Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðarabox


Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðarabox

Pósturaf minuZ » Sun 20. Júl 2014 16:49

Daginn
Ég er i vandræðum með að tengja smoothwallinn minn við netið. Ég er með hann tengdann beint i ljósleiðara boxið. Þegar eg síðan ætla að tengja tölvu við hann er ekkert net samband. Eitthver sem veit hvað eg þarf að gera til að ná að tengjast netinu með honum?

Kv Hrannar




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar

Pósturaf Andri Þór H. » Sun 20. Júl 2014 20:02

Þarft að logga þig inná telsey boxið og skrá mac addressuna sem er á "RED" kortinu.




Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar

Pósturaf minuZ » Sun 20. Júl 2014 20:14

Taldi mig hafa gert það, s.s fór inn boxið með því að beinteingja aðra vél sem ég er með og skráði hana, en síðan segir smoothwallinn að hann sé ekki tengdur. Er engar stillingar sem þarf að gera í honum?




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar

Pósturaf Andri Þór H. » Mán 21. Júl 2014 12:40

smoothwallinn á að vera stilltur á DHCP á "RED" kortinu.




Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar

Pósturaf minuZ » Mán 21. Júl 2014 19:49

Með hann á því, þegar ég ætla að tengjast gagnaveita.is þá kemur "Unable to resolve the server's DNS address"




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar

Pósturaf Andri Þór H. » Mán 21. Júl 2014 20:50

okei.. voða lítið hægt að gera meira.. er ekki að nota Smoothwall lengur og er ekki með ljósleiðara eins og er.. eina sem mig dettur í hug er að þú hafir klúðrað einhverju í uppsetningu. ég mundi setja hann upp aftur frá grunni og sjá hvað gerist. ef þú lendir aftur í þessu að fá ekki net þá mæli ég með að nota pfSense og persónulega finnst mér hann mikið betri en Smoothwall. svipuð uppsetning en minni líkur á að klúðra því. finnna gott youtube video þá ertu í góðum málum :)



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar

Pósturaf Saber » Mið 23. Júl 2014 17:40

pfSense all the way!


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar

Pósturaf minuZ » Mán 28. Júl 2014 17:25

Ég endaði á þvi að setja upp pfsense og það var ekkert mál. Eru þið með eitthvað sniðugt sem maður ætti að setja upp í honum?




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar

Pósturaf Andri Þór H. » Mán 28. Júl 2014 21:52

flott þetta :happy bara um að gera skoða alla möguleika og sjá hvað hann hefur uppá að bjóða

ég er nú ekkert að keyra neitt auka á honum.
var að leika mér með proxy og cache.. langaði að cache aðalega fyrir youtube en það er ekkert verið að supporta package fyrir youtube þannig að ég setti það á hold.

er að taka 3stk ljósnet inná hann og Load Balancea þær saman :megasmile

Mynd




sitta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 17. Sep 2014 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að tengjast netinu með smoothwall og ljósleiðar

Pósturaf sitta » Mið 17. Sep 2014 23:30

Geggjað setup!