Síða 1 af 1

móðurborð sem tekur sem minnst pláss, all in one?

Sent: Fim 26. Apr 2012 16:50
af raekwon
Hef verið að skoða að gera svona tölvu eða semsagt móðurborð sem að stendur ekki langt útúr kæling örgjörva, skjákort ofl en ræður samt við að spila hd efni,
kannski eitthvað svipað og fartölva án skjás, endar kannski bara með að ég kaupi þannig með brotinn skjá og festi aftaná skjá en langar til að sjá hvort sé ekki hægt að fá svona all in one tölvu þar sem tými ekki að borga fyrir snertiskjáinn í þessum sem er verið að selja hér heima frá 119þ
margir sem eru að pæla í einhverju svipuðu svo að hljóta að koma margar góðar hugmyndir =)

Re: móðurborð sem tekur sem minnst pláss, all in one?

Sent: Fim 26. Apr 2012 16:54
af SolidFeather
Skella sér bara á Raspberry Pi

http://www.youtube.com/watch?v=TgR74Kp6Ws4

Re: móðurborð sem tekur sem minnst pláss, all in one?

Sent: Fim 26. Apr 2012 17:26
af kizi86

Re: móðurborð sem tekur sem minnst pláss, all in one?

Sent: Fim 26. Apr 2012 17:31
af cartman

Re: móðurborð sem tekur sem minnst pláss, all in one?

Sent: Fös 27. Apr 2012 00:26
af raekwon
ég er með svona næstum mini tölvu frá hp compaq með atom örgjörva en ef mar reynir að setja mkv eða eitthvað í gang í hd þá ræður hún ekki við neitt, magnað að þessi pínulitla pi tölva virðist ekkert hiksta í því, spurning hvort sé bara windows sem ræður ekki við að bæta neinni keyrslu á sig..
þarf að fara í tölutek og tölvulistann með minniskubb og sjá hvort séu með svona til sýnis til að prófa hvað ráða við

Re: móðurborð sem tekur sem minnst pláss, all in one?

Sent: Fös 27. Apr 2012 00:29
af kizi86
síðan skiptir miklu máli hvaða codec pakka og hvaða styrikerfi ertað nota

og líka ef skjákortið i velinni styður dxva, að stilla mediaplayerinn og codecpakkann til að nota DXVA (DirectXVideoAcceleration)

hvernig hp tölva er þetta sem ert með og hvernig skjákort er í henni ?

Re: móðurborð sem tekur sem minnst pláss, all in one?

Sent: Fös 27. Apr 2012 00:41
af Einsinn
Spurning að fara í AMD fm1 mini itx ? hvað ertu að hugsa um að nota vélina í? mediacenter fyrir sjonvarpið? eða bara litla netta heimilis browse vél sem getur spilað hd efni?

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


og svo væntanlega bæta við dvd/blueray drifi og hörðum disk eftir þörf :)

Re: móðurborð sem tekur sem minnst pláss, all in one?

Sent: Fös 27. Apr 2012 00:46
af gardar
raekwon skrifaði:ég er með svona næstum mini tölvu frá hp compaq með atom örgjörva en ef mar reynir að setja mkv eða eitthvað í gang í hd þá ræður hún ekki við neitt, magnað að þessi pínulitla pi tölva virðist ekkert hiksta í því, spurning hvort sé bara windows sem ræður ekki við að bæta neinni keyrslu á sig..
þarf að fara í tölutek og tölvulistann með minniskubb og sjá hvort séu með svona til sýnis til að prófa hvað ráða við


prófaðu að henda upp coreavc codecinu til að spila hd efni, það hefur reynst mönnum vel til að spila hd efni á kraftlitlum vélum