Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf jobbzi » Fim 26. Apr 2012 11:10

Sælir

Er einhver með reynslu af Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W frá tölvutek og er hann að standa sig og fann þennan á tölvutek á 19.900kr er það ekki
bara gott verð fyrir 1000W aflgjafa? ég er að fara skipa um aflgjafa á mánud. er með 500W núna en ég þarf að stækka við mig vegna íhluti sem eru í tölvuni
er líka búinn að vera skoða Aerocool Strike-X 800W hjá kísildal en hann er svo dýr fynnst mer á 21.500 fyrir 800W miðað við þennan sem er 1000W hjá Tölvutek
eða er hann bara eitthvað drasl miðað við þetta sem er hjá kísildal?? :roll:
væri fínt ef einhver commentar um þessa 2 aflgjafa og hjálpar mer smá að ákveða mig hvorn þið mynduð taka :happy
Tek það framm að þessi aflgjafi hjá Kísildal er 80Plus Silver en ekki hjá tölvutek og hef ekki hugmynd hvað þetta 80Plus Silver er eða hvað er verið að meina :baby

Endilega commenta og segið mer hvorn þið myndið taka frekar
Linkur af þeim Báðum:
http://tolvutek.is/vara/inter-tech-ener ... 40mm-vifta
http://kisildalur.is/?p=2&id=1977

Takk fyrir framm:)
Jobbi :D


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf Eiiki » Fim 26. Apr 2012 11:45

Þú tekur Aerocool aflgjafann frá kísildal. Ekki spurning.
Hvað ertu annars að fara að keyra á öllum þessum wöttum?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 26. Apr 2012 12:20

Hvað sem þú gerir ekki taka Inter-Tech :neiii

Og 22 þús er alls ekki dýrt fyrir 800w PSU Það getur verið ansi dýrt að spara í þessum hlutum ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf playman » Fim 26. Apr 2012 15:17

80Plus sínir hver nítnin hanns er, hvað þú ert að fá mörg wött af þessum 1000w auglístum
þú færð aldrey öll 1000w úr honum, það verður alltaf eithvað affall.

Eins líka hvað hann er að standa sig vel undir álagi.

Mæli með að lesa þetta hérna.
http://en.wikipedia.org/wiki/80_PLUS


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf jobbzi » Fim 26. Apr 2012 16:34

Eiiki skrifaði:Þú tekur Aerocool aflgjafann frá kísildal. Ekki spurning.
Hvað ertu annars að fara að keyra á öllum þessum wöttum?


ég er bara að ná að keyra tölvuna mína allveg upp þannig
með þessum aflgjafa sem ég er með núna er ég ekki allveg að fá nógu mikið rafmagn á dótið í tölvuni:P
ertu með einhverju reynslu af Aerocool?


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf jobbzi » Fim 26. Apr 2012 16:35

AciD_RaiN skrifaði:Hvað sem þú gerir ekki taka Inter-Tech :neiii

Og 22 þús er alls ekki dýrt fyrir 800w PSU Það getur verið ansi dýrt að spara í þessum hlutum ;)


Þú segir mer ekki að taka hann ertu búinn að heyra eitthvað slæmt um hann?


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf AncientGod » Fim 26. Apr 2012 16:43

ég er með InterTec 750w og hann er búin að vera í gangi hjá mér næstum 24/7 í meira ein 1 og hálft ár, allt í top standi sama spenan og gæða aflgjafi.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf jobbzi » Fim 26. Apr 2012 16:47

AncientGod skrifaði:ég er með InterTec 750w og hann er búin að vera í gangi hjá mér næstum 24/7 í meira ein 1 og hálft ár, allt í top standi sama spenan og gæða aflgjafi.


Gott að heyra því að mer langar svoldið að kaupa mer hann því að hann er ekkert svo dýr miðað við amperin sem eru í honum og hvað hann er öflugur en fólk er að segja mer ekki að kaupa hann :/ er að reyna að ákveða mig :happy
en ertu allveg sáttur með þinn og hann virkar fínt ekkert búinn að bila eða neitt?
ég er bara að hugsa því að ég þekki ekki merkið þetta Inter-Tech og ekki heldur reynar Aerocool:/


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2706
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf SolidFeather » Fim 26. Apr 2012 16:48

Það segir sig nú bara sjálft að 1000w aflgjafi sem kostar þetta lítið og er ekki með neina skráningu yfir nýtni getur ekki verið það góður. Maður þarf nú ekki að vera beyttasti hnífurinn í skúffunni til að sjá það.

Safnaðu þér örlítið meiri pening og keyptu þér Corsair HX 850W, eða bara eitthvað allt annað en ódýrt drasl.

Þetta er bara ekki búnaður sem þú tekur einhverja sénsa með, ef hann klikkar þá gæti hann tekið eitthvað með sér.




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf dandri » Fim 26. Apr 2012 16:56

Corsair HX750 er líka mjög solid.

Hef enga reynslu af hinum merkjunum


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 26. Apr 2012 17:05

Hef verið með Inter-Tech og hann var bara ekki að gera sig fyrir sig. Svo eins og einhver sagði hérna þá hefur maður heyrt fleiri hryllingssögur af Inter-Tech en af Gumma í byrginu :troll


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf SteiniP » Fim 26. Apr 2012 17:07

playman skrifaði:80Plus sínir hver nítnin hanns er, hvað þú ert að fá mörg wött af þessum 1000w auglístum
þú færð aldrey öll 1000w úr honum, það verður alltaf eithvað affall.

Þetta virkar ekki svoleiðis.
1000W aflgjafi með 80% nýtni getur alltaf gefið 1000W en hann er að draga meira afl úr veggnum heldur hann en getur nýtt.
Þá myndi semsagt 1000W aflgjafi með 80% nýtni undir 100% álagi myndi draga 1250W (80% af 1250=1000) úr veggnum en gefa frá sér 1000W. Þessi auka 250W breytast bara í hita.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf mundivalur » Fim 26. Apr 2012 17:10

Er með smá reynslu af Inter-Tech 700w og nr.1 þá eru snúrurnar of stuttar ! svo eru þeir svakalega misjafnir ,einn við hliðina á mér fékk sér 700w og vifta á honum er alltaf í botni :crazy
minn átti það til að slá út rafmagninu í herbergi eða fleirum við restart ! man ekki meira enda búinn að losa mig við þetta hehe
Þessir aflgjafar eru flokki low-med eða það er mín skoðun!



Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf jobbzi » Fim 26. Apr 2012 17:15

mundivalur skrifaði:Er með smá reynslu af Inter-Tech 700w og nr.1 þá eru snúrurnar of stuttar ! svo eru þeir svakalega misjafnir ,einn við hliðina á mér fékk sér 700w og vifta á honum er alltaf í botni :crazy
minn átti það til að slá út rafmagninu í herbergi eða fleirum við restart ! man ekki meira enda búinn að losa mig við þetta hehe
Þessir aflgjafar eru flokki low-med eða það er mín skoðun!


Hvernig aflgjafa fékstu þer þá í staðin?


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf AncientGod » Fim 26. Apr 2012 17:17

ég er allveg sáttur með hann, er með cooler master haf922 kassa og hann er nú ekki lítil og snúrurnar ná út um allt meira að segja verður slatti eftir á mínum, hann er drullu hljóðlátur, hefur aldrei bilað síðan ég setti saman tölvuna er ánægður með hann, bara að prófa ef hann fer að bila þá skilar þú honum og færð endurgreitt tölvutek eru góðir í því ekkert vesen með bilaðar vörur hafa alltaf tekið við hlutum með bros á vör eða hjálpað man að leysa vandamálið.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3361
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf mercury » Fim 26. Apr 2012 18:18

í hvað ætlaru að nota öll þessi amper taktu frekar þann sem kísildalur er með. inter tech er bara með 1stk 8pin power fyrir móðurborð og 2x 6+2pin fyrir skjákort meðan að hinn er með 2stk 8pin power fyrir móðurborð og 4x6+2pin fyrir skjákort. svo þú getur þá amk keyrt 2 stk skjákort.
svo er 800w aflgjafinn silfur vottaður en hinn ekkert vottaður yfir höfuð.....
augljóst hvað þú átt að taka.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf mundivalur » Fim 26. Apr 2012 18:55

Taka kísildals aflgjafann :happy



Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Inter-Tech Energon EPS-1000 1000W aflgjafi, 140mm vifta

Pósturaf jobbzi » Fim 26. Apr 2012 22:56

Takk allir :happy
Ég mun taka aflgjafan frá Kísildal :megasmile


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i