Asus vs toshiba Fartölvur

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3116
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 533
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Asus vs toshiba Fartölvur

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 20. Des 2009 14:00

bara vildi forvitnast hvernig Asus fartölvur hafa reynst fólki hérna á vaktinni.
og ja einnig toshiba.

valið stendur á milli á þessari vél

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756

og þessari
http://www.tolvulistinn.is/vara/19140

Er persónulega heitari fyrir seinni vélinni hvað finnst ykkur?


Just do IT
  √


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Asus vs toshiba Fartölvur

Pósturaf vesley » Sun 20. Des 2009 18:05




Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Asus vs toshiba Fartölvur

Pósturaf Halli25 » Mán 21. Des 2009 13:48

Ef við horfum bara á þessar tvær þá já Asus vélin hiklaust.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3116
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 533
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Asus vs toshiba Fartölvur

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 22. Des 2009 00:20

jamm lýst bara ágætlega á þessa vél sem þú bentir á.
Þetta er vel séð.
thx.


Just do IT
  √