Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar [ákveðið]


Höfundur
jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar [ákveðið]

Pósturaf jonrh » Fös 15. Apr 2011 22:37

Vantar athugasemdir við Hackintosh vél sem ég ætla að setja saman. OSX fer á SSD diskinn með W7 (á sér disk) dualboot fyrir non-Mac leiki. Í tölvuna fara a.m.k. 4x Sata2 diskar sem ég á fyrir.

Notkun: Forritun, myndvinnsla og örfáir leikir.
Budget: < 250þ

Edit: Final specs
Örri: Intel 2600K, 45þ
Kæling: Noctua NH-D14, 15þ
SSD: Vertex 3 120GB, 50þ
Kassi: Fractal R3, 24þ
Móðurborð: Asus Sabertooth P67, 34þ
Minni: G.Skill 2x4GB 1600MHz, 19þ
Skjákort: PowerColor HD 6850, 29þ
Aflgjafi: Seasonic X-850, 35þ
Samtals: 251þ

- - - -

Örri: Intel 2600K, 45þ
Kæling: Noctua NH-D14, 15þ
SSD: Vertex 3 120GB eða Crucial C300 128GB, 45-50þ
Kassi: Antec P183 eða Fractal R3, 30þ
Móðurborð: ?
Minni: ?
Skjákort: ?
Aflgjafi: ?

Kröfur:
- turninn þarf að vera eins hljóðlátur og hægt er í léttri vinnslu og á idle

1. Móðurborðið þarf að vera annaðhvort frá Asus eða Gigabyte (bestur stuðningur frá þeim fyrir Hackintosh). Þarf að vera með a.m.k. 1x USB3, lágmark 2x Sata3, lágmark 4x Sata2 og a.m.k. 1x powered eSata. Þarf ekki BlueTooth, SLI né Crossfire, sakar þó ekki að það sé til staðar.
2. Lágmark 8GB í minni. Hafði í huga 2x4GB DDR3 1600Mhz eða 2000Mhz sett en get ómögulega ákveðið hvert maður ætti að taka. Datt í hug 1, 2, 3, 4 eða jafnvel 5?
3. Skjákort þarf að vera með a.m.k. 1x DualLink DVI tengi og 1x DisplayPort eða Mini DisplayPort tengi. HDMI væri nice en ekki nauðsynlegt.
4. Er reiðubúinn að setja allt að 30þ í góðann aflgjafa sem mun endast vel.
Síðast breytt af jonrh á Mán 18. Apr 2011 21:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf Plushy » Fös 15. Apr 2011 23:00

jonrh skrifaði:Vantar athugasemdir við Hackintosh vél sem ég ætla að setja saman.....


Hugsaði þetta fyrst.
Mynd

en sá síðan win7 dualboot

Mynd

Veit ekki með hitt en hérna eru nokkrir góðir aflgjafar: Þessi, Þessi, eða Þessi

Corsair aflgjafinn klikkar aldrei, 850w er meira en nóg, flottir og modular, 80 Plus Silver certified.

SeaSonic X Aflgjafinn er snilld, fully modular, ótrúlega flottir og vel gerðir aflgjafar. Síðan er hann 80 Plus Gold certified, kostar samt 34.900.

Síðan er Cooler Master Silent Pro aflgjafinn. Eiga að vera koma vel út og eru hljóðlátir og aðeins ódýrari en hinir.

Er með Noctua viftuna sjálfur og hún er snilldin ein, síðan á Vertex 3 Diskarnir að vera þeir bestu á markaðnum. Síðan fer skjákortið eftir því hversu mikið þú vilt spila leiki. Meira og betra minni = hraðari mynd og hljóðvinnsla.




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf ViktorS » Lau 16. Apr 2011 00:06

Corsair HX serían er mjög hljóðlát og svo eru G.Skill RipJaws minni mjög góð með sandy bridge



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf MatroX » Lau 16. Apr 2011 00:08

Sabertooth P67 móðurborð.
G.Skill ripjaws 2x4gb 1600mhz 1.5v minni.
Corsair 750+w eða Antec 750+w aflgjafa.
nVidia 460,560,570,480,580gtx eitthvað af þessum kortum

þá ertu vel settur.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf bAZik » Lau 16. Apr 2011 00:10

Hvar ertu að versla kassann?

Budin.is er að selja þá ódýrara en þú nefnir:
http://budin.is/vara/geh-midi-fractal-d ... arro/82595
http://budin.is/vara/geh-midi-fractal-d ... i-gy/52813
Síðast breytt af bAZik á Lau 16. Apr 2011 00:31, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf jonrh » Lau 16. Apr 2011 00:22

bAZik skrifaði:Hvar ertu að versla kassann?

Í raun óákveðið, var að spá að versla allt hjá sama aðila
þegar búið væri að negla niður hvað yrði keypt (buy.is eða
Tölvutækni líklegast). Takk fyrir að minnast á R3 turninn
hjá budin.is, hafði aldrei heirt um þá síðu fyrr en nú!




Höfundur
jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf jonrh » Sun 17. Apr 2011 22:52

Eftir smá umhugsun stefni ég á þetta. Eins og áður, athugasemdir eru velkomnar!

Örri: Intel 2600K, 45þ
Kæling: Noctua NH-D14, 15þ
SSD: Vertex 3 120GB, 50þ
Kassi: Fractal R3, 24þ
Móðurborð: Asus P8P67, 30þ
Minni: Kingston Hyper-X 2x4GB 1600MHz, 20þ
Skjákort: PowerColor HD 6850, 29þ
Aflgjafi: Seasonic X-850, 35þ

Samtals: 248þ



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf MatroX » Sun 17. Apr 2011 23:03

ekki taka þessi minni. reyndu að finna minni sem eru 1.5v. minni sem eru 1.65v gætu buggast og bættu 3k við móðurborðið og keyptu ASUS Sabertooth:D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf jonrh » Mán 18. Apr 2011 20:28

Flott er MatroX, ég læt undan, tek Sabertooth og G.Skill!
Hlutirnir eru komnir í pöntun. Þakka öllum kærlega fyrir!



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf MatroX » Mán 18. Apr 2011 20:30

jonrh skrifaði:Flott er MatroX, ég læt undan, tek Sabertooth og G.Skill!
Hlutirnir eru komnir í pöntun. Þakka öllum kærlega fyrir!



Flottur.

Þetta verður geðveikt setup


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf HelgzeN » Mán 18. Apr 2011 20:32

Hvada skjákort tókstu ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf bAZik » Mán 18. Apr 2011 20:32

Flott vél, væri flott ef þú myndir pósta hvernig hackintosh uppsetningin hafði gengið.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf Frost » Mán 18. Apr 2011 20:34

Einnig skella inn myndum þegar allt er komið og þegar það er komið saman og tölvuaðstaðan ready! :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf tdog » Mán 18. Apr 2011 20:47

Þarftu ekki að tékka hvort þetta hardver sé compatable við Hackintosh ?, sjá OSx86 wiki




Höfundur
jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf jonrh » Mán 18. Apr 2011 21:10

HelgzeN skrifaði:Hvada skjákort tókstu ?
Ég tók PowerColor HD 6850 því það var innanvið 30þ,
með góð review á Newegg og er með native stuðning í OSX.

bAZik skrifaði:Flott vél, væri flott ef þú myndir pósta hvernig hackintosh uppsetningin hafði gengið.
Takk takk! Ég mun uppfæra þráðinn, er samt undirbúinn
fyrir erfiða fæðingu við að fá allt til að virka 100% en það
verður vonandi bara gaman!

Frost skrifaði:Einnig skella inn myndum þegar allt er komið og þegar það er komið saman og tölvuaðstaðan ready!
Mynd

tdog skrifaði:Þarftu ekki að tékka hvort þetta hardver sé compatable við Hackintosh ?, sjá OSx86 wiki
Mikið rétt. Þessvegna skorðaði ég mig við Asus og Gigabyte móðurborð.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge tölva, athugasemdir velkomnar

Pósturaf bAZik » Mán 18. Apr 2011 21:12

jonrh skrifaði:
bAZik skrifaði:Flott vél, væri flott ef þú myndir pósta hvernig hackintosh uppsetningin hafði gengið.
Takk takk! Ég mun uppfæra þráðinn, er samt undirbúinn
fyrir erfiða fæðingu við að fá allt til að virka 100% en það
verður vonandi bara gaman!

Nákvæmlega, alltaf gaman að dunda sér. Ég ætla akkúrat að detta í sama verkefni í sumar, spenntur!