Viðgerð á Akureyri?


Höfundur
anonak
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 13. Maí 2024 13:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Viðgerð á Akureyri?

Pósturaf anonak » Mán 13. Maí 2024 14:03

TL;DR Vantar stað sem ég get droppað þessu af á Akureyri eða fengið gaur heim að skoða.

Var að færa parta milli tveggja turna. Annar uppfærður í nýjasta nýtt og hinn fær afganginn. Nema hvað að þegar ég reyni að kveikja á þeim sem fékk afgangana þá bípar hann tvisvar og engin mynd.
Búinn að taka út allar gagnageymslur með external boot drive, ekkert breytist. Búinn að aftengja viftur, ekkert breytist. Búinn að fjarlægja skjákort og tengja beint í móðurborð (iGPU), ekkert breytist. Kerfið fer í boot-loop ef ég færi til RAM stykkin, og allt virðist virka... ef ekki væri fyrir þessi tvö bíp og enga mynd.

Mér dettur helst í hug að móðurborðið sé steikt en það er dýr ágiskun svo ég þarf að vera viss.



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Akureyri?

Pósturaf Stutturdreki » Mán 13. Maí 2024 14:24

Google segir að þetta sé parity check failure, gætir prófað að færa minnið eitthvað til eða milli turna?




Höfundur
anonak
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 13. Maí 2024 13:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Akureyri?

Pósturaf anonak » Mán 13. Maí 2024 14:38

Stutturdreki skrifaði:Google segir að þetta sé parity check failure, gætir prófað að færa minnið eitthvað til eða milli turna?


Hef fært stykkin á milli slotta, tekið annað þeirra út o.fl. en ekkert virkar.

Get ekki fært þetta á milli turna. Þessi sem er að bila er með DDR4 og þessi uppfærði er með DDR5.
Síðast breytt af anonak á Mán 13. Maí 2024 14:39, breytt samtals 1 sinni.




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Akureyri?

Pósturaf ScareCrow » Mán 13. Maí 2024 14:45

Prufaðu að heyra í Eniak.

www.eniak.is eða á Facebook.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


Höfundur
anonak
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 13. Maí 2024 13:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Akureyri?

Pósturaf anonak » Mán 13. Maí 2024 15:09

ScareCrow skrifaði:Prufaðu að heyra í Eniak.

http://www.eniak.is eða á Facebook.


Takk. Kominn með tíma á morgun