Síða 2 af 2

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 02:48
af AronOskarss
Ég hata apple, en það getur enginn sagt mér að ipad2 sé drasl, Eða fail á neinn hátt. Þeir bara setja vöruna upp svo idiot geti notað hana, og ég vill fá eitthvað meira en það, geta gert það sem ég vill. Ekki troða öllu á heimaskjáinn td... fá að overclocka...prufa mismunandi stýrikerfi, og geta komist í allt frítt...:-) ahhh, ljúfa Android. En ipad eru hörku vélar og bara rugludallar segja annað.
Spurninginn er hvort þú viljir nota viðmótið eða vera bundinn apple apps ruglinu.
Það er nú bara eins gott að þristurinn verði quadcore, þvi asus eru að fara koma með sjukar græjur og markaðurinn verður troðinn af klikkuðum tablets og símum...

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 09:52
af benson
SolidFeather skrifaði:Screw iPad.

2012 MacBook Pro með retina display, mmm.


Er það væntanlegt?

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 14:54
af Tesy
benson skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Screw iPad.

2012 MacBook Pro með retina display, mmm.


Er það væntanlegt?


Rumors.
Það er sagt að high end macbook pro verði með Retina display, ekki confirmed ennþá.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 17:29
af Nördaklessa
ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 17:30
af ORION
Nördaklessa skrifaði:ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...


ég vona að iPad 2 lækki mikið í verði þegar iPad 3 kemur út..

:troll

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:04
af Nördaklessa
ORION skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...


ég vona að iPad 2 lækki mikið í verði þegar iPad 3 kemur út..

:troll



Potato/PotAto

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 18:11
af bAZik
ORION skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...


ég vona að iPad 2 lækki mikið í verði þegar iPad 3 kemur út..

:troll

Þú, minn kæri, kannt ekki að nota trollface / coolface eins og margir aðrir hérna því miður.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Lau 11. Feb 2012 19:47
af dori
iPad eru fínar græjur. Það er samt eitt sem er svo mikið fail við þetta stýrikerfi að það nær ekki nokkurri átt. Ef ég vil setja eitthvað myndband inná iPad þá þarf forritið sjálft að taka við því og það hefur oft verið útfært með því að setja upp ftp eða http server í því staka appi. Hvernig í ósköpunum getur slíkt verið góð hugmynd?

Hvernig væri að færa sig aðeins nær Unix heimspekinni
Write programs that do one thing and do it well. Write programs to work together. Write programs to handle text streams, because that is a universal interface.

Kannski ekki "text streams" en það hlýtur að vera hægt að hafa eitthvað "file" concept.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 13:26
af KermitTheFrog
Nördaklessa skrifaði:ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...


Hvað ætlaru að gera með iPad 2 þegar iPad 3 er kominn út? Ekki held ég að það sé töff að vera einni kynslóð á eftir í Apple vörum, sjáum bara alla aulana sem keyptu iPhone 4s dýrum dómum.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 14:04
af bAZik
KermitTheFrog skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...

Ekki held ég að það sé töff að vera einni kynslóð á eftir í Apple vörum.

Some say.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 14:35
af Tiger
KermitTheFrog skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...


Hvað ætlaru að gera með iPad 2 þegar iPad 3 er kominn út? Ekki held ég að það sé töff að vera einni kynslóð á eftir í Apple vörum, sjáum bara alla aulana sem keyptu iPhone 4s dýrum dómum.


Hvað segiru, hvað með okkur?

Þetta er svo endalaust ferkanntað tuð hérna að það hálfa væri nóg. Margir hérna að missa sig yfir nýju AMD 7000 línunin af skjákortum, allir að bíða eftir IvyBridge örgjörvanum, nýju Keplar 600 Nvidia línunni og gátu sumir ekki beðið eftir að Bulldozer kæmi ofl ofl, þrátt fyrir að 90% af liðinu hérna fullnýtti ekki það sem þeir áttu áður nema til að ná hærri tölum í Benchmark's.

Þegar ég keypti og setti saman mína "PC" ofurvél í fyrra sem kostaði langt á aðra milljón þá slefuðu allir hérna og biðu spenntir, ef þetta hefði verið Apple vél sem gerði nákvæmlega sama þá hefði ég verðið jarðaður á staðnum.

Lítið nú aðeins í eigin PC-barm áður en þið missið ykkur í hverjum einasta fokking Apple þræði sem kemur inn hérna.

peace :skakkur

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 15:02
af Pandemic
halli7 skrifaði:Haha eru kennarar ekki að fatta að það verða allir krakkarnir í einhverjum leikjum eða horfa á myndir/þætti í tímum haha


Þessar græjur eru læstar niður þannig þú getur ekki sett upp hvað sem er á þær. Það er allavegna minn skilningur frá þeim sem eru að gera þetta.


Fuck Ipad3 ég keypti mér Asus Transformer Prime. :lol:

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 15:14
af AntiTrust
Tiger skrifaði:Þetta er svo endalaust ferkanntað tuð hérna að það hálfa væri nóg. Margir hérna að missa sig yfir nýju AMD 7000 línunin af skjákortum, allir að bíða eftir IvyBridge örgjörvanum, nýju Keplar 600 Nvidia línunni og gátu sumir ekki beðið eftir að Bulldozer kæmi ofl ofl, þrátt fyrir að 90% af liðinu hérna fullnýtti ekki það sem þeir áttu áður nema til að ná hærri tölum í Benchmark's.


Mikið til í þessu.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 15:24
af KermitTheFrog
Tiger skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...


Hvað ætlaru að gera með iPad 2 þegar iPad 3 er kominn út? Ekki held ég að það sé töff að vera einni kynslóð á eftir í Apple vörum, sjáum bara alla aulana sem keyptu iPhone 4s dýrum dómum.


Hvað segiru, hvað með okkur?

Þetta er svo endalaust ferkanntað tuð hérna að það hálfa væri nóg. Margir hérna að missa sig yfir nýju AMD 7000 línunin af skjákortum, allir að bíða eftir IvyBridge örgjörvanum, nýju Keplar 600 Nvidia línunni og gátu sumir ekki beðið eftir að Bulldozer kæmi ofl ofl, þrátt fyrir að 90% af liðinu hérna fullnýtti ekki það sem þeir áttu áður nema til að ná hærri tölum í Benchmark's.

Þegar ég keypti og setti saman mína "PC" ofurvél í fyrra sem kostaði langt á aðra milljón þá slefuðu allir hérna og biðu spenntir, ef þetta hefði verið Apple vél sem gerði nákvæmlega sama þá hefði ég verðið jarðaður á staðnum.

Lítið nú aðeins í eigin PC-barm áður en þið missið ykkur í hverjum einasta fokking Apple þræði sem kemur inn hérna.

peace :skakkur


Það er ekki pointið mitt. Pointið mitt er það að það var fólk að uppfæra sig úr iPhone 4 í 4s og kaupa iPhone 4s dýrum dómum þegar hann var lítt skárri en iPhone 4. Það þykir mér vitleysa. Þegar ég kaupi mér vélbúnað sé ég til þess að ég fái sem mest fyrir peninginn, ekki bara kaupa það dýrasta og flottasta. Ég hef ekkert á móti Apple vörum, bara 90% kaupenda þeirra, sem kaupa þetta bara til að kaupa þetta og vera með það nýjasta og flottasta. Apple vörur eru frábærar og ég er enginn Apple hater eða PC fanboy, ég væri alveg til í að kaupa mér t.d. MacBook Air.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 15:44
af Tiger
KermitTheFrog skrifaði:
Tiger skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...


Hvað ætlaru að gera með iPad 2 þegar iPad 3 er kominn út? Ekki held ég að það sé töff að vera einni kynslóð á eftir í Apple vörum, sjáum bara alla aulana sem keyptu iPhone 4s dýrum dómum.


Hvað segiru, hvað með okkur?

Þetta er svo endalaust ferkanntað tuð hérna að það hálfa væri nóg. Margir hérna að missa sig yfir nýju AMD 7000 línunin af skjákortum, allir að bíða eftir IvyBridge örgjörvanum, nýju Keplar 600 Nvidia línunni og gátu sumir ekki beðið eftir að Bulldozer kæmi ofl ofl, þrátt fyrir að 90% af liðinu hérna fullnýtti ekki það sem þeir áttu áður nema til að ná hærri tölum í Benchmark's.

Þegar ég keypti og setti saman mína "PC" ofurvél í fyrra sem kostaði langt á aðra milljón þá slefuðu allir hérna og biðu spenntir, ef þetta hefði verið Apple vél sem gerði nákvæmlega sama þá hefði ég verðið jarðaður á staðnum.

Lítið nú aðeins í eigin PC-barm áður en þið missið ykkur í hverjum einasta fokking Apple þræði sem kemur inn hérna.

peace :skakkur


Það er ekki pointið mitt. Pointið mitt er það að það var fólk að uppfæra sig úr iPhone 4 í 4s og kaupa iPhone 4s dýrum dómum þegar hann var lítt skárri en iPhone 4. Það þykir mér vitleysa. Þegar ég kaupi mér vélbúnað sé ég til þess að ég fái sem mest fyrir peninginn, ekki bara kaupa það dýrasta og flottasta. Ég hef ekkert á móti Apple vörum, bara 90% kaupenda þeirra, sem kaupa þetta bara til að kaupa þetta og vera með það nýjasta og flottasta. Apple vörur eru frábærar og ég er enginn Apple hater eða PC fanboy, ég væri alveg til í að kaupa mér t.d. MacBook Air.


Ég átti iPhone4 og fékk mér iPhone4s, seldi "gamla" og borgaði smá á milli en það að fá 1080p video, 8mp myndavél með bjartari linsu ofl dugði mér alveg til að vilja uppfæra, þannig að í mínum augum var s4 mun betri en 4 síminn. Ég er mikið í ljósmyndun og á Nikon D3 vél, en það eru ótrúlega góða myndir sem maður fær í nýja iPhone4s ef birtan er góð og maður er alltaf með myndavélina í vasanum. Góða við Apple vörur er að endursöluverðið heldur sér bara nokkuð vel :)

PS. MacBook Air vélin mín er æði ;).......en er samt að hugsa um að fá mér PC aftur í haust þegar allt NÝJA verður komið :fullur

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 17:38
af Nördaklessa
KermitTheFrog skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég vona að iPad 2 lækkar mikið í verði þegar iPad 3 kemur út...


Hvað ætlaru að gera með iPad 2 þegar iPad 3 er kominn út? Ekki held ég að það sé töff að vera einni kynslóð á eftir í Apple vörum, sjáum bara alla aulana sem keyptu iPhone 4s dýrum dómum.


ég verð nú seint einn af þeim, iPad 2 nógu góður fyrir internet surf og örfar myndir...

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 21:23
af Tiger
Svo við snúum okkur nú að topicunu. Ég fagna þessari upplausn ef rétt reynist, því það bendir til að iTunes efni gæti farið að koma í 1080p upplausn og líklega kemur nýtt AppleTv á sama/svipuðum tíma sem ræður við 1080p líka.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 22:16
af chaplin
Ræður Apple TV ekki við 1080 efni?

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 22:27
af Tiger
chaplin skrifaði:Ræður Apple TV ekki við 1080 efni?


Það er bara gefið út fyrir að spila 720p efnið frá iTunes. En ég hef alveg spilað í gegnum xbmc á ATV myndir fyir 10GB sem eru 1080p hikstalaust. En hvort það sé downscalað eða hvað er ég ekki viss um. Officialy styður það bara 720p....ennþá.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 22:32
af Orri
Tiger skrifaði:Það er bara gefið út fyrir að spila 720p efnið frá iTunes. En ég hef alveg spilað í gegnum xbmc á ATV myndir fyir 10GB sem eru 1080p hikstalaust. En hvort það sé downscalað eða hvað er ég ekki viss um. Officialy styður það bara 720p....ennþá.

Ég er nokkuð viss um að það standi 720p á sjónvarpinu mínu þegar ég skipti yfir á ATV-ið mitt (ATV2).
Skal þó ekki sverja fyrir það.

Re: iPad 3 væntanlegur í mars!

Sent: Sun 12. Feb 2012 22:41
af Tiger
Orri skrifaði:
Tiger skrifaði:Það er bara gefið út fyrir að spila 720p efnið frá iTunes. En ég hef alveg spilað í gegnum xbmc á ATV myndir fyir 10GB sem eru 1080p hikstalaust. En hvort það sé downscalað eða hvað er ég ekki viss um. Officialy styður það bara 720p....ennþá.

Ég er nokkuð viss um að það standi 720p á sjónvarpinu mínu þegar ég skipti yfir á ATV-ið mitt (ATV2).
Skal þó ekki sverja fyrir það.



Það er ekki ólíklegt. Ég er reyndar með þetta tengt í gegnum magnara sem uppscalar í 1080 þannig að ég veit ekki. Eru þetta 1080p myndir sem þú ert að spila þegar stendur 720p á sjónvarpinu?