pfSense og adsl ?

Skjámynd

Höfundur
tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

pfSense og adsl ?

Pósturaf tlord » Mið 17. Sep 2014 18:08

Hefur einhver nettengt pfSense í gegnum adsl með því að láta adsl módemið vera brú og setja pppoe virknina í pfSense?

Fæ þetta ekki til að virka, er búinn að prófa 2 adsl mismunandi módem, þau virka bæði fínt sem venjulegir adsl ráterar með nat og dhcp.

Ég setti WAN á pfSense sem pppoe, lét adsl user:pass þar

Lét adsl módem í bridge mode.

Módemið meldar sig sínkað og tengt, en pfSense nær ekki að tengja WAN.

er etv betra að láta módemið vera með pppoe? hvernig eru þá stillingar á pfSense og módemi?

Einhverjar hugmyndir????