Það er að koma sending i tölvutek, Radeon 6970 2gb sem er overclockað af Gigabyte.
Ég er aðalega að pæla hvort það sé gott? Tek vel á mótu öllu eins og persónulegum skoðunum og fleira. Langar bara að heyra umræðuna um þetta skjákort

Langar að breyta spurningunni.
Þetta kort er sagt geta stutt allt í 6 skjái, en ég þarf ekki nema 2. Er þetta kort talid mjög gott útaf þeirri ástæðu? Ef svo er eitthvað annað jafngott eða betra sem er hentugra fyrir þá sem þurfa ekki 6 sjái en vilja bara geta spilað bestu leikinina og að kortið endist vel. Ég vil ekki vera að borga extra fyrir eitthvað sem ég vil ekki nota.