Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf hsm » Lau 15. Jan 2011 21:11

Sælir vaktarar

Ég er að fá iPhone 4 frá apple.dk sem á að vera opinn, en þar sem ég veit lítið sem ekkert um þessa síma þá langar mig að fá einhverjar upplýsingar um hann.
Þarf ég að virkja síman á netinu eða vitið þið hvort að ég get notað hann beint og hvernig er með apps, er nokkuð í boði að versla apps í Itunes frá Íslandi.
Allar upplýsingar varðandi iPhone 4 verslaða erlendis eru vel þegnar, það hljóta einhverjir að eiga svona síma sem eru fengnir að utan
og eru oppnir og vita hvernig þeir virka og hvaða takmarkanir eru á þeim ef einhverjar eru :)

Með fyrir fram þökk HSM
Síðast breytt af hsm á Lau 15. Jan 2011 21:38, breytt samtals 1 sinni.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi Iphone 4

Pósturaf akarnid » Lau 15. Jan 2011 21:18

EF hann er opinn þá þarftu bara að setja hann í samband við tölvuna og ræsa iTunes. Það detectar símann og verify-ar hann og þá er hann tilbúinn til notkunar.

Hvað varðar iTunes Store, þá þarftu að fara þá krókaleið að stofna aðgang í USA eða UK, og hafa þá þarlent heimilisfang í upplýsingunum.

Hér eru leiðbeiningar frá Apple um að stofna aðgang án kreditkorts. . Ath. að þú mátt ekki ljúga með heimilisfangið, það er actually tjékkað á hvort það stemmi. Notaðu bara heimilisfang frá ShopUSA t.d.

Síðan er það að nota aðila eins og Eplakort til að kaupa inneignarkort sem þú redeemar í iTunes með því að slá inn kóðann.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi Iphone 4

Pósturaf SolidFeather » Lau 15. Jan 2011 21:19

Haha iphone.




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf Jim » Lau 15. Jan 2011 21:44

Það er mjög þægilegt að hafa tengilið í Bandaríkjunum eða Bretlandi. Þú getur notað heimilisfangið þeirra og látið þá kaupa kort fyrir þig. Það er ekkert mál að búa til erlendan reikning og öll Öpp virka.



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf kazgalor » Lau 15. Jan 2011 22:04

Þú getur líka notað síðuna http://www.Eplakort.is

Þar getur þú keypt inneign í rauninni og notað til að kaupa apps og hvaðeina sem þér langar í.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf hsm » Lau 15. Jan 2011 22:16

kazgalor skrifaði:Þú getur líka notað síðuna http://www.Eplakort.is

Þar getur þú keypt inneign í rauninni og notað til að kaupa apps og hvaðeina sem þér langar í.

Það var búið að koma fram :) og þar er maður að borga um 150.kr fyrir Dollarann. en takk samt.

Er ekki hægt að láta bróður minn í DK stofna reikning þar og verslað í gegnum hann :?:

Og takk fyrir öll svörinn :D


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf akarnid » Lau 15. Jan 2011 22:37

SVarið við þessu er jú.

Þá þarf bara að logga símann inn í App Store með því notendanafni sem búið er til af bróður þínum.



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf razrosk » Lau 15. Jan 2011 22:43

Sleppa versla applekort LOL... jailbreakaðu bara síman þegar þú færð hann and enjoy. ef þú vilt alveg ENDILEGA update-a síman í segjum 4.3 eða 4.4 þegar það kemur þá re-jailbreakaru hann eftir að þú update-ar (þarft að setja mp3/videos/photos aftur inn reyndar og þú getur ekki syncað með itunes þegar þú ert jailbreaked, heldur notaru bara iphonebrowser og mediamonkey eða álíka forrit til þess...). færð 99% af apps frítt.


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+


Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf Jim » Lau 15. Jan 2011 22:51

razrosk skrifaði:Sleppa versla applekort LOL... jailbreakaðu bara síman þegar þú færð hann and enjoy. ef þú vilt alveg ENDILEGA update-a síman í segjum 4.3 eða 4.4 þegar það kemur þá re-jailbreakaru hann eftir að þú update-ar (þarft að setja mp3/videos/photos aftur inn reyndar og þú getur ekki syncað með itunes þegar þú ert jailbreaked, heldur notaru bara iphonebrowser og mediamonkey eða álíka forrit til þess...). færð 99% af apps frítt.


Ég hafði mjög slæma reynslu af því að jailbreak-a iPod-inn minn. Hann var svo ofboðslega hægur að ég ákvað að unjailbreak-a hann



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf MatroX » Lau 15. Jan 2011 22:55

razrosk skrifaði:Sleppa versla applekort LOL... jailbreakaðu bara síman þegar þú færð hann and enjoy. ef þú vilt alveg ENDILEGA update-a síman í segjum 4.3 eða 4.4 þegar það kemur þá re-jailbreakaru hann eftir að þú update-ar (þarft að setja mp3/videos/photos aftur inn reyndar og þú getur ekki syncað með itunes þegar þú ert jailbreaked, heldur notaru bara iphonebrowser og mediamonkey eða álíka forrit til þess...). færð 99% af apps frítt.


hhaha jahá þú getur bara víst syncað með itunes þegar síminn er jailbreakaður


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf Frost » Lau 15. Jan 2011 23:11

Jailbreak = Hægur Iphone/Ipod


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf hsm » Sun 16. Jan 2011 18:18

Takk kærlega fyrir svörin :happy
En ég reikna ekki með að fara út í að jailbreaka símann þar sem að hann virkar hér heima og ég er ekki að fara að versla mér 100+ apps :)
Ég var með svona síma frá bróðir mínum í DK og mér fannst ég svo svalur með hann að ég mun nota hann mest megnis til að vera svalur :-"
Það er aðeins eitt sem ég hata meira en Apple og það er að ég er farinn að fíla þetta darsl :pjuke
Ég kenni bróður mínum um, þar sem að hann vinnur við að selja þetta og náði að smita mig af einhverjum stór hættulegur Apple vírus ](*,)
Talandi um að Apple fái sjaldan vírus, þá getur maður samt fengið vírus af Apple :-({|=


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar spurningar varðandi iPhone 4

Pósturaf Tiger » Sun 16. Jan 2011 18:31

Ég hef átt allar útgáfur af iPhone og sé ekki framá að eignast öðruvísi síma um ókomna tíð, I just love it. Ég hef aldrei séð tilgangin í að jailbreak-a símann minn og mæli ekki með því, endalaust vesen og bið þegar nýjar hugbúnaðarfærslur koma frá Apple (sem er nokkuð reglulega).
Og í sambandi við iTunes þá sé ég hérna ofar að það er búið að gera þér link á hvernig eigi að stofna iTunes aðgang án kreditkorts og er það lítið máli, og að borga pínu meira fyrir dollarann hjá eplakort eða buy.is finnst mér í fínu lagi, en ef þú lætur bróðir þinn kaupa inneignir þá veistu að þú getur bara notað það í dönsku iTunes verslunnini, og ég veit ekki hvernig úrvalið af tónlist, myndum og öðru er þar.


Mynd