Íhuga að uppfæra skjákort


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Axel Jóhann » Þri 05. Jan 2016 09:43

Góðan dag og gleðilegt árið.

Núna er ég með eftirfarandi specs

I5 3570K 3.8Ghz Turbo

Asus Sabertooth P67 Móðurborð

16GB DDR3 @802mhz dual channel

2x GTX 560Ti í SLI

750W Energon PSU

120GB SSD


Ég er búinn að vera gæla við að uppfæra skjákortin í eitt nýrra sem performar kannski aðeins betur og fyrst og fremst hitnar minna en þetta setup en mig langar ekkert að eyða alltof miklum peningum og það sem ég hef verið að skoða miðað við síður á netinu er að þessi 2 560Ti eru ekkert að performa mikið síður en það sem ég hef verið með í huga svo að ég get ekki alveg réttlætt það að skipta. En ef þið gætuð kannski nefnt mér eitthvað kort sem skilar svipuðu(betra) performance fyrir ekki svo mikinn pening væri ég afskaplega þakklátur.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf HalistaX » Þri 05. Jan 2016 09:50

Hvað myndiru segja að væri budget?

GTX 970 4gb er solid ef þú tímir því, Mercury er að selja tvö svoleiðis hérna á vaktini á 50 og 55 ef ég man rétt.

Annars hef ég ekki kynnt mér ódýrari kort en þetta, ekki nVidia allavegana.

EDIT: Líst helvíti vel á Gigabyte GTX 960 2GB í Battlefield 4; http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2881

Mynd
Síðast breytt af HalistaX á Þri 05. Jan 2016 10:00, breytt samtals 1 sinni.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Axel Jóhann » Þri 05. Jan 2016 09:54

Ég var að gæla við kannski svona upp að 15 - 20.000 það er ekkert issue fyrir mig að þetta séu notaðir hlutir. Ég veit að það er kannski ekki há upphæð en miðað við að ég nota þetta einna helst í tölvuleiki þá þarf þetta ekkert að vera það nýjasta og dýrasta, bara eitthvað sem virkar, ég er ekki ósáttur við performance frá Þessum 2 560 kortum, eina vandamálið er bara að þau hitna vel undir álagi, hef séð alveg uppí 80° - 85° í CS.go og BF4


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf HalistaX » Þri 05. Jan 2016 10:02

Axel Jóhann skrifaði:Ég var að gæla við kannski svona upp að 15 - 20.000 það er ekkert issue fyrir mig að þetta séu notaðir hlutir. Ég veit að það er kannski ekki há upphæð en miðað við að ég nota þetta einna helst í tölvuleiki þá þarf þetta ekkert að vera það nýjasta og dýrasta, bara eitthvað sem virkar, ég er ekki ósáttur við performance frá Þessum 2 560 kortum, eina vandamálið er bara að þau hitna vel undir álagi, hef séð alveg uppí 80° - 85° í CS.go og BF4

Hvað er svona Average fps hjá þér í t.d. BF4 núna?

Var að edita hinn póstinn á meðan þú póstaðir btw hahaha ;)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Axel Jóhann » Þri 05. Jan 2016 10:09

Average fps í BF4 er svona um 80-90 í actioni peakar í 120-130 svo í cs.go er ég að rokka milli 250-300, eins og ég segi, er ég ekkert ósáttur við performance, langar bara í minni hitalykt og hávaða :D


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Axel Jóhann » Fim 07. Jan 2016 00:45

Hvað er í boði fyrir tops 20kall ?? :)


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Axel Jóhann » Mán 11. Jan 2016 12:16

Vill enginn GTX 560 Ti SLi og smá aur í skiptum fyrir nýrra GTX kort? :)


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Njall_L » Mán 11. Jan 2016 12:40

Axel Jóhann skrifaði:Average fps í BF4 er svona um 80-90 í actioni peakar í 120-130 svo í cs.go er ég að rokka milli 250-300, eins og ég segi, er ég ekkert ósáttur við performance, langar bara í minni hitalykt og hávaða :D


Hefurður prófað að rykhreinsa kortin og skipta um kælikrem, hvernig er annars loftflæðið hjá þér þar sem að performancið í þessum kortum hjá þér er nokkuð gott. Fengir sennilega ekki mikið betra fyrir 20k notað.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Axel Jóhann » Mán 11. Jan 2016 12:53

Nýbúinn að rykhreinsa og nýtt kælikrem á báðum kortum,

Er búinn að bæta við viftu þarna fyrir framan við aflgjafann, þetta er ekki svo slæmt núna svosem, hitastigið á kortunum er um 70° núna eftir að vera búinn að spila cs eða bf4 í svona 30-60min
Mynd


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU


Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Viggi » Mán 11. Jan 2016 21:27

Er með svipaða tölvu og þú. Gtx 970 og allt í ultra er alveg málið :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Bandit1979
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 23. Feb 2015 18:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Bandit1979 » Lau 06. Feb 2016 00:23

Setup´ið mitt :

Intel 2700K @ 3.6ghz
Asus Sabertooth P67
16GB 1600mhz Corsair vengance
120GB Mercury electra SSD 6GB/s
MSI GeForce GTX670 2GB OC
520w Corsair PS
BenQ 2411Z 144hz.

Spila mikið BF3+4 og CS:GO ... 670gtx kortið er ennþá að skila sér vel og með 144hz skjá er þetta bara snilld miðað við hversu gamalt þetta dót er.
Stillingar í BF eru auðvitað custom og stillt fyrir blöndu af performance/quality.

Ef þú getur fundið gott 670gtx eða 770gtx þá ertu að mínu mati í góðum málum hvað varðar FPS ef þú stillir leikinn vel. Og skjár sem keyrir 120/144hz er algjört möst fyrir BF4 :D Munurinn er gríðarlegur!

Velkominn til að adda mér á BL :)

http://battlelog.battlefield.com/bf4/us ... HaBiBi79-/

En BF5 lendir kannski um jólin þannig að manni fer að langa að uppfæra dótið :P Maður tímir bara ekki að eyða 60-90k í skjákort sem eru búinn vera svona lengi á markaðinum sem dæmi 970gtx/980gtx. Frekar bíð ég eftir næstu kynslóð...ef hún kemur á þessi ári þar að segja.




Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Pósturaf Axel Jóhann » Sun 07. Feb 2016 12:31

Þetta er spes, tölvan crashar bara ef ég opna BF4, held það sé vandamál með skjákorts driver. CS rönnar vandræðalaust í marga klukkutíma.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU