Firewire í usb


Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Firewire í usb

Pósturaf toivido » Fim 18. Des 2014 22:23

Góða kvöldið
Ég er með gamla JVC myndbandsupptökuvél og hún er með Firewire tengi á sér. Nú er ég með apple tölvu sem er að ég held ekki með Firewire tengi (finn það allavega ekki). Er hægt að kaupa breytistykki eða eitthvað til að tengja við maccann?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Firewire í usb

Pósturaf Gúrú » Fim 18. Des 2014 22:39

Eiginlega ekki.


Modus ponens

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Firewire í usb

Pósturaf Oak » Fim 18. Des 2014 23:04

http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R4 ... b&_sacat=0

Held að þetta ætti nú að virka.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Firewire í usb

Pósturaf Gúrú » Fim 18. Des 2014 23:14

Oak skrifaði:http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R40&_trksid=p2050601.m570.l1313.TR0.TRC0.H0.Xfirewire+to+usb&_nkw=firewire+to+usb&_sacat=0

Held að þetta ætti nú að virka.


Stórefast um að gagnaflutningur sé mögulegur með þessu. Stór, stórefast. Nokkurn veginn handviss að það sé a.m.k. ekki hægt frá gamalli JVC upptökuvél.


Modus ponens

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Firewire í usb

Pósturaf Oak » Fim 18. Des 2014 23:33

Kannski ekki en þá má svo sem prufa. Virðist vera hægt að fá allavega USB to 4pin en það er spurning hvernig tengi er á vélinni. Ég hef svo sem ekkert fyrir mér í þessu. :(


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firewire í usb

Pósturaf toivido » Fös 19. Des 2014 00:02

Það er 4pin á myndavélinni.
Er eini möguleikinn á að tengja 4pin firewire sem er á myndavélinni við annað firewire, þ.e.a.s. verð ég að hafa tölvu sem býður uppá firewire?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Firewire í usb

Pósturaf Gúrú » Fös 19. Des 2014 00:06

toivido skrifaði:Það er 4pin á myndavélinni.
Er eini möguleikinn á að tengja 4pin firewire sem er á myndavélinni við annað firewire, þ.e.a.s. verð ég að hafa tölvu sem býður uppá firewire?


Já eiginlega.


Modus ponens

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Firewire í usb

Pósturaf tdog » Fös 19. Des 2014 00:41

Þú getur keypt Thunderbolt (DisplayPort) í Firewire fyrir makkann þinn. Svo líklegast FW800 í FW400 kapal líka.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firewire í usb

Pósturaf Viktor » Fös 19. Des 2014 01:56

Já, ef Maccinn er með Thunderbolt tengi þá geturðu keypt breytistykki svo að Thunderbollt láti eins og FireWire.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB