Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf Gummzzi » Sun 05. Júl 2015 03:06

Hvaða tv er 'bang for the buck' á þessu price range'i. Þ.e. 100K og eitthvað rétt yfir það.
Hef verið að skoða og ég sé ekkert sem toppar samsung 48'' tækið hjá start.
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=169&product_id=977

Fýla viðmótið/smart tv'ið í samsung sjónvörpunum og þetta tæki hefur fengið mjög jákvæða dóma.
Er eitthvað sem slær þessu út, tími ekki mikið meira en 140k og 48'' er sirka stærðin sem ég hef í huga?
Endilega deila skoðunum og/eða reynslu :)
Síðast breytt af Gummzzi á Mán 06. Júl 2015 00:47, breytt samtals 1 sinni.



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 34
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf intenz » Sun 05. Júl 2015 19:37

Þetta er mjög flott sjónvarp!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf svanur08 » Sun 05. Júl 2015 20:41

Kaupir fólk sjónvörp í tölvuverslunum?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf Gummzzi » Mán 06. Júl 2015 00:43

svanur08 skrifaði:Kaupir fólk sjónvörp í tölvuverslunum?

Hví ekki ? :?



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf svanur08 » Mán 06. Júl 2015 01:05

Gummzzi skrifaði:
svanur08 skrifaði:Kaupir fólk sjónvörp í tölvuverslunum?

Hví ekki ? :?


Bara upp á viðgerð og svoleiðis.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf DJOli » Mán 06. Júl 2015 01:11

Toppar þetta varla í bang for the buck.
http://sm.is/product/58-uhd-smart-led-sjonvarp


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf Gummzzi » Mán 06. Júl 2015 01:33

DJOli skrifaði:Toppar þetta varla í bang for the buck.
http://sm.is/product/58-uhd-smart-led-sjonvarp

Þetta er rosalegt tæki. En of dýrt fyrir mig.

svanur08 skrifaði:Bara upp á viðgerð og svoleiðis.

Já kannski,, en start er með 2 ára ábyrð á vörunum sínum ef marka má skilmálana.
Svo ef að sjónvarpið virkar gallalaust þessi tvö ár ætti maður nú að vera safe myndi ég halda. :crazy



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf Gummzzi » Mán 06. Júl 2015 01:33

DJOli skrifaði:Toppar þetta varla í bang for the buck.
http://sm.is/product/58-uhd-smart-led-sjonvarp

Þetta er rosalegt tæki. En of dýrt fyrir mig.

svanur08 skrifaði:Bara upp á viðgerð og svoleiðis.

Já kannski,, en start er með 2 ára ábyrð á vörunum sínum ef marka má skilmálana.
Svo ef að sjónvarpið virkar gallalaust þessi tvö ár ætti maður nú að vera safe myndi ég halda. :crazy



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf kfc » Mán 06. Júl 2015 11:55

Gummzzi skrifaði:
DJOli skrifaði:Toppar þetta varla í bang for the buck.
http://sm.is/product/58-uhd-smart-led-sjonvarp

Þetta er rosalegt tæki. En of dýrt fyrir mig.

svanur08 skrifaði:Bara upp á viðgerð og svoleiðis.

Já kannski,, en start er með 2 ára ábyrð á vörunum sínum ef marka má skilmálana.
Svo ef að sjónvarpið virkar gallalaust þessi tvö ár ætti maður nú að vera safe myndi ég halda. :crazy


Það eru allir með að lámarki 2ja ára ábyrð til einstaklinga samkvæmt neitendalögum.



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf Sidious » Sun 26. Júl 2015 19:15

Þetta sjónvarp frá Start er það ekki nákvæmlega sama sjónvarp og þetta tæki í Ormson?


Er einhver ástæða að kaupa t.d. þetta tæki í elko í staðinn. Sýnist það virka voðalega sviðað eitthvað nema það er nýrra og úr 5000 seríu.

Ætlaði að fá mér Sony tæki á 99 þúsund tilboði í dag en þá var það uppselt og nú er ég alveg lost. Vissi af þessum þræði hérna en væri gott að fá einhverjar reynslusögur \ visku. Hefur einhver verslað sjónvarp þarna í Start, er þetta ekki ágætisbúð? Er eitthvað annað sjónvarp sem toppar þetta sem þeir í Start eru að selja að mér virðist mun ódýrara en aðrir.



Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf Gummzzi » Sun 26. Júl 2015 20:17

Sidious skrifaði:Þetta sjónvarp frá Start er það ekki nákvæmlega sama sjónvarp og þetta tæki í Ormson?


Er einhver ástæða að kaupa t.d. þetta tæki í elko í staðinn. Sýnist það virka voðalega sviðað eitthvað nema það er nýrra og úr 5000 seríu.

Ætlaði að fá mér Sony tæki á 99 þúsund tilboði í dag en þá var það uppselt og nú er ég alveg lost. Vissi af þessum þræði hérna en væri gott að fá einhverjar reynslusögur \ visku. Hefur einhver verslað sjónvarp þarna í Start, er þetta ekki ágætisbúð? Er eitthvað annað sjónvarp sem toppar þetta sem þeir í Start eru að selja að mér virðist mun ódýrara en aðrir.



Ég sé strax að elko tækið er með 50Hz í endurnýjunartíðni (Vélbúnaður) á móti 100Hz í start tækinu sem ég veit ekkert meira um ..kannski betri tækni :-k . Svo er náttúrlega þetta "Clear Motion Rate" 400Hz.

Ég er í nkl sömu pælingum og þú.. sé ekki betur en að start tækið sé á rosalega fínu verði, hvort það sé sniðugt að versla tv af tölvuverslun hef ég svo ekki hugmynd um.



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf Sidious » Sun 26. Júl 2015 20:29

Held það skipti nákvæmlega engu máli hvar þú verslar tækið þannig séð. Ábyrgðin gildir væntanlega alls staðar.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 34
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf intenz » Sun 26. Júl 2015 22:24



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf Sidious » Sun 26. Júl 2015 23:34

Er það þess virði að fara í 55" fyrir þetta meira pening. Væri að tapa miklu ef maður tæki eitthvað ódýrara 55" tæki?




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Pósturaf akarnid » Sun 26. Júl 2015 23:44

Fleiri tommur eru alltaf þess virði.