Steve Jobs vs Android


Höfundur
benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Steve Jobs vs Android

Pósturaf benson » Þri 25. Okt 2011 17:49

http://simon.is/2011/android-verdur-eytt/

Hvað finnst ykkur um þetta er Android stolið?
Hann hefur nú sjálfur fengið ýmislegt lánað frá Android :)



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf noizer » Þri 25. Okt 2011 18:02

Hvað þá með notification bar í iOS 5... hmm?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf chaplin » Þri 25. Okt 2011 18:07

Steve Jobs var auðvita nett klikkaður, siðblindur og veruleikafyrtur..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Okt 2011 18:11

Auðvitað sjá það allir að þessu var stolið.
Samsung hermir meira að segja eftir umbúðunum.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf FuriousJoe » Þri 25. Okt 2011 18:19

GuðjónR skrifaði:Auðvitað sjá það allir að þessu var stolið.
Samsung hermir meira að segja eftir umbúðunum.


Allir símar hafa alltaf verið seldir í kassa, misstórum auðvitað.

Apple fann ekki upp pappakassann.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf worghal » Þri 25. Okt 2011 18:23

Maini skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Auðvitað sjá það allir að þessu var stolið.
Samsung hermir meira að segja eftir umbúðunum.


Allir símar hafa alltaf verið seldir í kassa, misstórum auðvitað.

Apple fann ekki upp pappakassann.

þeir stálu líka hleðslu tenginu af apple...


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Okt 2011 18:26

Maini skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Auðvitað sjá það allir að þessu var stolið.
Samsung hermir meira að segja eftir umbúðunum.


Allir símar hafa alltaf verið seldir í kassa, misstórum auðvitað.

Apple fann ekki upp pappakassann.


útúrsnúningur punktur is ?

Ef þú skoðar á netinu unboxing af galaxy tab og ipad2 þá er ekki bara verið að stela hönnuninni af sjálfu tækinu heldur eru umbúðirnar alveg eins.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf FuriousJoe » Þri 25. Okt 2011 18:27

Já ég veit, er búinn að sjá það en ég hugsaði þessa setningu í hausnum á mér eftir að ég las þitt svar og fannst það svo fyndið eitthvað.


I obviously failed :(


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 18:29

daanielin skrifaði:Steve Jobs var auðvita nett klikkaður, siðblindur og veruleikafyrtur..


Apple: gert af geðsjúkum... fyrir geðsjúka...

sorglegt hvernig apple er að haga sér út af útliti síma.

allir símar eru með:

skjá...
4 horn....
takka.....
búið

úúúúú big deal að einn varð of líkur ykkar....

fáranlegt.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf FuriousJoe » Þri 25. Okt 2011 18:29

Hvenær fara allir skjáframmleiðendur í stríð ? allir skjáir eru nánast alveg eins !

Tala svo ekki um CPU, til fullt af AMD og Intel sem eru jafn mörg Ghz!
Sjónvörp ? halló...

Bjórdósir, ALLAR ALVEG EINS !!!!


Nei, þetta er bara Apple ;)


Edit; og svo til að ítreka, Notification bar í iOS5 er illa stolið frá Android. It goes both ways, hefur alltaf verið þannig allstaðar.
Þeir einu sem kæra fyrir það eru Apple, og stela samt sjálfir og það er í lagi. [-X

(reyndar eru samsung núna að kæra apple fyrir það held ég, man ekki)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Bidman
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Bidman » Þri 25. Okt 2011 18:35

ég skil alveg að hann hafi verið pirraður... t.d. tók samsung basicly ipad, setti samsung límmiða yfir vörumerkið og bauð hlutinn svo á betra verði en apple...
ekki að þessi samkeppni hafi verið slæm fyrir okkur neytendur , það er bara fínt að þessir menn hafi ástæður fyrir því að vera reiðir út í keppinautana

Mjög áhugaverður karl hann Steve Jobs, væntanlega ekki langt í ævisögu stórmynd, það er víst af nógu að taka... og meira að segja semi sorglegur endir í þokkabót



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf worghal » Þri 25. Okt 2011 18:36

Maini skrifaði:Hvenær fara allir skjáframmleiðendur í stríð ? allir skjáir eru nánast alveg eins !

Tala svo ekki um CPU, til fullt af AMD og Intel sem eru jafn mörg Ghz!
Sjónvörp ? halló...

Bjórdósir, ALLAR ALVEG EINS !!!!


Nei, þetta er bara Apple ;)


Edit; og svo til að ítreka, Notification bar í iOS5 er illa stolið frá Android. It goes both ways, hefur alltaf verið þannig allstaðar.
Þeir einu sem kæra fyrir það eru Apple, og stela samt sjálfir og það er í lagi. [-X

(reyndar eru samsung núna að kæra apple fyrir það held ég, man ekki)


það er til soldið sem heitir IÐNAÐAR STAÐALL ! og dósir og flöskur falla undir það, en þú mátt framleiða þínar eigin spes flöskur og setja einkaleifi á hönnunina.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 18:45

worghal skrifaði:
Maini skrifaði:Hvenær fara allir skjáframmleiðendur í stríð ? allir skjáir eru nánast alveg eins !

Tala svo ekki um CPU, til fullt af AMD og Intel sem eru jafn mörg Ghz!
Sjónvörp ? halló...

Bjórdósir, ALLAR ALVEG EINS !!!!


Nei, þetta er bara Apple ;)


Edit; og svo til að ítreka, Notification bar í iOS5 er illa stolið frá Android. It goes both ways, hefur alltaf verið þannig allstaðar.
Þeir einu sem kæra fyrir það eru Apple, og stela samt sjálfir og það er í lagi. [-X

(reyndar eru samsung núna að kæra apple fyrir það held ég, man ekki)


það er til soldið sem heitir IÐNAÐAR STAÐALL ! og dósir og flöskur falla undir það, en þú mátt framleiða þínar eigin spes flöskur og setja einkaleifi á hönnunina.


held... bara HELD að þetta hafi verið kaldhæðni hjá Maini



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Okt 2011 19:06

Kristján skrifaði:
daanielin skrifaði:Steve Jobs var auðvita nett klikkaður, siðblindur og veruleikafyrtur..


Apple: gert af geðsjúkum... fyrir geðsjúka...

sorglegt hvernig apple er að haga sér út af útliti síma.

allir símar eru með:

skjá...
4 horn....
takka.....
búið

úúúúú big deal að einn varð of líkur ykkar....

fáranlegt.


Þannig að ég get farið að framleiða Benz og BMW ef mér dettur í hug, breyti bara logoinu...
Eftir allt þá eru bílar bara járngrind á
fjórum hjólum...
með stýri ...
mælaborð ...
öryggisbelti ...
etc...

big deal að bíllinn varð of líkur Benz.

Hlutirnir virka bara ekki svona.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf vesley » Þri 25. Okt 2011 19:40

GuðjónR skrifaði:
Kristján skrifaði:
daanielin skrifaði:Steve Jobs var auðvita nett klikkaður, siðblindur og veruleikafyrtur..


Apple: gert af geðsjúkum... fyrir geðsjúka...

sorglegt hvernig apple er að haga sér út af útliti síma.

allir símar eru með:

skjá...
4 horn....
takka.....
búið

úúúúú big deal að einn varð of líkur ykkar....

fáranlegt.


Þannig að ég get farið að framleiða Benz og BMW ef mér dettur í hug, breyti bara logoinu...
Eftir allt þá eru bílar bara járngrind á
fjórum hjólum...
með stýri ...
mælaborð ...
öryggisbelti ...
etc...

big deal að bíllinn varð of líkur Benz.

Hlutirnir virka bara ekki svona.


Það er ekki hægt að bera saman bíla og þessa síma. Símar eru yfirleitt ferkanntaðir meðan bílar eru með ótrúlegustu laganir (horn hingað og þangað hægri vinstri upp niður.

Já hönnunin er mjög lík en ekki ALVEG eins.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Glazier » Þri 25. Okt 2011 19:43

vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Kristján skrifaði:
daanielin skrifaði:Steve Jobs var auðvita nett klikkaður, siðblindur og veruleikafyrtur..


Apple: gert af geðsjúkum... fyrir geðsjúka...

sorglegt hvernig apple er að haga sér út af útliti síma.

allir símar eru með:

skjá...
4 horn....
takka.....
búið

úúúúú big deal að einn varð of líkur ykkar....

fáranlegt.


Þannig að ég get farið að framleiða Benz og BMW ef mér dettur í hug, breyti bara logoinu...
Eftir allt þá eru bílar bara járngrind á
fjórum hjólum...
með stýri ...
mælaborð ...
öryggisbelti ...
etc...

big deal að bíllinn varð of líkur Benz.

Hlutirnir virka bara ekki svona.


Það er ekki hægt að bera saman bíla og þessa síma. Símar eru yfirleitt ferkanntaðir meðan bílar eru með ótrúlegustu laganir (horn hingað og þangað hægri vinstri upp niður.

Já hönnunin er mjög lík en ekki ALVEG eins.

Samsung Galaxy Ace og iPhone eru samt alveg nokkrum númerum of líkir til að hægt sé að tala um tilviljun.. ](*,)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 19:46

GuðjónR skrifaði:
Kristján skrifaði:
daanielin skrifaði:Steve Jobs var auðvita nett klikkaður, siðblindur og veruleikafyrtur..


Apple: gert af geðsjúkum... fyrir geðsjúka...

sorglegt hvernig apple er að haga sér út af útliti síma.

allir símar eru með:

skjá...
4 horn....
takka.....
búið

úúúúú big deal að einn varð of líkur ykkar....

fáranlegt.


Þannig að ég get farið að framleiða Benz og BMW ef mér dettur í hug, breyti bara logoinu...
Eftir allt þá eru bílar bara járngrind á
fjórum hjólum...
með stýri ...
mælaborð ...
öryggisbelti ...
etc...

big deal að bíllinn varð of líkur Benz.

Hlutirnir virka bara ekki svona.


verður væntalega að vera með aðra íhluti og segjum að bíllinn þinn heitir DUL

bara fáranlegt að hvernig apple er að haga sér og geta ekki bara verið með harða samkeppni í stað þess að þurfa að banna sölu á keppinautnum í einu eða tveim löndum.....



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3116
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 533
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 25. Okt 2011 19:48

Google tóku þessum yfirlýsingum það alvarlega að þeir keyptu líka slatta af einkaleyfum af Ibm fyrir stuttu til að verjast lögsóknum fyrir Android stýrikerfið. (Reyndar til að verjast bæði lögsóknum frá Microsoft og Apple)
http://www.dailytech.com/Google+Purchases+Over+1000+IBM+Patents+to+Protect+Android/article22746.htm


Just do IT
  √

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 19:54

Glazier skrifaði:
vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Kristján skrifaði:
daanielin skrifaði:Steve Jobs var auðvita nett klikkaður, siðblindur og veruleikafyrtur..


Apple: gert af geðsjúkum... fyrir geðsjúka...

sorglegt hvernig apple er að haga sér út af útliti síma.

allir símar eru með:

skjá...
4 horn....
takka.....
búið

úúúúú big deal að einn varð of líkur ykkar....

fáranlegt.


Þannig að ég get farið að framleiða Benz og BMW ef mér dettur í hug, breyti bara logoinu...
Eftir allt þá eru bílar bara járngrind á
fjórum hjólum...
með stýri ...
mælaborð ...
öryggisbelti ...
etc...

big deal að bíllinn varð of líkur Benz.

Hlutirnir virka bara ekki svona.


Það er ekki hægt að bera saman bíla og þessa síma. Símar eru yfirleitt ferkanntaðir meðan bílar eru með ótrúlegustu laganir (horn hingað og þangað hægri vinstri upp niður.

Já hönnunin er mjög lík en ekki ALVEG eins.

Samsung Galaxy Ace og iPhone eru samt alveg nokkrum númerum of líkir til að hægt sé að tala um tilviljun.. ](*,)


skoðaðu gsmarena og farðu fyrir samsung símana, það eru hellingur af samsung símum sem er líkir iphoninum en apple kærði bara söluhæsta og besta símann frá samsung.... hmmm
þeir höndla greinilega ekki velgengnina hjá samsung og google að þeir þurfa að fara að kæra og banna keppinautana til að geta eitthvað.

hvað með blackbery símana og aðra síma sem erum eð qwert lykjaborð undir skjánum ekki eru þeir að kæra, að minni bestu geti er ekki buinn að kanna það



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Tiger » Þri 25. Okt 2011 20:36

Það sem þið getið tuðað og röflað yfir Apple :shock:

Mér finnst samt fyndnast í þessu öllu saman að Samsung og Apple eru líka viðskiptafélagar og er Apple líklega einn af stærstu kúnnum Samsung :). Finnst þetta hálfgerður sandkassaleikur og meira gerður til að halda sjálfum sér og öðrum á tánnum og spurning um princip! Velgengni Samsung blikknar reyndar í samanbuði við Apple þannig að ég sé ekki að Apple ætti að skjálfa mikið.


Mynd

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Saber » Þri 25. Okt 2011 20:39

Mynd


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 20:40

þetta er bara mikilmennskubrjálæði ekkert annað

ef samsung mundi hætta selja til apple þá færi appla kominn með annann framleiðanda daginn eftir en samsung mundi tapa helling af pening



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Okt 2011 20:47

Snuddi skrifaði:Það sem þið getið tuðað og röflað yfir Apple :shock:


Örugglega mest þeir sem eiga engar Apple vörur :baby



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 20:50

GuðjónR skrifaði:
Snuddi skrifaði:Það sem þið getið tuðað og röflað yfir Apple :shock:


Örugglega mest þeir sem eiga engar Apple vörur :baby


þurfum við að eiga apple tölvur til að ræða um apple?



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steve Jobs vs Android

Pósturaf FuriousJoe » Þri 25. Okt 2011 20:58

worghal skrifaði:
Maini skrifaði:Hvenær fara allir skjáframmleiðendur í stríð ? allir skjáir eru nánast alveg eins !

Tala svo ekki um CPU, til fullt af AMD og Intel sem eru jafn mörg Ghz!
Sjónvörp ? halló...

Bjórdósir, ALLAR ALVEG EINS !!!!


Nei, þetta er bara Apple ;)


Edit; og svo til að ítreka, Notification bar í iOS5 er illa stolið frá Android. It goes both ways, hefur alltaf verið þannig allstaðar.
Þeir einu sem kæra fyrir það eru Apple, og stela samt sjálfir og það er í lagi. [-X

(reyndar eru samsung núna að kæra apple fyrir það held ég, man ekki)


það er til soldið sem heitir IÐNAÐAR STAÐALL ! og dósir og flöskur falla undir það, en þú mátt framleiða þínar eigin spes flöskur og setja einkaleifi á hönnunina.


Hvernig getur fólk virkilega tekið þessu alvarlega ? ](*,)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD