Góðan síma fyrir peninginn

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf Moldvarpan » Þri 28. Jún 2011 20:23

Er að skoða úrvalið af nýju Android símunum sem eru á markaðnum í dag, og vantar góðann síma á nokkuð hagstæðu verði, er með 50-60.000 kr síma í huga en mætti þó fara aðeins hærra ef línurnar liggja þannig.
Ég er ekki alveg tilbúinn í að fara í 110.000 kr símana, þannig ég veit hvað er best en ætla segja pass á það, hverju mæliði með á þessu verðbili? :-k




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf halli7 » Þri 28. Jún 2011 21:30

Notaðann iphone :D


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf audiophile » Þri 28. Jún 2011 21:33

Það er eiginlega bara tvennt í boði, sætta sig við LG Optimus One eða svipaða síma á 40þ eða fara upp í 80þ í síma eins og LG Optimus Black eða Samsung Galaxy. Allt sem er á 50-60þ er bara svo lítið betra en ódýru símarnir að það borgar sig ekki.


Have spacesuit. Will travel.


benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf benson » Þri 28. Jún 2011 22:51

Ef ég væri að fá mér síma í dag á 50-60k þá myndi ég reyna að fá mér notaðan android á ebay. Nexus One eða eitthvað slíkt.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf halli7 » Þri 28. Jún 2011 22:53



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf benson » Þri 28. Jún 2011 23:15

Einn stór ókostur við þennan síma samt. Hann er alltaf low on space! Það eru nefninlega ekki öll apps sem er hægt að installa á SD card og þetta verður verulega þreytandi.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf Moldvarpan » Mið 29. Jún 2011 00:02

Já er búinn að vera skoða allar símaverslanirnar á netinu og skoða verðin, það virðist ekki vera mikið í boði á þessu verði. Annaðhvort töluvert dýrara eða þá litlir drasl símar.

Ég hugsa að það væri ekki vitlaust að reyna finna sér notaðann Samsung Galaxy i9000 síma eða LG Optimus Black sem hægt væri að fá á þessu verði.
Ef einhver er að spá í að selja svoleiðis síma eða einhvern sambærilegann,, endilega sendið mér skilaboð :happy



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf Kristján » Mið 29. Jún 2011 00:23

það eru 2 ef ekki 3 galaxy i9000 herna til sölu á um 50-60 þus á vaktininni ef þeir eru ekki seldit nú þegar.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf pattzi » Mið 29. Jún 2011 01:33





Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf Sphinx » Mið 29. Jún 2011 01:36

iphone eða notaðan iphone :happy


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf Kristján » Mið 29. Jún 2011 01:53

mundi fá mér notaðann high end síma.




wicket
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf wicket » Mið 29. Jún 2011 10:43

benson skrifaði:Einn stór ókostur við þennan síma samt. Hann er alltaf low on space! Það eru nefninlega ekki öll apps sem er hægt að installa á SD card og þetta verður verulega þreytandi.


Rootar hann bara og notar app2sd og þá geturðu fært það sem þú vilt yfir á SD kortið.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf halldorjonz » Mið 29. Jún 2011 15:40

Bara skoða t.d. Barnaland eða eitthvað ath. hvort þú finnur ekki eitthvað notað og gott, ég var í sama pakka og þú um daginn
að leita mér á síma á 40-60k, síðan sá ég eitthvern gæja vera selja: http://www.epli.is/iphone/iphone-4/iphone-4-32gb.html
á 75þús og stökk beint á það, :happy þannig já, keyptu þér notað og gott! ekki nýtt og ekkert spes




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf biturk » Mið 29. Jún 2011 16:02

http://www.trustedreviews.com/samsung-galaxy-ace-s5830_Mobile-Phone_review

ég hef verið að skoða þennan dáldið og hallast að því að ég fái mér hann!

annars myndi ég fá mér nexus one eða seinhvern samsung

þú vilt ekki fá þér iphone :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðan síma fyrir peninginn

Pósturaf Viktor » Mið 29. Jún 2011 16:06

Ef þú ert að leita að mjög low-budget Android síma mæli ég með Samsung Galaxy 5. Er með svoleiðis núna, finn ekki þörf fyrir dýrari síma ennþá, Android er svo mikil snilld.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB