Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf machinehead » Fim 26. Maí 2011 10:44

Ég ætla að fara að uppfæra vélina hjá mér og vantar móðurborð, örgjörva og minni.

Ég er ekki að fara að byggja neina leikjavél en hún þarf samt að vera fjandi öflug því ég er
mikið að multi-task'a, er með 2 skjái og oft mikið að gera í einu (svo er bara gaman að eiga góða vél :))

Örgjörvi: Var að pæla í i5 eða i7
Minni: Ekkert minna en 4GB, helst 8GB+
Móðurborð: Eitthvað gott gæða borð, má kosta upp að 40-50k

Peningar skipta litlu máli, vil bara gæða vél sem um leið er mikill vinnsluhestur.

Hafið þið einhverjar ráðleggingar handa mér?

EDIT: Ætla líka að skella mér á SSD fyrir stýrikefið, 80-120GB ætti að vera nóg. Vantar einnig ráðleggingar varðandi hann.





Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf Predator » Fim 26. Maí 2011 14:45



Þetta er helvíti góður pakki, mæli samt ekki með því að taka 1.65V minni eins og þessi Mushkin eru með Sandybridge. Myndi skoða G.Skill minnin hjá Kísildal þau eru öll 1.5V og henta því betur með Sandybridge.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf tölvukallin » Fim 26. Maí 2011 14:47

tæktu þessi minni frekar http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1726



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf MatroX » Fim 26. Maí 2011 16:15

Ekkki taka 1.65v minni með SB. 1.5v eða minna


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf kjarribesti » Fim 26. Maí 2011 16:55



_______________________________________

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf mundivalur » Fim 26. Maí 2011 18:21





Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf machinehead » Fim 26. Maí 2011 21:06

Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.
Síðast breytt af machinehead á Fim 26. Maí 2011 21:10, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf MatroX » Fim 26. Maí 2011 21:08

machinehead skrifaði:Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.

skulum orða þetta svona
2600k er betri en 2500k

og þú Verður að taka 1.5v minni


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf machinehead » Fim 26. Maí 2011 21:11

Haha já ég held að það sé dead given að hann sé betri en er hann 14.000 kr betri?

MatroX skrifaði:
machinehead skrifaði:Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.

skulum orða þetta svona
2600k er betri en 2500k

og þú Verður að taka 1.5v minni




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf machinehead » Fim 26. Maí 2011 21:14

Já, ég tek þennan klárlega.

mundivalur skrifaði:Gleymdi SSD
http://buy.is/product.php?id_product=9207941



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf MatroX » Fim 26. Maí 2011 21:17

machinehead skrifaði:Haha já ég held að það sé dead given að hann sé betri en er hann 14.000 kr betri?

MatroX skrifaði:
machinehead skrifaði:Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.

skulum orða þetta svona
2600k er betri en 2500k

og þú Verður að taka 1.5v minni


jamm

HT vs ekkert HT

já það er 14þús kr virði


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf machinehead » Fim 26. Maí 2011 21:20

MatroX skrifaði:
machinehead skrifaði:Haha já ég held að það sé dead given að hann sé betri en er hann 14.000 kr betri?

MatroX skrifaði:
machinehead skrifaði:Ég var að pæla að taka frekar i5 (það virðist ekki vera það mikill munur) er hann líka SB?
Var svo að skoða þetta minni http://buy.is/product.php?id_product=9207813 það er reyndar 1.65V.

skulum orða þetta svona
2600k er betri en 2500k

og þú Verður að taka 1.5v minni


jamm

HT vs ekkert HT

já það er 14þús kr virði


Já reyndar... i7 it is!




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf machinehead » Fös 27. Maí 2011 16:58

Jæja, búinn að velja flest allt nema móðurborðið.
Hvernig lítur þessi elska út? http://buy.is/product.php?id_product=9207742



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf mundivalur » Fös 27. Maí 2011 17:13

Styður ekki Nvidia Sli sem er mjög skrítið
http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... itstart=16



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf Haxdal » Fös 27. Maí 2011 18:30

Bara svo það sé á hreinu, þá "verður" þú ekkert að vera með 1.5v minni með Sandy. 1.65v er talið vera upper limit fyrir Sandy og hinum i3/i5/i7 örrunum svo það ætti að vera í lagi að nota þessi 1.65v minni, þó speccarnir á DDR3 segi til um 1.5v þá er ekki þar með sagt að það verði að vera, enda eru 1.65v minnin bara factory overclockuð :) Hellingur af fólki sem er með 1.65v minni ásamt Sandy og hinum i örrunum, eina sem þarf að passa sig á er að þá má ekki vera að volt overclocka minnin umfram 1.65 því þá fyrst er hætta á að þú steikir Memory Controllerinn.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf machinehead » Fös 27. Maí 2011 19:48

Já ég rakst einmitt á það, en það er svosem ekkert vesen þar sem að ég er núþegar
með ATi og þar að auki efa ég að ég muni einhverntíman fá mér 2 skjákort, læt mér
nægja að vera með eitt mjög mjög gott.

mundivalur skrifaði:Styður ekki Nvidia Sli sem er mjög skrítið
http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... itstart=16



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla (móðurborð, cpu, minni)

Pósturaf mundivalur » Fös 27. Maí 2011 20:04

Þá er það í lagi :megasmile
Móðurborðin á 28-33þ.eru alveg nóg fyrir venjulegann mann :!: