.Pakkinn

Kassinn


Innihald

Allt sem var í kassa, Caanoo, auka stylus, usb kapall, ól í hönd (ekki á mynd), CD með leiðbeiningum og leiðbeiningar á kóreysku, þýsku og frönsku. Það átti þó að fylgja 4GB SD kort með dóti inná, en ég fékk þó ekkert svoleiðis

Caanoo framhlið

Caanoo afturhlið

Audio jack, USB hup fyrir usb minniskubb eða þráðlaust net og tengi fyrir USB í tölvu

Volume slider, L+R takkar og SD kortarauf

Power/Hold slider

Ætli maður hafi ekki skroppið niðrí Buy.is og keypt sér 16GB SDHC kort

Byrjunarmenu

Megaman!

Super Mario Brothers 3 (NES)

Bomberman Gameboy

Stærðarsamanburður við Gameboy Advanced


Jæja, hvað finnst ykkur?