Sjónvarp f. budget 250.000kr.- - 300.000kr.-


Höfundur
Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Sjónvarp f. budget 250.000kr.- - 300.000kr.-

Pósturaf Lexinn » Þri 24. Mar 2015 20:14

Jæja, nú er komið að því að fá sér nýtt sjónvarp en ég hef ekki hugmynd hver eru sniðugustu kaupin í dag.

Er að leita af 55" sjónvarpi, Full HD eða 4k, Smart eða ekki Smart breytir mig engu. Gaman væri að heyra frá einhverjum sem hafa verið að festa kaup á nýju sjónvarpi nýlega og fá feedback, en hverju mæli þið með hér? Er 4K ekki þess virði í dag og ætti maður að láta full HD duga? Er OLED það allra heitasta?


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp f. budget 250.000kr.- - 300.000kr.-

Pósturaf bigggan » Mið 25. Mar 2015 00:38

Ég mundi ekki kaupa 4K sjónvarp idag, nema ef maður væri með mjög hátt budgett. heldur splæsa i gott full hd sjónvarp i staðin.

Ástæðan er deilur vegna höfundaréttindi, og litið innihald.