Síða 16 af 17

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 13. Feb 2015 22:01
af hfwf
Dúlli skrifaði:Skil þig já akkurat hélt að það yrði ekki gefið út CM fyrir S4 beint af CM liðinu.

Ert þú búin að uppfæra ?
Á maður að uppfæra ?

Maður er eiginlega að þessu "af því bara" og það er gaman að fikta í þessu en í svona 80% hefur maður ekki glóru hvað maður er beint að græða hehe =D


Ég er ekki búnað uppfæra ennþá, var eiginlega að bíða eftir xposed, bíð líklega til morgun í að uppfæra, hafði ekki áhuga á ða uppfæra í cm því miður.Venjulega ertu að græða pláss, batterínýtningu og fleira, fer eftir romum. CM er bara það frægasta, ég notaði t.d Rootbox á s2+ mínum. það var AOKP rom ekki AOSP eins og CM er.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 13. Feb 2015 22:07
af Dúlli
Ég er alltaf tilbúin að prófa eithvað nýtt, hef prófað mörg rom á s2, s3 og s4 og finnst CM vinna alltaf.

Maður tekur strax eftir því að batterí endinginn lengist og haugur af flottum stillingum og það sem ég elska mest er að ég losna við öll þessi stock öpp.

Sent: Fös 13. Feb 2015 22:30
af KermitTheFrog
Vitiði hvort síminn á að fá official uppfærslu í 5.0 frá Samsung? Maður er búinn að heyra að þeir séu að taka TouchWiz í gegn og það gæti verið spennandi (og þægilegt) að geta keyrt official útgáfu og verið sáttur.

Ég fæ reglulega leið á AOSP og skipti þá yfir, en það endist oft stutt og ég er kominn aftur í CM eða álíka rom með tilheyrandi fiffi og veseni.

Re:

Sent: Fös 13. Feb 2015 23:39
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:Vitiði hvort síminn á að fá official uppfærslu í 5.0 frá Samsung? Maður er búinn að heyra að þeir séu að taka TouchWiz í gegn og það gæti verið spennandi (og þægilegt) að geta keyrt official útgáfu og verið sáttur.

Ég fæ reglulega leið á AOSP og skipti þá yfir, en það endist oft stutt og ég er kominn aftur í CM eða álíka rom með tilheyrandi fiffi og veseni.


Kominn með official síðan fyrir nokkrum dögum.

Re: Re: Re:

Sent: Lau 14. Feb 2015 00:04
af KermitTheFrog
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Vitiði hvort síminn á að fá official uppfærslu í 5.0 frá Samsung? Maður er búinn að heyra að þeir séu að taka TouchWiz í gegn og það gæti verið spennandi (og þægilegt) að geta keyrt official útgáfu og verið sáttur.

Ég fæ reglulega leið á AOSP og skipti þá yfir, en það endist oft stutt og ég er kominn aftur í CM eða álíka rom með tilheyrandi fiffi og veseni.


Kominn með official síðan fyrir nokkrum dögum.


Sýnist i9500 síminn vera kominn með skv. samfirmware.com en ekki i9505.

Re: Re: Re:

Sent: Lau 14. Feb 2015 00:28
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Vitiði hvort síminn á að fá official uppfærslu í 5.0 frá Samsung? Maður er búinn að heyra að þeir séu að taka TouchWiz í gegn og það gæti verið spennandi (og þægilegt) að geta keyrt official útgáfu og verið sáttur.

Ég fæ reglulega leið á AOSP og skipti þá yfir, en það endist oft stutt og ég er kominn aftur í CM eða álíka rom með tilheyrandi fiffi og veseni.


Kominn með official síðan fyrir nokkrum dögum.


Sýnist i9500 síminn vera kominn með skv. samfirmware.com en ekki i9505.


:S ok ég var að tala um i9506 væri kominn með, skrítið að 9505 sé ekki kominn með.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Lau 14. Feb 2015 16:04
af hfwf
..og búnað uppfæra, xposed hinsvegar er með eitthvað problem á samsong stock, þannig ennþá einhver bið eftir því því miður :S, annars funkerar það bara voða fínt. Er með það dirty uppsett, á eftir að factory restore-a.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mán 16. Feb 2015 00:05
af Swooper
Heyrði frá kunningja mínum að S5 sé nánast ónothæfur eftir að hann fékk official Lollipop uppfærslu, svo ég myndi ekkert vera of vongóður um að S4 sé eitthvað betri... Samsung hafa verið með mjög léleg ROM frá því að ég fór að spá eitthvað í snjallsíma, veit ekki af hverju það ætti allt í einu að breytast núna.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mán 16. Feb 2015 09:14
af hfwf
Get ekki kvartað enn sem komið er.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 26. Maí 2015 15:12
af KermitTheFrog
Einhver hér að keyra CM12.1 á þessum síma?

Setti það upp um daginn og proximity sensorinn er eitthvað leiðinlegur. Lenti í þessu með CM12 en það lagaðist með nýjum kernel en nú er það ekki að virka hjá mér.

Helvíti böggandi því það kviknar ekki á skjánum í símtali ef maður tekur símann frá eyranu og því er síminn ónothæfur ef maður hringir í þjónustunúmer með tónvali.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 26. Maí 2015 16:32
af rapport
http://forum.resurrectionremix.com/inde ... 37.new#new

Mitt uppáhalds... er reyndar ekki búinn að prófa það á S4, bara S2 og S3...

Re: Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 26. Maí 2015 17:18
af KermitTheFrog
rapport skrifaði:http://forum.resurrectionremix.com/index.php?PHPSESSID=prtsikt0k4ejnvk508afaejra2&topic=2037.new#new

Mitt uppáhalds... er reyndar ekki búinn að prófa það á S4, bara S2 og S3...


Já var með þetta einhverntímann á S2 minnir mig. Kannski maður prófi þetta.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 02. Jún 2015 20:16
af tar
Ég er með S4 og stock stýrikerfi frá Samsung, nú 4.4.2 KitKat.

Ég er mjög ánægður með símann og vill ekkert breyta honum.

Mér var boðið um daginn að ná í nýtt stýrikerfi, Lollipop. Ég sagði nei takk, en morguninn eftir var það búið að downloada sér sjálft og hefur beðið mig um að setja það inn á 3 tíma fresti síðan!
Þar er talað um að fyrir uppfærslu þurfi að vera 3 Gbytes laus af innra minni símans. Það er ekki svo mikið laust núna, svo þetta er vesen við að losa pláss.

Nú spyr ég:
Er einhver leið til að losna við að fá Lollipop í S4?

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fim 09. Júl 2015 18:28
af Dúlli
KermitTheFrog skrifaði:Einhver hér að keyra CM12.1 á þessum síma?

Setti það upp um daginn og proximity sensorinn er eitthvað leiðinlegur. Lenti í þessu með CM12 en það lagaðist með nýjum kernel en nú er það ekki að virka hjá mér.

Helvíti böggandi því það kviknar ekki á skjánum í símtali ef maður tekur símann frá eyranu og því er síminn ónothæfur ef maður hringir í þjónustunúmer með tónvali.


er líka að lenda í því sama.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Lau 18. Júl 2015 21:09
af Dúlli
Ég gafst upp á CM12.1 ákveða að prófa Resurrection Remix og það er bara jafn mikið rusl forrit hætta bara að virka.

Hvað annað er hægt að prófa ? er farin að hugsa að fara í upprunarlega Rom-ið

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fim 30. Júl 2015 20:47
af Dúlli
Er þetta bara dauður þráður ?

ég skellti mér á svona S View hulstur og það virkar ekki hjá mér er búin að leita á netinu en finn enga leið til að virkja þetta.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 31. Júl 2015 15:56
af Swooper
Alveg eðlilegt að þræðir um 2+ ára síma sem fáir eiga lengur deyi út, sko... :roll:

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 31. Júl 2015 16:17
af Dúlli
Já en samt sem áður hafa ekki allir efn á nýjasta nýtt.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mán 21. Des 2015 15:48
af KermitTheFrog
Eru menn eitthvað búnir að prófa af Marsmallow ROMum fyrir þennan síma? M.v. þau Lollipop ROM sem ég hef prófað bind ég ekki miklar vonir við þau en kitlar í fingurna að prófa.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 17. Feb 2016 12:38
af KermitTheFrog
Jæja, nú er ég búinn að vera að keyra á Resurrection Remix Android 6.0 ROM síðan í desember. Kemur mjög vel út.

Síminn er mun meira smooth heldur en 5.x ROMin sem ég var búinn að vera með áður (þ.m.t. Resurrection Remix). Góð rafhlöðuending og snilld að geta loksins neitað öppum um permission.

Hef ekki rekið mig á neina bögga fyrir utan það Strætó appið krassar alltaf ef ég reyni að sjá hvar strætó er.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 17. Feb 2016 13:51
af chaplin
Þessi sími verður bara betri og betri! Ef ég gæti skipt um myndavél myndi ég sjálfsagt aldrei uppfæra.

6.0 er the bee's knees!

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Þri 11. Okt 2016 10:14
af KermitTheFrog
Jæja, enn ein Android útgáfan og síminn minn er allavega ennþá á lífi. Er einhver ennþá að nota þennan síma og er jafnvel búinn að prófa einhver 7.0 ROM?

http://forum.xda-developers.com/galaxy- ... m-t3453084

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 04. Jan 2017 18:31
af hfwf
Smá bömp, var að henda nýjum skjá á gamla síman svo mútta geti uppfært sinn s3 í minn gamla s4, hvað er fólk að mæla með í dag sem 6.0+ romi?

TAkk

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 04. Jan 2017 22:50
af chaplin
Sæll, hvar keypti þú skjáinn? Er með einn S4 í skúffu hérna heima, með brotinn skjá og digitalizer.

Re: RE: Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 04. Jan 2017 23:06
af hfwf
chaplin skrifaði:Sæll, hvar keypti þú skjáinn? Er með einn S4 í skúffu hérna heima, með brotinn skjá og digitalizer.

Tók hann á eBay í lok okt nýkomin til landsins [emoji5]️ á einhverja 80 dollara

Sent from my SM-G925F using Tapatalk