Afhverju hefur maður aldrei heyrt um þetta áður? 6TB HVD diskur?
http://en.wikipedia.org/wiki/Holographic_Versatile_Disc
6TB diskur?
Re: 6TB diskur?
Ætli þetta svari kostnaði, og þurfi einhvern mjög sérhæfðann búnað í að lesa og skrifa þetta.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: 6TB diskur?
Kennarinn skrifaði:Afhverju hefur maður aldrei heyrt um þetta áður? 6TB HVD diskur?
http://en.wikipedia.org/wiki/Holographic_Versatile_Disc
Þar sem að þetta er engan veginn komið á það stig að komast á markað. Búið að vera umtal um þetta í fjölda mörg ár.
Vandamálið við diskan seinast þegar ég tékkaði á þessu var að þegar að búið vara að fylla um 75% af disknum reyndist erfitt að lesa af honum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 6TB diskur?
Wikipedia skrifaði:...holographic drives are projected to initially cost around US$15,000, and a single disc around US$120–180, although prices are expected to fall steadily.
Þess vegna...
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 6TB diskur?
Las að sjálfsögðu alla greinina en skrítið samt, að þetta hafi ekki fengið meira umtal.