Að versla síma í Californiu


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Að versla síma í Californiu

Pósturaf playman » Fös 15. Mar 2013 11:21

Sælir.
Konan er staðsett í californiu sem stendur, hún lenti í því óskemtilega atviki að brjóta skjáinn á símanum.
Því hef ég nokkar spurningar.

Hvar er best og ódýrast að kaupa síma í Californíu? hún er staðsett í Patterson, sem er um 1-2 tíma keyrslu frá San Francisco (að mig minnir)
Ég var búin að skoða "best buy" enn einu símarnir sem eitthvað var varið í voru að kosta um 700$ án samnings og um 100-200$ með 2 ára samningi.

Hverninn virka þessir samningar þarna úti? gæti hún farið og keipt síma skrifað undir samning, og komið svo bara með síman heim? :twisted:
Er mikið mál að aflæsa þessa síma t.d. samsung s3?
Ég veit að amerikanin er á öðru kerfi en við, er þetta eitthvað sem maður þarf að passa, eða eru allir símar komnir með multi mobile system?

Hver eru ykkar ráð?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf gardar » Fös 15. Mar 2013 12:07

ég myndi panta af amazon eða ebay, passa bara að hann sé ólæstur og ósamningsbundinn




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf playman » Fös 15. Mar 2013 13:32

gardar skrifaði:ég myndi panta af amazon eða ebay, passa bara að hann sé ólæstur og ósamningsbundinn

En afhverju frekar af þeim, fyrst að hún er úti? Eru þeir eitthvað mikið ódýrari þar en í búðunum úti?
Æji ég er bara svo spes á því að ég þarf að kaupa vissa hluti í búðum, sérstaklega með rafmagnstæki :roll:


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf hfwf » Fös 15. Mar 2013 13:36

Held að þú þurfir að vera US skráður til að geta keypt síma á samningi þarna.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf Gúrú » Fös 15. Mar 2013 13:36

playman skrifaði:
gardar skrifaði:ég myndi panta af amazon eða ebay, passa bara að hann sé ólæstur og ósamningsbundinn

En afhverju frekar af þeim, fyrst að hún er úti? Eru þeir eitthvað mikið ódýrari þar en í búðunum úti?
Æji ég er bara svo spes á því að ég þarf að kaupa vissa hluti í búðum, sérstaklega með rafmagnstæki :roll:


Sölumaður sem þarf (edit) að borga fyrir sýningarhúsnæði o.fl. fastan kostnað getur ekkert keppt við netverslun í verði.
Síðast breytt af Gúrú á Fös 15. Mar 2013 14:01, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf dori » Fös 15. Mar 2013 13:37

Það er yfirleitt ódýrara að versla á netinu (ef þú býrð ekki á Íslandi og þarft að borga sjúkann pening í innflutningsgjöld).

Varðandi spurninguna um að taka áskrift og segja henni upp og unlocka símanum þá eru yfirleitt gjöld sem þú þarft að greiða ef þú vilt rifta samningnum. Ekkert víst að það yrði ódýrara. Svo veit ég ekki hvort þeir geri samning við hvern sem er (s.s. einhver sem er bara í fríi í USA).

Ég myndi kaupa af netinu, finna besta dílinn á einhverri legit síðu (og borga með Paypal).



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf tlord » Fös 15. Mar 2013 13:38

Hvað ætlar hún að vera lengi þarna?

getur hún ekki bara keypt prepaid á 30$ til að redda sér?

er hún með ísl númer?

það þarf ekki að vera svo dýrt að skipta um skjá




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf playman » Fös 15. Mar 2013 13:59

Gúrú skrifaði:
playman skrifaði:
gardar skrifaði:ég myndi panta af amazon eða ebay, passa bara að hann sé ólæstur og ósamningsbundinn

En afhverju frekar af þeim, fyrst að hún er úti? Eru þeir eitthvað mikið ódýrari þar en í búðunum úti?
Æji ég er bara svo spes á því að ég þarf að kaupa vissa hluti í búðum, sérstaklega með rafmagnstæki :roll:


Sölumaður sem þarf ekki að borga fyrir sýningarhúsnæði o.fl. fastan kostnað getur ekkert keppt við netverslun í verði.

Það er alveg rétt.

tlord skrifaði:Hvað ætlar hún að vera lengi þarna?

getur hún ekki bara keypt prepaid á 30$ til að redda sér?

er hún með ísl númer?

Hún kemur aftur 15. maí, hún er með íslenkst númer, en ætlar að fá lánað númer hjá systur sinni sem býr úti.

Svo var það að koma í ljós að ég er hugsanlega að fara út í lok apríl :happy
En langar að vera búin að redda henni einhverjum þokkalegum síma áður, aðalega uppá skype.

tlord skrifaði:það þarf ekki að vera svo dýrt að skipta um skjá

Þetta er sími sem kostaði 26þ ZTE Blade og var orðin um 2 ára gamall, þannig að það er ekki að borga sig.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf machinehead » Fim 21. Mar 2013 19:43

Veit ekki hvort þú sért búinn að kaupa síma, en ég var úti í USA og þú getur ekki keypt síma með samning og ólæstir símar eru alls ekkert
ódýrir, best er að kaupa læsta síma án samnings og aflæsta símanum sjálfur. Það er voða lítið mál, ég keypti mér Note 2 og það tók mig
3 mín og opna hann.




bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf bubble » Fim 21. Mar 2013 20:50

held að þú gettur ekki fengið samning nema að þú sér með socialsecuraty numer og heimilsfáng þarna úti


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf roadwarrior » Fim 21. Mar 2013 21:47

Kíkið á þessa síðu. Þarna er íslenskur strákur sem býr útí US að fjalla um nákvæmlega þetta mál
Flettið aðeins niður og þá finnið þið þetta
http://www.sigurjon.co/page/2/




kassi
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf kassi » Fim 21. Mar 2013 22:07

http://www.craigslist.org/about/sites/
Keypti galaxy 3 nýjan á 400 dollara í Boston á craiglist af einhverjum Rússa! :megasmile




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf playman » Fös 22. Mar 2013 09:25

kassi skrifaði:http://www.craigslist.org/about/sites/
Keypti galaxy 3 nýjan á 400 dollara í Boston á craiglist af einhverjum Rússa! :megasmile

Myndi frekar versla af Ebay en af craigslist.

roadwarrior skrifaði:Kíkið á þessa síðu. Þarna er íslenskur strákur sem býr útí US að fjalla um nákvæmlega þetta mál
Flettið aðeins niður og þá finnið þið þetta
http://www.sigurjon.co/page/2/

Þetta eru rosaleg verð þarna úti, ætli ég myndi nokkuð taka síma á samningi eftir að hafa séð þetta.

bubble skrifaði:held að þú gettur ekki fengið samning nema að þú sér með socialsecuraty numer og heimilsfáng þarna úti

Það væri nú lítið mál að redda því, þar sem að systir hennar býr úti.

machinehead skrifaði:Veit ekki hvort þú sért búinn að kaupa síma, en ég var úti í USA og þú getur ekki keypt síma með samning og ólæstir símar eru alls ekkert
ódýrir, best er að kaupa læsta síma án samnings og aflæsta símanum sjálfur. Það er voða lítið mál, ég keypti mér Note 2 og það tók mig
3 mín og opna hann.

Nei það er ekki búið að kaupa hann ennþá.
Nú veit ég ekki mikið um síma, og þá sérstaklega um læsingar, hverninn læsing er þetta?
Þarftu að setja upp custom ROM eða er þetta bara einhver kóði sem að maður þarf að stimpla inn?
Er þetta þá eins í öllum símum?

Svo rakst ég á þetta fyrir nokkrum dögum :|
http://techcrunch.com/2013/01/26/unlock ... n-for-you/


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf machinehead » Lau 23. Mar 2013 18:02

playman skrifaði:
machinehead skrifaði:Veit ekki hvort þú sért búinn að kaupa síma, en ég var úti í USA og þú getur ekki keypt síma með samning og ólæstir símar eru alls ekkert
ódýrir, best er að kaupa læsta síma án samnings og aflæsta símanum sjálfur. Það er voða lítið mál, ég keypti mér Note 2 og það tók mig
3 mín og opna hann.

Nei það er ekki búið að kaupa hann ennþá.
Nú veit ég ekki mikið um síma, og þá sérstaklega um læsingar, hverninn læsing er þetta?
Þarftu að setja upp custom ROM eða er þetta bara einhver kóði sem að maður þarf að stimpla inn?
Er þetta þá eins í öllum símum?

Svo rakst ég á þetta fyrir nokkrum dögum :|
http://techcrunch.com/2013/01/26/unlock ... n-for-you/



Neinei, þetta var eins einfalt of það gerist, þurfti að breyta nokkrum stillingum í settings.

Þetta var allavega ekkert mál fyrir Samsung Note 2 of er eflaust svipað fyrir flesta Android sima.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf roadwarrior » Lau 23. Mar 2013 20:43

Svo þarf að hafa eitt í huga. Held að sumir símar í bandaríkunum séu ekki fjölbanda og ekki víst að þeir myndu virka á íslensku símakerfunum, sérstaklega þessir ódýrari




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf playman » Lau 30. Mar 2013 21:38

Jæja nú er maður búin að vera skoða þetta fram og til baka, sagði konuni að fara að fá sér galaxy S3, en hún fór og fékk sér Iphone 4 :no

Nú er ég farin að pæla í því að versla mér síma líka.
Langar soldið í Galaxy s3, er búin að vera að skoða bestbuy síðuna, og fann þennan hérna.
http://www.bestbuy.com/site/MetroPCS+-+ ... &cp=1&lp=1
500 dollarar bara fínt verð sossum, en þá kemur vandamálið :dissed
Ætlaði að skoða hann á gsmarena.com en er bara ekki að finna hann þar, er ég að klikka svona rosalega eða er MetroPcs
með einhverja sér útgáfu á þessum síma?
Veit að s3 er til í einhverjum útgáfum, t.d. dualcore og svo quadcore.

Langar í Galaxy s3 og er tilbúin að borga um 500 dollara fyrir hann þegar að ég fer út.
Einhverjar hugmyndir?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf ZiRiuS » Lau 30. Mar 2013 22:30

playman skrifaði:Jæja nú er maður búin að vera skoða þetta fram og til baka, sagði konuni að fara að fá sér galaxy S3, en hún fór og fékk sér Iphone 4 :no

Nú er ég farin að pæla í því að versla mér síma líka.
Langar soldið í Galaxy s3, er búin að vera að skoða bestbuy síðuna, og fann þennan hérna.
http://www.bestbuy.com/site/MetroPCS+-+ ... &cp=1&lp=1
500 dollarar bara fínt verð sossum, en þá kemur vandamálið :dissed
Ætlaði að skoða hann á gsmarena.com en er bara ekki að finna hann þar, er ég að klikka svona rosalega eða er MetroPcs
með einhverja sér útgáfu á þessum síma?
Veit að s3 er til í einhverjum útgáfum, t.d. dualcore og svo quadcore.

Langar í Galaxy s3 og er tilbúin að borga um 500 dollara fyrir hann þegar að ég fer út.
Einhverjar hugmyndir?


MetroPCS er símafyrirtæki þarna í Bandaríkjunum, býst við því að hann sé semsagt læstur en án samnings. Ég segi go for it, ekkert mál að aflæsa þessum símum eins og margir hér fyrir ofan eru búnir að benda á.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf playman » Lau 30. Mar 2013 23:47

amms hann er laestur og an samnings.
hafdi hugsad mer ad kaupa hann en eg er ekki buin ad fynna neitt um hann, og littlar sem eingar upplysingar um hann a sidunni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf ZiRiuS » Sun 31. Mar 2013 14:43

playman skrifaði:amms hann er laestur og an samnings.
hafdi hugsad mer ad kaupa hann en eg er ekki buin ad fynna neitt um hann, og littlar sem eingar upplysingar um hann a sidunni.


Hvað meinarðu, þetta er bara plain S3 síminn.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf berteh » Sun 31. Mar 2013 18:17

Ef hún er úti til 15 maí myndi ég hiklaust taka nexus 4 16 gig á 350 bucks.... :-)

Sent from my Nexus 4 using Tapatalk 2




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf playman » Mán 01. Apr 2013 01:59

ZiRiuS skrifaði:
playman skrifaði:amms hann er laestur og an samnings.
hafdi hugsad mer ad kaupa hann en eg er ekki buin ad fynna neitt um hann, og littlar sem eingar upplysingar um hann a sidunni.


Hvað meinarðu, þetta er bara plain S3 síminn.

Það er þetta sem ég á við, það eru allaveganna 5 típur af S3 símanum til.
Og hvaða S3 týpan er plain?
http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_g ... i-4238.php
http://www.gsmarena.com/samsung_i9305_g ... i-5001.php
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... 7-4803.php
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... 9-4804.php
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... a-4799.php

Og ekki eru þeir allir eins, sumir bjóða uppá 4G á meðan aðrir gera það ekki
aðrir bjóða uppá útvarp en aðrir ekki, sem dæmi.
Þessvegna hef ég verið að leita af frekari upplísingum af honum.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf Swooper » Mán 01. Apr 2013 04:48

playman skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
playman skrifaði:amms hann er laestur og an samnings.
hafdi hugsad mer ad kaupa hann en eg er ekki buin ad fynna neitt um hann, og littlar sem eingar upplysingar um hann a sidunni.


Hvað meinarðu, þetta er bara plain S3 síminn.

Það er þetta sem ég á við, það eru allaveganna 5 típur af S3 símanum til.
Og hvaða S3 týpan er plain?
http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_g ... i-4238.php
http://www.gsmarena.com/samsung_i9305_g ... i-5001.php
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... 7-4803.php
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... 9-4804.php
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... a-4799.php

Og ekki eru þeir allir eins, sumir bjóða uppá 4G á meðan aðrir gera það ekki
aðrir bjóða uppá útvarp en aðrir ekki, sem dæmi.
Þessvegna hef ég verið að leita af frekari upplísingum af honum.

I9300 er grunntýpan, alþjóðlega módelið. Hinir eru sér útgáfur fyrir AT&T, T-Mobile og Verizon/Sprint, og svo alþjóðlega 4G módelið (I9305).


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf CendenZ » Mán 01. Apr 2013 11:53

athugaðu líka á amazon :)




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf playman » Lau 06. Apr 2013 16:09

Jæja, nú hef ég áhveðið að panta i9305 af Amazon, en þá er eitt sem að ég hef áhyggjur af,
Mun ég ekki lenda í einhverju veseni við að panta ef að ég læt senda á annað heimilisfang en ég er skráður fyrir?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að versla síma í Californiu

Pósturaf Swooper » Sun 07. Apr 2013 03:26

Nei, ég hef margoft látið senda hluti til vina minna erlendis og það hefur aldrei verið vesen.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1