fleiri Harmony + Amino notendur hérna sem geta deilt þeirra raunum af þessu máli, frekar fúlt að vera með multi-purpose fjastýringu sem virkar á allt NEMA þennan helvítis afruglara :D



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf GullMoli » Mán 07. Mar 2011 20:10

berteh skrifaði:Ég er líka með Amino a140 og Logitech Harmony, 300 reyndar en einu takkarnir sem virka hjá mér eru tölustafir frá 3-8 en þeir virka ekki alltaf, bara eftir eigin hentisemi, eru fleiri Harmony + Amino notendur hérna sem geta deilt þeirra raunum af þessu máli, frekar fúlt að vera með multi-purpose fjastýringu sem virkar á allt NEMA þennan helvítis afruglara :D


Hefurðu prufað að baka kísilplötuna?

:-"


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf gummih » Mán 07. Mar 2011 21:59

ég er með svona og hann virkar alveg 100%, var digital island og hataði það þannig að þetta er bara heaven miðað við það



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf pattzi » Mán 07. Mar 2011 22:13

Er með amino 110 getur maður fengið 140 í staðinn?



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hagur » Fös 18. Mar 2011 10:22

Smá update fyrir Harmony + Amino eigendur hérna ... póstaði þræði á Logitech support forum-ið og komst þar í samband við Íslending sem átti við alveg sama vandamál að etja. Er það kannski einhver ykkar hérna ?

Anyways, hann var búinn að fá lausn sinna mála, og ég er að vinna í að fá samskonar lausn.

Mun pósta hér hvernig gengur ...



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf hagur » Fös 18. Mar 2011 22:09

Jæja, nú getur Harmony One fjarstýringin mín stjórnað Amino boxinu \:D/

Það var semsagt einn Íslendingur þarna á logitech foruminu sem hafði náð að læra kóða af original fjarstýringunni inná Harmony 600 fjarstýringu í RAW mode. Hann reyndi svo það sama með Harmony One en það gekk ekki. Hann fékk Logitech customer service gæja til að kópera kóðana af Harmony 600 accountinum sínum yfir á One accountinn og fékk þetta þannig til að virka.

Viðkomandi aðili var svo almennilegur að gefa mér upp Logitech Harmony account ID-ið sitt og ég hafði samband við Logitech support-ið og fékk þá til að kópera Amino uppsetninguna hans yfir á minn account. Viti menn, virkar fínt núna.

Ef einhver hérna vill fá rétt setup kóperað á sinn account, sendið mér PM, ég get þá gefið ykkur upp e-mail addressu hjá Logitech support og account ID-ið mitt. Ættuð þá bara að geta beðið þá um að kópera uppsetninguna mína yfir á ykkar account.




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

Pósturaf benson » Fös 18. Mar 2011 22:33

pattzi skrifaði:Er með amino 110 getur maður fengið 140 í staðinn?