Cookies endast allt of stutt

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Cookies endast allt of stutt

Pósturaf Dagur » Mán 15. Nóv 2004 16:49

Ég þarf að logga mig inn næstum í hvert einasta skipti sem ég fer á spjallið. Er ekki hægt að láta cookies endast í nokkra daga?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 15. Nóv 2004 17:09

Það er hægt að láta þær endast alla eilífð með því að haka við "Skrá mig sjálfkrafa inn"



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 15. Nóv 2004 17:10

það breytir engu hvort ég geri það eða ekki




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 15. Nóv 2004 17:12

Þá er líklega eitthver cookie blocker á vafranum.

Ef þú ert að nota IE:
Tools > Internet Options > Privacy > Sites > skrifa inn spjall.vaktin.is > ýta á Allow og Ok.



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 15. Nóv 2004 17:19

Ég nota firefox. Ég sé núna að að þetta cookie á að endast fram í september 2005 þannig að eitthvað annað er í gangi. Frekar furðulegt vegna þess að þetta gerist ekki á neinni annari síðu.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 15. Nóv 2004 17:29

Mig er farið að gruna að það sé eitthvað meiriháttar að Firefox 1.0 lokaútgáfunni. Ég held að allir sem eru að upplifa einhver vandamál með vaktina núna séu með Firefox 1.0 final, getur það verið? Sjálfur er ég enn að nota Firefox 1.0 pre-release bæði í vinnunni og heima, og lendi ekki í neinum probbum.



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 15. Nóv 2004 17:38

Ég lenti líka í þessu með eldri útgáfur af firefox.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 15. Nóv 2004 18:25

kiddi skrifaði:Mig er farið að gruna að það sé eitthvað meiriháttar að Firefox 1.0 lokaútgáfunni. Ég held að allir sem eru að upplifa einhver vandamál með vaktina núna séu með Firefox 1.0 final, getur það verið? Sjálfur er ég enn að nota Firefox 1.0 pre-release bæði í vinnunni og heima, og lendi ekki í neinum probbum.

Ef það er ekki komið, þá kemur líklega update fyrir phpBB bráðlega, þar sem að mér sýnist þetta vera böggur í phpBB sem að hlýtur að koma hjá öðrum líka.



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Mán 15. Nóv 2004 19:21

Dagur skrifaði:það breytir engu hvort ég geri það eða ekki


Prófaðu að hreinsa allar kökur hjá þér og logga þig inn aftur, með hakað við sjálfkrafa innskráningu.



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 16. Nóv 2004 11:08

Jakob skrifaði:
Dagur skrifaði:það breytir engu hvort ég geri það eða ekki


Prófaðu að hreinsa allar kökur hjá þér og logga þig inn aftur, með hakað við sjálfkrafa innskráningu.


Það virðist hafa virkað. Takk fyrir það!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Nóv 2004 20:46

Hættiði bara að nota þetta FireFuck drasl!




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 16. Nóv 2004 20:52

GuðjónR skrifaði:Hættiði bara að nota þetta FireFuck drasl!


Firefox rulz "take back the internet"


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 16. Nóv 2004 22:26

GuðjónR skrifaði:Hættiði bara að nota þetta FireFuck drasl!



þú veist ekker þarna linux wannabe [-X [-X

You a'noting but a hoechick =; mmmhummm... talk to da hand girl



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 16. Nóv 2004 22:31

still beats internet explorer