Stock flash á LG G3


Höfundur
Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Stock flash á LG G3

Pósturaf Hellfire » Fös 05. Jún 2015 07:26

Sælir vaktarar
Ég þarf að flasha stock OS á símann minn, LG G3. Þegar ég fer í LG PC Suite og segi upgrade check fæ ég að ég sé með D85520H en það sem ég get downloadað er D85520h (lítið h). http://storagecow.eu/index.php?dir=Xda% ... %2FD855%2F
Er þetta það sama eða er þetta ekki á símann minn?
Allar upplýsingar eru vel þegnar.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Stock flash á LG G3

Pósturaf Swooper » Fös 05. Jún 2015 11:14

Sko, ég veit svosem ekkert um þetta þannig séð, en það meikar ekkert sense að kalla tvær mismunandi útgáfur D85520h og D85520H. Allt of auðvelt að ruglast á þessu. Ég myndi setja peningana á að þetta væri nákvæmlega sama sjittið.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Stock flash á LG G3

Pósturaf hfwf » Fös 05. Jún 2015 11:21

Þetta er líklegast bara typo, enda er 19 með stóru H og rest með stóru, nema þetta tiltekna.