Síða 1 af 2

iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 14:57
af benson
http://simon.is/2012/ipad3-mars/
...samkvæmt All things digital og The Verge.
Á að selja gamla og fá sér nýja? Klárlega besta spjaldtölvan á markaðnum í dag! ;)

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 15:07
af chaplin
Er þetta ekki e-h 10" skjár og svo dúndrandi 2048×1536 upplausn, verður spennandi!

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 15:16
af dandri
wooo ipad

woooooo

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 15:19
af Frost
Vá! Spenntur að sjá hvernig skjárinn er, þvílík upplausn :)

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 15:34
af DJOli
Eru ekki allir að deyja úr spenningi yfir nýjum vörum frá apple?

Mynd

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 15:55
af benson
DJOli skrifaði:Eru ekki allir að deyja úr spenningi yfir nýjum vörum frá apple?

[img]img[/img]


Haha hater? :)

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 15:56
af DJOli
benson skrifaði:
DJOli skrifaði:Eru ekki allir að deyja úr spenningi yfir nýjum vörum frá apple?

mynd


Haha hater? :)


yep, því miður. ég hata sjálfkrafa alla hluti er bera þetta bölvaða epli, það fylgir því að vera pro pc sem gerir mig að anti-apple.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 17:03
af Tiger
DJOli skrifaði:
benson skrifaði:
DJOli skrifaði:Eru ekki allir að deyja úr spenningi yfir nýjum vörum frá apple?

mynd


Haha hater? :)


yep, því miður. ég hata sjálfkrafa alla hluti er bera þetta bölvaða epli, það fylgir því að vera pro pc sem gerir mig að anti-apple.


En ákvaðst samt að lesa þráð sem heitir "iPad 3 væntanlegur í mars!" bara til þess að koma með useless comment sem sem gera ekkert annað en upplýsa aðra um eigin þröngsýni. Slepptu því bara að lesa þærði sem þú hefur ekki áhuga á og enn frekar að sleppa að bulla á þeim.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 17:21
af AciD_RaiN
Faðir minn er tónlistarmaður og fékk sér iPad 2 og er sko rúmlega sáttur þrátt fyrir að hafa ekkert kunnað á apple til að byrja með. Sjálfur er ég enginn apple maður en það verður gaman að sjá hvað þessi græja verður mögnuð :happy

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 18:01
af benson
Tiger skrifaði:
DJOli skrifaði:
benson skrifaði:
DJOli skrifaði:Eru ekki allir að deyja úr spenningi yfir nýjum vörum frá apple?

mynd


Haha hater? :)


yep, því miður. ég hata sjálfkrafa alla hluti er bera þetta bölvaða epli, það fylgir því að vera pro pc sem gerir mig að anti-apple.


En ákvaðst samt að lesa þráð sem heitir "iPad 3 væntanlegur í mars!" bara til þess að koma með useless comment sem sem gera ekkert annað en upplýsa aðra um eigin þröngsýni. Slepptu því bara að lesa þærði sem þú hefur ekki áhuga á og enn frekar að sleppa að bulla á þeim.


Hvaða, hvaða hann er bara að segja sína skoðun :)

Annars var ég að íhuga kaup á iPöddu 2 en sé ekki tilganginn með því núna :P

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 18:03
af GuðjónR
Þetta er spennandi, miðað við hvað iPad2 er frábærlega vel heppnaður þá verður iPad3 draumur.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 18:08
af benson
GuðjónR skrifaði:Þetta er spennandi, miðað við hvað iPad2 er frábærlega vel heppnaður þá verður iPad3 draumur.


Ef að þessi skjár verður eins og orðrómurinn segir þá verður þetta rosalegt...

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:28
af bAZik
Fáránlega spenntur að sjá hvernig skjárinn mun koma út.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:29
af SolidFeather
Screw iPad.

2012 MacBook Pro með retina display, mmm.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:39
af biturk
miðað við hvað hinir tveir voru mikið fail er þessi án efa ekki mikið skárri

þessi upplausn er geggjuð en ég efast um að hún eigi eftir að njóta sín á þessu tæki því miður

move along, nothing to see!

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:45
af GuðjónR
biturk skrifaði:miðað við hvað hinir tveir voru mikið fail
I smell :troll

Ekki veit ég hvernig Apple tekst að bæta eitthvað sem er fullkomið en ég er spenntur að sjá iPad3.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:46
af Tesy
biturk skrifaði:miðað við hvað hinir tveir voru mikið fail er þessi án efa ekki mikið skárri

þessi upplausn er geggjuð en ég efast um að hún eigi eftir að njóta sín á þessu tæki því miður

move along, nothing to see!


Útskyrðu nákvæmlega hvernig hinir tveir voru fail?.. og ekki koma með þetta "big'ol iPod touch"
Mest selda spjaldtölvan = fail fyrir þig?

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:53
af Tiger
biturk skrifaði:miðað við hvað hinir tveir voru mikið fail er þessi án efa ekki mikið skárri

þessi upplausn er geggjuð en ég efast um að hún eigi eftir að njóta sín á þessu tæki því miður

move along, nothing to see!


Já skil hvað þú meinar, eitthvað sem selst í 58 milljón eintökum á innan við 2 árum hlýtur að vera big fail......... ](*,)

Og Bandaríski herinn svo vanur að gera málamiðlanir með hlutina sem þeir nota og ákváðu því að kaupa 18.000 iPad's to replace fligh bags. Farið nú bara að sætta ykkur við að þessar vörur eru að gera góða hluti fyrir ansi marga þótt þið séuð of ferkanntaðir til að annaðhvort fatta það eða viðkurkenna.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:54
af vesley
Ætla nú ekki að taka mikið mark á þessum upplýsingum :lol:

Menn hafa verið mjög duglegir að gefa út upplýsingar sem eru svo bara bull.

En hinsvegar verður þetta svakaleg tölva ef hún hefur þessa upplausn :) Og jafnvel Quad core eins og Asus tölvan ? :D


En það má ekki gleyma því hvað fólk var vonsvikið með Iphone 4s.

Ekki að það mun hafa einhver áhrif á sölur þótt þessi tölva myndi vera drasl :-"

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:56
af hagur
Sammála .... á hvaða hátt nákvæmlega er iPad fail?

Anyhow, samt þó að skjárinn sé með þessari háu upplausn þá verður hann samt talsvert frá því að vera eins og í iPhone 4/4S. iPhone 4/4S eru með 326dpi pixel density, en iPad 3 verður "aðeins" með 263dpi.

Verður samt eflaust frábær skjár.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Fim 09. Feb 2012 20:30
af Nördaklessa
er ekki þessi uppnefnda upplausn overkill fyrir 10"? ég held að þessi upplausn eigi ekki eftir að njóta sín í þessu tæki...en hvað með hardwareið? á að vera Quad core eða?

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 00:10
af Nördaklessa
Tiger skrifaði:
biturk skrifaði:miðað við hvað hinir tveir voru mikið fail er þessi án efa ekki mikið skárri

þessi upplausn er geggjuð en ég efast um að hún eigi eftir að njóta sín á þessu tæki því miður

move along, nothing to see!


Já skil hvað þú meinar, eitthvað sem selst í 58 milljón eintökum á innan við 2 árum hlýtur að vera big fail......... ](*,)

Og Bandaríski herinn svo vanur að gera málamiðlanir með hlutina sem þeir nota og ákváðu því að kaupa 18.000 iPad's to replace fligh bags. Farið nú bara að sætta ykkur við að þessar vörur eru að gera góða hluti fyrir ansi marga þótt þið séuð of ferkanntaðir til að annaðhvort fatta það eða viðkurkenna.



Getur verið að lýðveldi heimskunar skuli eyða fé skattgreiðanda í dót sem retard getur séð sér fyrir not fyir :troll ...djók, ég mun væntanlega fá mér iPad 2 þegar 3 kemur út....horfa á skítugt klám þegar ég get ekki sofið

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 00:14
af Sphinx
það er líka einhverjir grunnskólar byrjaðir að nota ipad i staðinn fyrir bækur.. þá þurfa þau bara koma með ipadinn i skólann eingar bækur ekkert rugl ;) mér finnst það algjör snilld

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 02:30
af Jim
Sphinx skrifaði:það er líka einhverjir grunnskólar byrjaðir að nota ipad i staðinn fyrir bækur.. þá þurfa þau bara koma með ipadinn i skólann eingar bækur ekkert rugl ;) mér finnst það algjör snilld


Mér finnst reyndar full mikið stökk að fara frá bókum yfir í iPad einn, tveir og bingó. Hugsa að það bitni á fyrstu árgöngunum vegna vanþekkingar á kennsluaðferðum með þessum græjum. Fínt að láta þetta malla yfir nokkur ár, kannski byrja með Kindle og fækka bókum smám saman.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 02:44
af halli7
Haha eru kennarar ekki að fatta að það verða allir krakkarnir í einhverjum leikjum eða horfa á myndir/þætti í tímum haha