Hvaða spjaldtölvu

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf kazzi » Lau 10. Sep 2011 12:32

Sælir einhverjir hérna sem geta lýst reynslu sinna af spjaldtölvum.
Hvað er best og hvað þarf að huga að í þessu,
þessar sem Elko er með ,hvernig eru þær að koma út ?
er búin að pæla í þessari http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4371



Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf Don Vito » Lau 10. Sep 2011 12:43

Þekki bara iPad, það er gott stuff sko, þekki þetta sem elko er með ekki neitt.


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf MarsVolta » Lau 10. Sep 2011 12:56

Mér líst lang best á Asus Eee Pad Transformer : http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28148
Þetta eru rosalega flottar spjaldtölvur!

Asus spjaldtölvan er með Android 3.0, 1GB í RAM og Betri upplausn á meðan Archosinn keyrir á Android 2.2, er með 256 mb í RAM og er já sem sagt með verri upplausn. En ég veit ekki með batterýið, mér sýnist það vera betra í Archosinum.
Síðast breytt af MarsVolta á Lau 10. Sep 2011 13:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf BirkirEl » Lau 10. Sep 2011 13:06

ipad að mínu mati. hef átt ipad og prófað android spjaldtölvu (asus)

get fullkonlega mælt með ipadinum, smooth og mjög mikið af flottum apps.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf upg8 » Lau 10. Sep 2011 13:10

Fer svolítið eftir í hvað þú ætlar að nota hana, Android er með miklu betri web browser og flash stuðning t.d.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf BirkirEl » Lau 10. Sep 2011 13:17

upg8 skrifaði:Fer svolítið eftir í hvað þú ætlar að nota hana, Android er með miklu betri web browser og flash stuðning t.d.


hvernig er android með betri web browser ?
-fyrir utan flashið




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf Tesy » Lau 10. Sep 2011 13:55

Þessi sem þú linkaðir frá elko er drasl..

Ef þú vilt iOS, farðu í iPad.. Ef þú vilt Android, farðu í ASUS Transformer.
Persónulega myndi ég taka iPad



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf gardar » Lau 10. Sep 2011 14:11

Tesy skrifaði:Þessi sem þú linkaðir frá elko er drasl..

Ef þú vilt iOS, farðu í iPad.. Ef þú vilt Android, farðu í ASUS Transformer.
Persónulega myndi ég taka iPad



Hvað ert þú að bulla vinurinn?

Archos vélarnar eru að koma virkilega vel út, ég myndi þó persónulega bíða eftir Generation 9 sem á að koma út núna í september :)




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf Tesy » Lau 10. Sep 2011 17:36

gardar skrifaði:
Tesy skrifaði:Þessi sem þú linkaðir frá elko er drasl..

Ef þú vilt iOS, farðu í iPad.. Ef þú vilt Android, farðu í ASUS Transformer.
Persónulega myndi ég taka iPad



Hvað ert þú að bulla vinurinn?

Archos vélarnar eru að koma virkilega vel út, ég myndi þó persónulega bíða eftir Generation 9 sem á að koma út núna í september :)


Keyrir Android 2.2, ekki dual core og á 75 þúsund?..

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28033 (59.990kr) dual core, betri upplausn, android 3.0 og fallegri á 15 þús minna -.-



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf Zorky » Lau 10. Sep 2011 18:37

Mæli með amazon kindle ef þú lest 30 mín hverju kvöldi þá dugar batteríið í 2 mánuði með wireless off eina sem er að hún er svart hvít svo mæli ekki með mynda bókum svo kostur hún bara 139 dollara.



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf kazzi » Lau 10. Sep 2011 18:41

Zorky skrifaði:Mæli með amazon kindle ef þú lest 30 mín hverju kvöldi þá dugar batteríið í 2 mánuði með wireless off eina sem er að hún er svart hvít svo mæli ekki með mynda bókum svo kostur hún bara 139 dollara.

Svarthvít,gaur í alvöru nei er það ekki alveg off.
en ég er að hugsa þetta fyrir einn gamlan kall og það þarf að vera þægilegt viðmót ,svo spurning hvort Android eða ipad virkar betur
fyrir þannig gaur.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf coldcut » Lau 10. Sep 2011 19:10

þægilegra viðmót...iPad.

En ég skil ekki þá sem vilja þessa Asus transformer vél! Android er mobile OS en ekki desktop OS! Það sem ég hef séð af henni er að miðað við hvernig Android er núna þá meikar svona transformer vél engan sens...




tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf tolli60 » Lau 10. Sep 2011 21:19

Eg keypti þessa handa dóttur minni
Asus EeePad Transformer 16GB
http://www.tolvulistinn.is/vara/21032
Hun er með Android Honeycomb 3.2 sem er serhannað fyrir Tablet og harðneitar að verða batteryslaus.
hun er ekki með 3g.en ég fer á netið gegnum Nokia símann minn nota hann sem wifi router sem er miklu betra (er mér sagt)
Frábær græja það er slegist um að nota þetta her á heimilinu,
vildi að ættum tvær :)




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða spjaldtölvu

Pósturaf Tesy » Lau 10. Sep 2011 22:00

tolli60 skrifaði:Eg keypti þessa handa dóttur minni
Asus EeePad Transformer 16GB
http://www.tolvulistinn.is/vara/21032
Hun er með Android Honeycomb 3.2 sem er serhannað fyrir Tablet og harðneitar að verða batteryslaus.
hun er ekki með 3g.en ég fer á netið gegnum Nokia símann minn nota hann sem wifi router sem er miklu betra (er mér sagt)
Frábær græja það er slegist um að nota þetta her á heimilinu,
vildi að ættum tvær :)


Vá hvað hún er heppin að eiga þig sem pabba..