Hvað á að Kaupa?


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hvað á að Kaupa?

Pósturaf machinehead » Þri 29. Mar 2011 18:36

Daginn

Ég er að fara að kaupa mér síma á morgun og
vantar ráðleggingar um hvað ég ætti að kaupa.

Verðhugmynd er 80-100þ.
Ég er mjög hrifinn af N8 og þar kemur myndavélin
mjög sterklega inn því mér finnst hún vera mikilvægasti
aukahlutur í símanum.

En ég hef einnig heyrt að síminn sé hægur í keyrslu
og þar sé Symbian stýrikerfinu um að kenna.

Hverju mælið þið með miðað við þessa verðhugmynd?

Kv MH

EDIT: Einnig væri gaman að heyra hvað eigendum N8
finnst um símann.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1040
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf braudrist » Þri 29. Mar 2011 18:49

Ég verð að vera sammála þér í sambandi við Nokia N8, það er eitthvað við hann sem heillar mig. En flestir munu örugglega ráðleggja þér að fá þér síma með Android stýrikerfinu og að Symbian sé bara drasl :D

Annars mundi ég líka skoða Sony Ericsson X10.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf kubbur » Þri 29. Mar 2011 18:59

eina sem ég hef heyrt um n8 símann er að fm sendirinn sé þrælgóður


Kubbur.Digital

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf sakaxxx » Þri 29. Mar 2011 19:02

iphone 4 af http://www.bland.is eða bíða eftir iphone 5 :happy


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf machinehead » Þri 29. Mar 2011 19:05

Of dýr og þar að auki vil ég ekki Apple.

sakaxxx skrifaði:iphone 4 af http://www.bland.is eða bíða eftir iphone 5 :happy




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf machinehead » Þri 29. Mar 2011 19:06

X10 lítur helvíti vel út.

braudrist skrifaði:Ég verð að vera sammála þér í sambandi við Nokia N8, það er eitthvað við hann sem heillar mig. En flestir munu örugglega ráðleggja þér að fá þér síma með Android stýrikerfinu og að Symbian sé bara drasl :D

Annars mundi ég líka skoða Sony Ericsson X10.




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf benson » Þri 29. Mar 2011 19:19

HTC Desire, líklega ekki jafn góð myndavél samt.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf intenz » Þri 29. Mar 2011 19:30

N8 er hrikalega góður en ég sé því miður enga framtíð hjá Symbian nú þegar Nokia er búið að gera samning við Microsoft með Windows Mobile 7. Þess vegna á ég erfitt með að mæla með Symbian.

En ég myndi hiklaust taka Android og kemur þá HTC Desire helst til greina fyrir þennan pening. Rosalega góður sími!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf Zethic » Þri 29. Mar 2011 19:34

machinehead skrifaði:X10 lítur helvíti vel út.

braudrist skrifaði:Ég verð að vera sammála þér í sambandi við Nokia N8, það er eitthvað við hann sem heillar mig. En flestir munu örugglega ráðleggja þér að fá þér síma með Android stýrikerfinu og að Symbian sé bara drasl :D

Annars mundi ég líka skoða Sony Ericsson X10.



EKKI kaupa Xperia... HRÆÐILEGUR sími.

Bíða bara eftir Samsung Galaxy S II, flottasti síminn sem hefur komið út / er að koma út

Annars mæli ég með HTC Desire, á Wildfire (Litli og ódýri bróðir Desires) og þetta eru snilldar símar.

Edit: getur skoðað þetta https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... sort=price




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf machinehead » Þri 29. Mar 2011 19:36

Já ég er ansi hræddur um þetta stýrikerfi, en nú var E7 að koma út
og hann er líka með Symbian, kannski að þeir haldi því áfram með það?
En þeir hljóta að þjónusta Symbian þrátt fyrir að vera búnir að gera
samning við Microsoft.

Hvernig er myndavélin á HTC Desire, á hún eitthvað í N8?

intenz skrifaði:N8 er hrikalega góður en ég sé því miður enga framtíð hjá Symbian nú þegar Nokia er búið að gera samning við Microsoft með Windows Mobile 7. Þess vegna á ég erfitt með að mæla með Symbian.

En ég myndi hiklaust taka Android og kemur þá HTC Desire helst til greina fyrir þennan pening. Rosalega góður sími!




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf machinehead » Þri 29. Mar 2011 19:38

Að hvaða leiti er hann hræðilegur?

Zethic skrifaði:
machinehead skrifaði:X10 lítur helvíti vel út.

braudrist skrifaði:Ég verð að vera sammála þér í sambandi við Nokia N8, það er eitthvað við hann sem heillar mig. En flestir munu örugglega ráðleggja þér að fá þér síma með Android stýrikerfinu og að Symbian sé bara drasl :D

Annars mundi ég líka skoða Sony Ericsson X10.



EKKI kaupa Xperia... HRÆÐILEGUR sími.

Bíða bara eftir Samsung Galaxy S II, flottasti síminn sem hefur komið út / er að koma út

Annars mæli ég með HTC Desire, á Wildfire (Litli og ódýri bróðir Desires) og þetta eru snilldar símar.

Edit: getur skoðað þetta https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... sort=price



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf intenz » Þri 29. Mar 2011 23:43

machinehead skrifaði:Já ég er ansi hræddur um þetta stýrikerfi, en nú var E7 að koma út
og hann er líka með Symbian, kannski að þeir haldi því áfram með það?
En þeir hljóta að þjónusta Symbian þrátt fyrir að vera búnir að gera
samning við Microsoft.

Hvernig er myndavélin á HTC Desire, á hún eitthvað í N8?

Myndavélin í N8 er 12MP á meðan myndavélin í HTC Desire er einungis 5MP.

Hins vegar eru myndirnar úr Desire ekki slæmar (ef þær eru teknar í réttri birtu á réttu ISO)

Desire

N8


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf machinehead » Þri 29. Mar 2011 23:55

MP segja nú ekki allt, en ég veit það að myndavélarnar á
Nokia símunum ásamt Carl Zeiss linsunum eru hörkugóðar.
Ég átti N95 ápur fyrr og var mjög sáttur með þá myndavél.

intenz skrifaði:
machinehead skrifaði:Já ég er ansi hræddur um þetta stýrikerfi, en nú var E7 að koma út
og hann er líka með Symbian, kannski að þeir haldi því áfram með það?
En þeir hljóta að þjónusta Symbian þrátt fyrir að vera búnir að gera
samning við Microsoft.

Hvernig er myndavélin á HTC Desire, á hún eitthvað í N8?

Myndavélin í N8 er 12MP á meðan myndavélin í HTC Desire er einungis 5MP.

Hins vegar eru myndirnar úr Desire ekki slæmar (ef þær eru teknar í réttri birtu á réttu ISO)

Desire

N8



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf dori » Mið 30. Mar 2011 00:45

Samsung Galaxy S II mun kosta meira en 80-100 kall (~110-130?)




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf Sphinx » Mið 30. Mar 2011 01:00

ég er að selja iphone 4 80þ :) hann er reyndar læstur en það er stutt i aflæsingu mjög góð mynda vél held hun taki lika upp hd myndband síminn er nánast onotaður i kassanum :)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf Bioeight » Mið 30. Mar 2011 03:37

machinehead skrifaði:Að hvaða leiti er hann hræðilegur?


Xperia X10 er 1.kynslóð af Android símum frá Sony Ericsson. Mjög flottir speccar og allt það og vissulega góður í ýmsu en hann á það til að vera hægur. Ég mæli miklu frekar með því að velja annan síma eða þá bíða eftir nýja Xperia Arc. Xperia Arc mun vera með nýjustu útgáfu af Android, miklu betri specca og aðeins lagfært TimeScape(en kannski ekki fullkomið óvíst enn). (Edit: ok ekki hægt að kaupa Xperia Arc á morgun víst :))

Nokia N8 er frábær sími og ég get ekki sagt að ég hafi fundið fyrir því að hann væri hægur þegar ég prófaði hann. Nokia gáfu það út að það mun taka tíma fyrir Symbian stýrikerfið að fjara út, myndi gerast hægt og rólega yfir 1-2 ára tímabil. Þeir eru búnir að gefa það út að þeir muni hætta með það svo maður gerir ráð fyrir því að það muni koma mjög lítið af nýjum hugbúnaði fyrir hann, allt annað en á Android og Apple þar sem app stores eru sprelllifandi. Síðan er bara spurning um hversu mikið maður notar þessi app stores? Ovi Maps frá Nokia er líka frábært fyrir GPSið og komið Íslandskort þar inn, þeir munu uppfæra Ovi Maps því það mun verða hluti af Windows símunum þeirra. Eini gallinn við Nokia N8 er að hann er Symbian en ekki eitthvað annað, annars frábær sími og mjög góð kaup.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf MarsVolta » Mið 30. Mar 2011 07:26

Keyptu þér Samsung Galaxy S, lang besti síminn á þessu bili ;)




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf blitz » Mið 30. Mar 2011 07:44

Eina sem hægt er að setja útá Samsung Galaxy símanna hefur verið frekar sucky build quality.

Annars segi ég HTC all the way! Ef þú þekkir einhvern í UK þá er hægt að fá þá í kringum 50-60k nýja


PS4

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf MarsVolta » Mið 30. Mar 2011 08:50

blitz skrifaði:Eina sem hægt er að setja útá Samsung Galaxy símanna hefur verið frekar sucky build quality.

Annars segi ég HTC all the way! Ef þú þekkir einhvern í UK þá er hægt að fá þá í kringum 50-60k nýja


Ef hann vill fá góða myndvél þá er HTC einn versti mögulegi kosturinn á 80-100 kr bilinu......

Samsung Über Alles !

En machinehead, skoðaðu þennan link : http://www.smartphoneenvy.com/featured/ ... -galaxy-s/ Þetta er Nokia N8 vs Samsung Galaxy S, það er farið yfir kosti og galla á báðum símum :).
Það sem fer svona í mig við þennan Nokia N8 símann er að hann er einungis með 680MHz örgjörva og er með hundleiðinlegt stýrikerfi. Android er framtíðin ;).




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf machinehead » Mið 30. Mar 2011 10:02

Ég er búinn að lesa helling um bæði N8 og HTC Desire ásamt öllum svörunum hérna.
Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að fara á kaupa mér N8. Það er bara svo margt við hann
sem heillar mig.

HTC er frábær sími á marga vegu, samt virðist batteríðið á honum ekki endast
lengi og hann er ekki með FM transmitter (sem er big deal fyrir mig) eins og N8 og
auðvitað er slakari myndavél á honum (sem er huge deal fyrir mig því ég nota hana
mikið ásamt video upptökunni).

Ég þakka öll svörin og hjálpina.

Kv MH




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf blitz » Mið 30. Mar 2011 10:05

Eftir að ég rootaði Desire og niðurklukkaði hann aðeins (enginn sjáanlegur munur í vinnslu) þá er batteríið að endast í c.a. 3 daga með miðlungs notkun :happy


PS4


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf halli7 » Mið 30. Mar 2011 15:01

En er ekki bara android stýrikerfið annsi orkufrekt?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf Zethic » Mið 30. Mar 2011 16:00

machinehead skrifaði:Ég er búinn að lesa helling um bæði N8 og HTC Desire ásamt öllum svörunum hérna.
Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að fara á kaupa mér N8. Það er bara svo margt við hann
sem heillar mig.

HTC er frábær sími á marga vegu, samt virðist batteríðið á honum ekki endast
lengi og hann er ekki með FM transmitter (sem er big deal fyrir mig) eins og N8 og
auðvitað er slakari myndavél á honum (sem er huge deal fyrir mig því ég nota hana
mikið ásamt video upptökunni).

Ég þakka öll svörin og hjálpina.

Kv MH



Það að batterí endingin á HTC sé léleg er tómt helvítis kjaftæði. Ég á HTC Wildfire, og batteríið er að endast mér í 4-5 daga MEÐ notkun.

Android stýrikerfið er ekki orkufrekt.
Skv. mínum síma, eru 2d 7h 22m 5s síðan ég unpluggaði, og batterí ið sýnir 67% eftir.
Á þessum tíma er:
Cell Standby: 41%
Phone Idle: 40%
Wi-Fi (alltaf í gangi): 11%
Android System: 7%
Voice Calls (tala frekar mikið): 3%

Og ég er ekki að reyna að sannfæra þig um að kaupa Android af því MÉR finnst það betra, en ég skoðaði stýrikerfið á N8 og ældi næstum því.. þvílíkur horbjóður.. þarft að kaupa megnið af applications og lítið hægt að customiza home screenið (sem þú munt koma til með að horfa mikið á, og er mikilvægt að þú getur breytt þegar þú færð leið)

Android er MJÖG customizable og megnið af apps í android er frítt..

Bara plís ekki gera sömu mistök og ég og kaupa annað en android... keypti Sony Experia X1 með windows stýrikerfinu, lookaði heavy fæn og allt það en eftir mánuð var ég nánast farinn að gríta símanum í veggi.. og Xperia X10 verður fljótt hægur og leiðinlegt að halda á honum.

Android all the way ! Er einfaldlega betra.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf dori » Mið 30. Mar 2011 16:07

Batteríending er línuleg niðurávið með stærðinni á skjánum. Ég er með Samsung Galaxy S og hann er í svo gott sem nákvæmlega 2ja sólarhringja endingu hjá mér. Nema þú farir í leiki/myndbönd... Þá er endingin fljót að detta nær 1 sólarhring.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að Kaupa?

Pósturaf halli7 » Mið 30. Mar 2011 16:30

haha ég er með lg gt540 og hann er algjört drasl batteríið endist ekki daginn með notkun, Er farinn að nota nokia 5800 í staðinn.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD