[leyst] Vandræði með SSD disk

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

[leyst] Vandræði með SSD disk

Pósturaf ZiRiuS » Mán 27. Jún 2016 12:27

Halló Vaktarar.

Ég vaknaði í morgun við óhljóð í tölvunni minni en hún virkaði samt, þeas ég gat gert allt í tölvunni en þar sem þessi hljóð virtust koma frá einhverjum af hörðu diskunum mínum (þetta virtist vera svona nála hljóð, samt ekki 100% viss) svo ég þorði ekki annað en að slökkva á tölvunni.

Þegar ég kveiki á henni aftur kemur þetta óhljóð aftur í svona 5 sekúndur og hverfur síðan og hún byrjar að starta sér upp nema að Windows logoið kemur bara og hún fer ekki lengra. Svo kemur bara Windows diagnostic tool og hún reynir að fixa einhverjar villur sem virðast vera engar.

Getur þetta verið SSD diskurinn og hann sé bara dauður eða að deyja? Því mér fannst skrítið því ég var í tölvunni á meðan hljóðið var og ekkert virtist klikka fyrr en ég drap á henni?

Ég þurfti að hendast í vinnuna svo ég gat eiginlega ekkert troubleshootað eða prófað að kíkja á hardwareið (lausar snúrur, minnið, etc). Ég er á Win7 og hardwarespecs eru í undirskrift.

Takk fyrir alla hjálpina.
Síðast breytt af ZiRiuS á Mán 27. Jún 2016 15:03, breytt samtals 1 sinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD disk

Pósturaf ZiRiuS » Mán 27. Jún 2016 15:03

Heyrðu þetta var víst bara einn af HDD mínum en ekki SSD diskurinn svo það leystist allt, woohooo



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [leyst] Vandræði með SSD disk

Pósturaf Viggi » Mán 27. Jún 2016 16:31

Enda er ekki nála hljóð í SSD diskum ;)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [leyst] Vandræði með SSD disk

Pósturaf ZiRiuS » Mán 27. Jún 2016 18:32

Viggi skrifaði:Enda er ekki nála hljóð í SSD diskum ;)


Já ég var einmitt efins að þetta væri hann þar sem ég var í stýrikerfinu þegar hljóðið kom.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe