Ég er ekki að fara að byggja neina leikjavél en hún þarf samt að vera fjandi öflug því ég er
mikið að multi-task'a, er með 2 skjái og oft mikið að gera í einu (svo er bara gaman að eiga góða vél
Örgjörvi: Var að pæla í i5 eða i7
Minni: Ekkert minna en 4GB, helst 8GB+
Móðurborð: Eitthvað gott gæða borð, má kosta upp að 40-50k
Peningar skipta litlu máli, vil bara gæða vél sem um leið er mikill vinnsluhestur.
Hafið þið einhverjar ráðleggingar handa mér?
EDIT: Ætla líka að skella mér á SSD fyrir stýrikefið, 80-120GB ætti að vera nóg. Vantar einnig ráðleggingar varðandi hann.