Android og GPS kort af Íslandi


Höfundur
benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Android og GPS kort af Íslandi

Pósturaf benson » Fös 01. Apr 2011 18:46

Hvaða app er málið fyrir Android?



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android og GPS kort af Íslandi

Pósturaf kubbur » Fös 01. Apr 2011 20:15

Ég er búinn að leita i ágætis tíma og ekkert fundið


Kubbur.Digital


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Android og GPS kort af Íslandi

Pósturaf steinarorri » Fös 01. Apr 2011 20:22

Google Maps (Brut eða ownwhere), Mapquest, Open Street Map.
Þarft að roota til að geta notað ownwhere GMaps - þá geturðu verið með útgáfu 5,1 af GMaps.
Ef þú ert ekki búinn að roota geturðu notað GMaps brut en það verður að vera sama version og GMaps sem er installað á símann fyrir.
GMaps útgáfurnar færðu inni á xda-developers.com: http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=630887
Einhversstaðar er þarna rétt útgáfa af GMaps brut og mig minnir að ownwhere útgáfan sé á síðu 237 ef ég man rétt.

Myndi leita betur að þessu fyrir þig en er að fara í stúdentspróf á morgun... so that's not happening :)




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android og GPS kort af Íslandi

Pósturaf AronOskarss » Lau 02. Apr 2011 22:37

Ég á bara alltaf og inneign á mánuði hjá nova, svo nota ég nýjustu útgáfuna af google maps. :D