Aflgjafi fyrir 5870

Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf rottuhydingur » Fös 13. Nóv 2009 20:27

heyrði ég var að pæla hvort þessi afgjafi væri að ráðavið þetta kort með þessu setupi :

Radeon HD5870
Corsair TR3X6G1600C8D Dominator 6 GB 3 x 2 GB PC3-12800 1600MHz 240-Pin DDR3
Intel Core i7 860 2.8GHz Quad-Core LGA1156
Gigabyte GA-P55 - UD5 Intel Core 1156 ATX


og svo er þetta aflgjafinn : Antec TPQ-850 TruePower Quattro 850W


endilega hjálpið mér með þetta og efa það er eitthvað í sambandi við þetta setup þá látið mig vita



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf emmi » Fös 13. Nóv 2009 20:40

Jamm, meira en nóg. Er sjálfur með Zalman 850W og 2 5870, vélin er að nota í kringum 450W max í leikjaspilun.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf SteiniP » Fös 13. Nóv 2009 22:48

Hvernig mælirðu orkunotkunina emmi?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf mercury » Fös 13. Nóv 2009 22:50

sammála :O



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf Glazier » Fös 13. Nóv 2009 22:52

SteiniP skrifaði:Hvernig mælirðu orkunotkunina emmi?

Á sumum aflgjöfum er mælir aftan á þeim þar sem stendur hversu mikið þú ert að nota ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf mercury » Fös 13. Nóv 2009 22:59

þetta meikar samt bara enganveginn séns þar sem 1stk 5870 notar um 170w 2stk gera þá 340w svo er þetta engin smá dolla sem maðurinn er með...........



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf Nariur » Lau 14. Nóv 2009 00:27

skv. Intel tekur Q9550 95W max stock

450-170*2+95=15W fyrir rest... ekki alveg


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf emmi » Lau 14. Nóv 2009 00:28

Er með svona: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1212

Þið sem eruð að leggja saman tölur og segja að þetta standist ekki, þessar tölur sem framleiðandi gefur upp miðast nottla við að græjan sé algjörlega í botnkeyrslu og að nota allt það afl og straum sem hún er gefin upp fyrir, sem hún er alls ekki að gera nema kannski í örfáum undartekningartilfellum og þá í mjög skamman tíma.

Þessi 450w miðast við spilun á Call of Duty: MW2 þegar sem mest gekk á, eflaust er hægt að finna forrit/leiki sem nota meira afl og þá mun þessi tala kannski hækka, kemur bara í ljós. Ef það gerist þá veit ég það strax því þá fer UPS'inn minn að væla sem er 500W. :)

Þessi Zalman græja er mjög sniðug, mæli með henni fyrir þá sem vilja fylgjast með þessu.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf Nariur » Lau 14. Nóv 2009 00:57

en það er greinilega það sem PSU-ið er að taka inn, ekki að skila út. PSU-ið er ekki nema 80-85% nýtið


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf rottuhydingur » Lau 14. Nóv 2009 10:04

en getur einhver sagt mer hvort þetta sé nó og 12+ snuran sé nó amper




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf hsm » Lau 14. Nóv 2009 11:37

Já átt að geta notað hann, er sjálfur með TPQ 1000W og þeir eru báðir með 25A á hverja 12V rás.
Og fyrir þetta setup á hann að vera nógu stór.

Á heimasíðu Antec er sagt að þetta sé "850W Continuous Power 24/7"
Sumir aflgjafar eru nefnilega sagðir t.d. 500W en eru svo bara 420W í Continuous Power
Svo svar mitt við þessari spurningu er - hann ER nógu stór til að ráða við þetta.
En annars er maður aldrei með of stóran aflgjafa.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf mercury » Lau 14. Nóv 2009 13:40

var að googla þetta psu. og nei veistu ég held að þú gætir lent í veseni með þetta psu.
Mynd
er bara 18amp per rail.
er einn notandi hér á spjallinu að lenda í veseni með bara 38amp á 5850
gætir hugsanlega lent í sama veseni með 36 amp á 5870.
þessi kort vilja fá 20amp per rail MINIMUM



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf mercury » Lau 14. Nóv 2009 13:45

So here's my power supply recommendation:

Radeon HD 5870

* The card requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 40 Amps available on the +12 volts rails.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf emmi » Lau 14. Nóv 2009 14:40

Eru það ekki samtals 72 Amper þá á 12v rails?

Svona er minn, ég er ekki að lenda í neinum vandræðum með aflskort.

Mynd



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf mercury » Lau 14. Nóv 2009 14:49

veit ekki til þess að þeir geti þrusað öllum amp á 2 rail. en ég bara þori ekki að fara með það. finnst það ekkert hrikalega líklegt. ertu búinn að prufa að taka allt útúr skjákortinu? í benchmarks og þessháttar ? og ekkert vesen. ?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf mercury » Lau 14. Nóv 2009 14:50

bara fá sér sama psu og ég er með 38amp per rail =) nokk safe.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf emmi » Lau 14. Nóv 2009 15:23

mercury skrifaði:veit ekki til þess að þeir geti þrusað öllum amp á 2 rail. en ég bara þori ekki að fara með það. finnst það ekkert hrikalega líklegt. ertu búinn að prufa að taka allt útúr skjákortinu? í benchmarks og þessháttar ? og ekkert vesen. ?


Amm.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf Ulli » Lau 14. Nóv 2009 16:15

emmi skrifaði:
mercury skrifaði:veit ekki til þess að þeir geti þrusað öllum amp á 2 rail. en ég bara þori ekki að fara með það. finnst það ekkert hrikalega líklegt. ertu búinn að prufa að taka allt útúr skjákortinu? í benchmarks og þessháttar ? og ekkert vesen. ?


Amm.


ef þaug eru digital?
ef það er þá til...

mitt er að nota 77 amps og 90w í stability test með furmark.
psu mit er quad coil 18 amp max per coil,
semsagt 38 amp frá pci x power teingjum og 40 frá pci express rauf??


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf intenz » Lau 14. Nóv 2009 16:34

Ef skjákort krefst 40 Amper á 12V railunum og maður er með PSU með 4 railum og á hverju raili 20A, gerir það þá ekki 80 Amper í það heila? Eða eru PCIe x16 raufarnar bara með aðgang að 2 railum af 4?

Getur einhver snillingur útskýrt þetta? Ég er að verða brjálaður á þessu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf mercury » Lau 14. Nóv 2009 16:38

þegar það er verið að tala um þessi 2 rail er verið að tala um þessi 2stk 6pin tengi. 20+20 og þessháttar. veit ekki hvað borðið getur hent miklu rafmagni inná kortið í gegnum pci-x. helt það væri aðalega bara data sem færi um það.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf Ulli » Lau 14. Nóv 2009 16:42

mercury skrifaði:þegar það er verið að tala um þessi 2 rail er verið að tala um þessi 2stk 6pin tengi. 20+20 og þessháttar. veit ekki hvað borðið getur hent miklu rafmagni inná kortið í gegnum pci-x. helt það væri aðalega bara data sem færi um það.

nei fær rafmagn þaðan líka.
bara spurning hversu mikið,það eru nú til pci express kort sem eru ekki með sér rafmagns teingi,eithverstaðar fá þaug rafmagn. #-o


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf intenz » Lau 14. Nóv 2009 16:44

mercury skrifaði:þegar það er verið að tala um þessi 2 rail er verið að tala um þessi 2stk 6pin tengi. 20+20 og þessháttar. veit ekki hvað borðið getur hent miklu rafmagni inná kortið í gegnum pci-x. helt það væri aðalega bara data sem færi um það.

Ok, þá er það komið nokkurn veginn á hreint. Þar sem það fara 2x 6pin rafmagnssnúrur í skjákortið (sem sagt af 2x +12V railum) að þá til þess að ná lágmarkinu fyrir skjákortið, þurfa tvö rail (þau sem fara í skjákortið) að vera samtals 40A eða meira. Núna held ég að ég sé farinn að skilja þetta... aðeins allavega. :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf rottuhydingur » Lau 14. Nóv 2009 17:50

er aflgjafinn ekki nóu goður ?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf chaplin » Lau 14. Nóv 2009 18:00

Hann ræður leikandi við þetta.




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir 5870

Pósturaf Some0ne » Lau 14. Nóv 2009 18:05

Besta leiðin til að mæla nákvæmlega wattnotkun á tölvunni er samt að vera með mælir sem fer á milli innstungunnar úr tölvunni og fjöltengisins.