Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
Mér er farið að langa í ATI HD5850 og ég var að pæla hvort PSU-inn minn myndi ráða við það?
Hann er Tacens 560W og inná netinu stendur að það þarf lágmark 500W.
Ég vill helst ekki þurfa að kaupa mér nýjan PSU svo það væri fínt að vita svona áður maður fer og kaupir sér kortið.
Hann er Tacens 560W og inná netinu stendur að það þarf lágmark 500W.
Ég vill helst ekki þurfa að kaupa mér nýjan PSU svo það væri fínt að vita svona áður maður fer og kaupir sér kortið.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
Þarf ekki 5850 40 Amper á 12V railunum eins og 5870?
Þessi er bara 38A, þannig hann væri alveg á mörkunum.
Þessi er bara 38A, þannig hann væri alveg á mörkunum.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
5850 tekur ekki jafn mikið rafmagn og 5870... en þetta er alveg á mörkunum
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
ok, semsagt hann gæti "höndlað" kortið.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
miðað við stutta leit á google þá finn ég 500 Watt or greater power supply with two 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended aflgjafinn þinn ætti að ráða við kortið . það er með lærra "power consumption" en 5870 og aflgjafinn þinn ætti að ná að keyra það kort .. reyndar á mörkunum þá en miðað við að þetta kort notar minna afl þá ættiru að gera keyrt það.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
vesley skrifaði:miðað við stutta leit á google þá finn ég 500 Watt or greater power supply with two 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended aflgjafinn þinn ætti að ráða við kortið . það er með lærra "power consumption" en 5870 og aflgjafinn þinn ætti að ná að keyra það kort .. reyndar á mörkunum þá en miðað við að þetta kort notar minna afl þá ættiru að gera keyrt það.
ok nice þá skelli ég mér á það

Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
Svo ég steli þessum þræði, ræður PSU-ið mitt við HD5850 ?
það heitir EarthWatts 500 Watt power supply (80 PLUS® certified)
Og setupið hjá mér núna er:
Gigabyte AM2+ GA-MA770-DS3 móðurborð
OCZ 4GB DDR2 800Mhz Value Select vinnsluminni
AM2 Athlon 64 X2 5600+ örgjörvi
Zotac 9500gt 512mb GDDR3
í Antec Sonata3 kassa
500gb sata
og 1gb sata diskur
það heitir EarthWatts 500 Watt power supply (80 PLUS® certified)
Og setupið hjá mér núna er:
Gigabyte AM2+ GA-MA770-DS3 móðurborð
OCZ 4GB DDR2 800Mhz Value Select vinnsluminni
AM2 Athlon 64 X2 5600+ örgjörvi
Zotac 9500gt 512mb GDDR3
í Antec Sonata3 kassa
500gb sata
og 1gb sata diskur
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
Alveg mögulega, mitt setup notar t.d. um 100W idle.
Samt best að sjá hvað mörg Amper fara um 12V railin til að vera pottþéttur.

Síðast breytt af emmi á Þri 03. Nóv 2009 18:13, breytt samtals 1 sinni.
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
Það stendur á PSU-inu að það sé MAX 22A á 12v, er það of lítið ?
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
með 2 17A 12v rail... mjög ólíklegt, ég fletti honum upp á netinu
eru 2 12v rail, stendur við hliðina aftur 22A
eru 2 12v rail, stendur við hliðina aftur 22A
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
Okey, er ekki mikið inn í PSU málum, ræður minn PSU við þetta skv. þessum upplýsingum ?
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
SteiniP skrifaði:Þarf ekki 5850 40 Amper á 12V railunum eins og 5870?
Þessi er bara 38A, þannig hann væri alveg á mörkunum.
Ég held að 5850 þurfi minni Amper. Ég er einmitt með 5850 og 750W PSU sem er 38A @ 12V og það er að virka veeeeeel.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
intenz skrifaði:SteiniP skrifaði:Þarf ekki 5850 40 Amper á 12V railunum eins og 5870?
Þessi er bara 38A, þannig hann væri alveg á mörkunum.
Ég held að 5850 þurfi minni Amper. Ég er einmitt með 5850 og 750W PSU sem er 38A @ 12V og það er að virka veeeeeel.
hef þetta af guru3d.com
Radeon HD 5850
* The card requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 40 Amps available on the +12 volts rails.
svo það notar það sama og 5870 bara aðeins lægri watta tölu.
-
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
mercury skrifaði:intenz skrifaði:SteiniP skrifaði:Þarf ekki 5850 40 Amper á 12V railunum eins og 5870?
Þessi er bara 38A, þannig hann væri alveg á mörkunum.
Ég held að 5850 þurfi minni Amper. Ég er einmitt með 5850 og 750W PSU sem er 38A @ 12V og það er að virka veeeeeel.
hef þetta af guru3d.com
Radeon HD 5850
* The card requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 40 Amps available on the +12 volts rails.
svo það notar það sama og 5870 bara aðeins lægri watta tölu.
ef þú ert með aðeins hærri "watt" tölvu þá ætti nú samt alveg að geta keyrt kortið með örlítið lægri amp .
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
SteiniP skrifaði:Þarf ekki 5850 40 Amper á 12V railunum eins og 5870?
Þessi er bara 38A, þannig hann væri alveg á mörkunum.
38X2

-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
mercury skrifaði:intenz skrifaði:SteiniP skrifaði:Þarf ekki 5850 40 Amper á 12V railunum eins og 5870?
Þessi er bara 38A, þannig hann væri alveg á mörkunum.
Ég held að 5850 þurfi minni Amper. Ég er einmitt með 5850 og 750W PSU sem er 38A @ 12V og það er að virka veeeeeel.
hef þetta af guru3d.com
Radeon HD 5850
* The card requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 40 Amps available on the +12 volts rails.
svo það notar það sama og 5870 bara aðeins lægri watta tölu.
Taktu eftir því að það segir "(in total accumulated)" sem þýðir að það er á samamlögðum 12 volta railunum, semsagt 2x20Amper eins og ég skil það.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
akkurat það sem ég er búinn að vera að segja fólki á fleiri en bara þessum þræði. þarft bara 2x20 amp minimum segja þeir á guru3d veit ekki hvort það sé í lægi að hafa aðeins lægri amp og hærri wött held varla.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
ef að ég kaupi kortið og aflgjafinn minn ræður ekki við það, gæti ég þá nokkuð farið og skipt kortinu?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
Damnit, þá kaupi ég mér bara betri aflgjafa ef þessi ræður ekki við kortið.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
ef svo fer þá mæli ég eindregið með þessum. http://kisildalur.is/?p=2&id=966
fékk mér 1050w týpuna. ekki það að ég þurfi svo stórt en já stór plön =) fínt að vera með þetta garanterað og future proof.
fékk mér 1050w týpuna. ekki það að ég þurfi svo stórt en já stór plön =) fínt að vera með þetta garanterað og future proof.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
Smá asnaleg spurning, munar einhverju á MSI kotunum og Gigabyte?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi PSU-inn minn ráða við HD5850?
grunar að öll 5800 kortin sem eru úti núna eru eins. svo framleiðandinn skiptir ekki máli núna. en seinna meir koma aðrar útgáfur eins og vapor-x og örugglega OC frá EVGA og XFX