Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?


Höfundur
benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf benson » Mán 06. Feb 2012 17:28

Við hjá Simon vorum að pæla í þessu og skrifuðum smá leiðsagnarreglur :)
http://simon.is/2012/hvernig-snjallsima-a-eg-ad-fa-mer-nokkur-god-rad/



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf chaplin » Mán 06. Feb 2012 17:32

Ég hugsa að næsti síminn minn verði W7 sími nema auðvita að ICS verði algjörlega revolutionary.

Flott grein! :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf hfwf » Mán 06. Feb 2012 19:04

SGSII er ennþá fresh hjá mér þannig ég er ekki að huga að neinum uppfærslum á næstunni, en SGSIII gæti orðið fyrir valinu. Snerti ekki wp7 útaf prinsippi sama með IOS og symbian. Android all the way.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf bulldog » Mán 06. Feb 2012 19:14

Nokia 5110 langbestu símar sem hafa verið framleiddir.

Mynd



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf audiophile » Mán 06. Feb 2012 19:33

Heitur fyrir Sony Xperia S.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 06. Feb 2012 19:36

Ég hef nú ekki reynsluna eða þekkinguna á mörgum snjallsímum en samkvæmt því sem ég best veit mun Nokia Lumia 900 verða einn sá allra besti sem við munum hafa séð. Ég hef alltaf verið mjög fastur í nokia, kannski vegna þess hvað þeir eru einfaldir en ég mæli með því að þeir sem eru nokia menn kynni sér þetta tæki :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf pattzi » Mán 06. Feb 2012 19:41

bulldog skrifaði:Nokia 5110 langbestu símar sem hafa verið framleiddir.

Mynd


Like:)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf worghal » Mán 06. Feb 2012 20:20

ef ég væri að fá mér síma þá væri ég mest til í iphone 4s en ég er að verða soldið heitur fyrir samsung, sérstaklega Galaxy Note.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Sphinx » Mán 06. Feb 2012 20:24

iPhone 5 ? :happy


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Frost » Mán 06. Feb 2012 20:49

Bara eitthvað sem out-performar HTC Wildfire ;)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf ArnarF » Mán 06. Feb 2012 21:04

Ætla pottþétt að fá mér iPhone 10, hann verður örugglega sick töff !



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Hargo » Mán 06. Feb 2012 21:04

Frost skrifaði:Bara eitthvað sem out-performar HTC Wildfire ;)


x2 - laggar til helvítis.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf DJOli » Mán 06. Feb 2012 22:16

Nokia 3310


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Tesy » Mán 06. Feb 2012 22:43

Annað hvort iPhone 5 eða Nokia Lumnia með WP8 ef það kemur á þessu ári.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf chaplin » Mán 06. Feb 2012 23:06

Hargo skrifaði:
Frost skrifaði:Bara eitthvað sem out-performar HTC Wildfire ;)


x2 - laggar til helvítis.

Hafiði prófað annan launcher? Annars var Desire-inn minn frekar slakur, en eftir að ég að hann var rootaður, launcher og smá tweak varð hann að drauma símanum!.. þangatil ég fékk SGS2..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Nördaklessa » Mán 06. Feb 2012 23:10

Dreg það ekki í efa að Lumnia verði nr. 1 :popp


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Philosoraptor » Mán 06. Feb 2012 23:23

Galaxy 5 síminn minn er farinn að verða slappur, hugsa að ég fari í HTC næst, Þeas þegar ég hef efni á því.. :P


Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf kubbur » Mán 06. Feb 2012 23:38

keypti desire s handa konunni um dagin, hún er í skýjunum


Kubbur.Digital

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Hargo » Þri 07. Feb 2012 07:29

chaplin skrifaði:Hafiði prófað annan launcher? Annars var Desire-inn minn frekar slakur, en eftir að ég að hann var rootaður, launcher og smá tweak varð hann að drauma símanum!.. þangatil ég fékk SGS2..


Nei hef ekki prófað það. Ég get ekki einu sinni sett inn önnur SMS apps og contact apps því þá verður hann enn hægari.

Spurning hvort ég prófi að roota hann og setja inn annan launcher. Hef reyndar ekki gert það áður en ég hlýt að geta fundið sæmilegar leiðbeiningar á netinu. Hann er allavega að gera mig brjálaðan eins og er...




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Garri » Þri 07. Feb 2012 08:08

Sælir

Er búinn að vera með HTC Sensation í rúmt hálft ár og er mjög ánægður með hann. Batteríið farið að endast allt upp í tvo daga sem er nokkuð gott miðið við notkun og sérstaklega miðað við 12-14 tímana sem það entist hér í byrjun.

Smá tweak eins og birtustig (10-15%), slökkva á GSM, Mobile network og í raun öllu nema Wi-Fi sem ég nota lang mest. Það er mjög fljótlegt að kveikja á mobile-network og GSM, gert í desktop með því að draga gluggatjaldið niður og tabba á checkboxin. Eitthvað fleira gerði ég sem ég man ekki lengur.

Er með hann tengdan mikið inn á GMail og Google apps eins og Calendar sem er gríðarlega vinnusparandi enda tímaskráning stór liður í minni vinnu. Eins nota ég hann í golfinu, fjarlægð í punkta (holur). Google Maps og Gsm fítusinn einn og sér er hreint út sagt hrikalega flott viðbót við þetta tæki svo mætti áfram lengi telja. Er í startholunum að smíða smá apps fyrir þessa síma.. líkar ekki allskostar við Java sem forritunarmál (ekki nógu strúkturað), er að bíða eftir að Delphi XE2 komi með alvöru stuðning við Android.

Heilt yfir, góður sími, yfirbyggingin mjög vönduð og sterk (úr málmi), stjórnborð og skroll virkilega smúth og skemmtileg.

Ætlaði fyrst í Samsung Galaxy S2 en eftir að hafa lesið reviews og dóma, þá snerist ég frá, fann alltof mikið af vandamálum eins og tengt hitamyndun, gulum skjá, frosti og einhverju fleira sem ég kæri mig hreinlega ekki um í jafn mikilvægu tæki sem sími er fyrir mér og minni vinnu.

Þakka..



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf lollipop0 » Þri 07. Feb 2012 08:16

iphone 5 eða Nokia 3310 Touchscreen


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Frost » Þri 07. Feb 2012 08:17

chaplin skrifaði:
Hargo skrifaði:
Frost skrifaði:Bara eitthvað sem out-performar HTC Wildfire ;)


x2 - laggar til helvítis.

Hafiði prófað annan launcher? Annars var Desire-inn minn frekar slakur, en eftir að ég að hann var rootaður, launcher og smá tweak varð hann að drauma símanum!.. þangatil ég fékk SGS2..


Minn er rootaður og er með CM7 á sér. Virkar alveg fínt en væri til í meira :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Swooper » Þri 07. Feb 2012 10:24

bulldog skrifaði:Nokia 5110 langbestu símar sem hafa verið framleiddir.

En þeir eru ekki snjallsímar og því þessum þræði óviðkomandi :P

Er annars sjálfur hæstánægður með SGS2-inn minn og ekkert á leiðinni að skipta honum út næsta árið amk.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf Stubbur13 » Þri 07. Feb 2012 11:13

Einhvern góðan um næstu jól í USA, vonandi iPhone 5, nema það verði eitthvað betra komið þá.



Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 2
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða snjallsíma á að fá sér næst?

Pósturaf mic » Þri 07. Feb 2012 11:20

Kannski iPhone 5s eða iPhone 6.


Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .