Síða 1 af 1

Jabra 25se vantar hjálp!

Sent: Fös 28. Júl 2023 10:27
af jardel
Ég get ekki töðvað eða playað spilun á jabra tækinu sjálfu. Ég vil ekki snerta símann á ferð undir stýri.
Ég er ekki með bluetooth græjur í bílnum.
Er möguleiki að kaupa bluetooth takka srem ég get notað til að stöðva og byrja spilun?
Væri þakklátur ef einhver gæti aðstoðað mig.
Öll skítköst afþökkuð.

Re: Jabra 25se vantar hjálp!

Sent: Fös 28. Júl 2023 10:42
af rapport
Hugsanlega þarftu að gera þetta með voice control, kveikja á því og segja "play next song" eða eh álíka.

S.s. í símanum.

Re: Jabra 25se vantar hjálp!

Sent: Fös 28. Júl 2023 10:49
af TheAdder
Þetta gæti verið akkúrat það sem þér vantar, ef það virkar:
https://www.aliexpress.com/item/3296421 ... HMXpJQrwPc

Passaðu þig ef þú pantar, bracketið virðist ekki fylgja með, er undir "colours".

Re: Jabra 25se vantar hjálp!

Sent: Fös 28. Júl 2023 12:21
af jardel
TheAdder skrifaði:Þetta gæti verið akkúrat það sem þér vantar, ef það virkar:
https://www.aliexpress.com/item/3296421 ... HMXpJQrwPc

Passaðu þig ef þú pantar, bracketið virðist ekki fylgja með, er undir "colours".



Ég þakka kærlega fyrir góðar ábendingar.
Þetta er t.d flott og gæti virkað.
Er engin möguleiki að kaupa svona eða svipað hérlendis það tekur svo langan tíma að panta frá ali.

Re: Jabra 25se vantar hjálp!

Sent: Lau 29. Júl 2023 20:59
af jardel
Eða er til einhver önnur lausn?