Fartölvuráð


Höfundur
HerreGud
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 20. Apr 2013 10:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fartölvuráð

Pósturaf HerreGud » Sun 21. Apr 2013 10:27

Ég og konan þurfum að kaupa sína hvora fartölvuna fljótlega og budgetið er ekki hátt. Ég á Thinkpad tölvu sem hefur enst mér í uþb 10 ár en hún er á síðustu metrunum og er full þung og klunnaleg í skóla, Ég er því mjög hrifinn af Thinkpad tölvunum þær endast og eru byggðar einsog skriðdrekar

http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-thin ... tolva-raud

Er þessi góður kandítati ? Ég vil tölvu sem er sterk og hröð á netinu, ég myndi nota hana eingöngu í ritvinnslu og netráp og sama með konuna. Ég spila ekki tölvuleiki og hef aðra tölvu fyrir þyngri forrit (upptöku og myndvinslu) Eitthverjar aðrar sem þið mælið með ? Ég vil helst að hún sé nett, skjárinn þarf ekkert að vera stór en ég vill gott lyklaborð og eitthvað sem hægt er að treyst að á að bili ekki eða skemmist við tíð ferðalög.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16303
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2016
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuráð

Pósturaf GuðjónR » Sun 21. Apr 2013 10:57

Þegar AntiTrust vaknar þá getur hann eflaust gefið þér góð fartölvuráð, hann hefur mjög ákveðnar skoðanir á fartölvum.
Tölvan sem þú linkar í er mjög flott, ég set samt spurningamerki við stærðina á skjánum. Er 11.6'' nógu stórt fyrir þig?



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuráð

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 21. Apr 2013 12:48

tölvan hjá konunni dó núna nýverið, og fékk hún sér http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad-s405-59351953-fartolva-silfurgra og er hún að virka mjög vel.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuráð

Pósturaf Tesy » Sun 21. Apr 2013 14:57

PepsiMaxIsti skrifaði:tölvan hjá konunni dó núna nýverið, og fékk hún sér http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad-s405-59351953-fartolva-silfurgra og er hún að virka mjög vel.


Þessi lítur vel út. Þú ert ekki að fara fá mikið betri fartölvu fyrir undir 100k.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1036
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuráð

Pósturaf rapport » Sun 21. Apr 2013 15:24

Ég keypti eldri týpuna af TP EDGE fyrir konuna ískólann, hefur gengið smooth allan tímann, miklu betri en TP R60 vélin sem hún var með áður.

En ég set stórt spurningamerki við AMD í fartölvu + að þú missir út fast boot SSD cache möguleikann sem er með Intel ... (held ég)