Síða 1 af 1

Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Mið 19. Maí 2021 23:04
af Krissinn
Gott kvöld.

Er vitleysa að nota þennan með ljósleiðaratengingu (GR)

https://www.tl.is/product/unifi-security-gateway

Er þegar með UniFi Access point frá Vodafone. Er á VDSL eins og er, en Ljósleiðarinn fer að koma innan skamms.

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Mið 19. Maí 2021 23:10
af TheAdder
Ég er að nota einn svona á ljósleiðara og finnst það allt í lagi.

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Mið 19. Maí 2021 23:46
af kjartanbj
Ekki kaupa Unifi Security Gateway , úreltur búnaður , Kauptu Unifi Dreammachine eða Pro útgáfuna ef þú vilt geta td haft möguleika á að nota Unifi Protect fyrir myndavélar seinna meir , og ALLS ekki kaupa þetta hér á íslandi , sturluð verðlagning ég var að setja upp myndavéla kerfi fyrir bróðir minn bara einfalt kerfi Cloudkey Gen2 plus til að nota Protect sem NVR í því og G4 bullit vél eina til að byrja með , ef þetta væri keypt hér heima þá er kostnaðurinn rétt tæpur 100k , en pantað af eurodk.com kostaði þetta saman tæpan 50k plús skattar og sendingargjöld þannig mestalagi 70þ spurði hann ekki hvað skatturinn var mikill

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Mið 19. Maí 2021 23:48
af kjartanbj
Unifi Dreammachine er td með innbyggðum Access point og Unifi controller og getur integrate'að Access pointin sem þú ert með þegar inn í þann controller og verið þá með 2 ap sem virka seamlessly saman , ef þú fengir þér USG þá þyrftirðu að fá þér cloudkey eða keyra controller á tölvu sér

Pro útgáfan er hinsvegar ekki með access point innbyggðum en þú átt AP ef þú færir þá leið

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Mið 19. Maí 2021 23:52
af kjartanbj
USG kostar td 12þ+ sending og skattar á EuroDK á móti 30þ í Tölvulistanum

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Fim 20. Maí 2021 00:26
af daremo
kjartanbj skrifaði:USG kostar td 12þ+ sending og skattar á EuroDK á móti 30þ í Tölvulistanum


Þetta endar sennilega í 24þús hingað komið. Smá sparnaður ef þú vilt bíða í mánuð.
12þús fyrir vöruna, 5þús í sendingarkostnað.
Hálfvitarnir í tollinum hérna á íslandi setja vsk á kostnað vöru OG sendingarkostnað af óútskýranlegum ástæðum.
Þetta er komið í 22þús. Svo þarf auðvitað að borga Íslandspósti fyrir "þjónustu", ca 2þús.

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Fim 20. Maí 2021 00:28
af russi
daremo skrifaði:
kjartanbj skrifaði:USG kostar td 12þ+ sending og skattar á EuroDK á móti 30þ í Tölvulistanum


Þetta endar sennilega í 24þús hingað komið. Smá sparnaður ef þú vilt bíða í mánuð.
12þús fyrir vöruna, 5þús í sendingarkostnað.
Hálfvitarnir í tollinum hérna á íslandi setja vsk á kostnað vöru OG sendingarkostnað af óútskýranlegum ástæðum.
Þetta er komið í 22þús. Svo þarf auðvitað að borga Íslandspósti fyrir "þjónustu", ca 2þús.


Þessi skattur heitir virðisauki, því er eðlilegt að hann sé á kostnaði líka þar sem kostnaður eykur virðið. Hvort það sé sanngjarnt er annað mál

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Fim 20. Maí 2021 00:30
af kjartanbj
daremo skrifaði:
kjartanbj skrifaði:USG kostar td 12þ+ sending og skattar á EuroDK á móti 30þ í Tölvulistanum


Þetta endar sennilega í 24þús hingað komið. Smá sparnaður ef þú vilt bíða í mánuð.
12þús fyrir vöruna, 5þús í sendingarkostnað.
Hálfvitarnir í tollinum hérna á íslandi setja vsk á kostnað vöru OG sendingarkostnað af óútskýranlegum ástæðum.
Þetta er komið í 22þús. Svo þarf auðvitað að borga Íslandspósti fyrir "þjónustu", ca 2þús.



Ég hef aldrei beðið í mánuð eftir vöru frá EuroDK , tekur 2-3 daga að berast

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Fim 20. Maí 2021 00:32
af kjartanbj
Fyrir utan að ég myndi bara ekkert kaupa USG í dag , hvorki frá EuroDK né Tölvulistanum, það eru miklu betri kaup í Dreammachine, þó hann sé aðeins dýrari

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Fim 20. Maí 2021 00:45
af daremo
russi skrifaði:
daremo skrifaði:
kjartanbj skrifaði:USG kostar td 12þ+ sending og skattar á EuroDK á móti 30þ í Tölvulistanum


Þetta endar sennilega í 24þús hingað komið. Smá sparnaður ef þú vilt bíða í mánuð.
12þús fyrir vöruna, 5þús í sendingarkostnað.
Hálfvitarnir í tollinum hérna á íslandi setja vsk á kostnað vöru OG sendingarkostnað af óútskýranlegum ástæðum.
Þetta er komið í 22þús. Svo þarf auðvitað að borga Íslandspósti fyrir "þjónustu", ca 2þús.


Þessi skattur heitir virðisauki, því er eðlilegt að hann sé á kostnaði líka þar sem kostnaður eykur virðið. Hvort það sé sanngjarnt er annað mál



Mér þætti gaman að vita hvernig sendingarkostnaður eykur virði vöru.
Ef ég myndi ákveða að leigja einkaflugvél til að flytja músamottu að virði 2000kr til mín, myndi ég geta selt hana á 500k hérna á vaktinni?

Þessi þráður er kominn út í svolítið rugl. Afsakið krissi24, en nei, það er alls engin vitleysa að nota USG fyrir ljósleiðaratengingu.
Mundu bara að kveikja á hardware offloading til að ná gígabít hraða.

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Fim 20. Maí 2021 01:01
af oliuntitled
daremo skrifaði:
russi skrifaði:
daremo skrifaði:
kjartanbj skrifaði:USG kostar td 12þ+ sending og skattar á EuroDK á móti 30þ í Tölvulistanum


Þetta endar sennilega í 24þús hingað komið. Smá sparnaður ef þú vilt bíða í mánuð.
12þús fyrir vöruna, 5þús í sendingarkostnað.
Hálfvitarnir í tollinum hérna á íslandi setja vsk á kostnað vöru OG sendingarkostnað af óútskýranlegum ástæðum.
Þetta er komið í 22þús. Svo þarf auðvitað að borga Íslandspósti fyrir "þjónustu", ca 2þús.


Þessi skattur heitir virðisauki, því er eðlilegt að hann sé á kostnaði líka þar sem kostnaður eykur virðið. Hvort það sé sanngjarnt er annað mál



Mér þætti gaman að vita hvernig sendingarkostnaður eykur virði vöru.
Ef ég myndi ákveða að leigja einkaflugvél til að flytja músamottu að virði 2000kr til mín, myndi ég geta selt hana á 500k hérna á vaktinni?

Þessi þráður er kominn út í svolítið rugl. Afsakið krissi24, en nei, það er alls engin vitleysa að nota USG fyrir ljósleiðaratengingu.
Mundu bara að kveikja á hardware offloading til að ná gígabít hraða.


Ef þú ert að panta vöru til landsins til að selja öðrum, reiknaru þá sendingarkostnað inní verðið sem þú setur á vöruna þegar hún fer í hilluna ?
Eða tekur þú bara sendingarkostnaðinn á þig og selur með minni framlegð ?

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Sun 23. Maí 2021 02:09
af Krissinn
Takk fyrir svörin :) Langaði bara að halda mig við unIFI. Besti búnaðurinn so far.

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Sun 23. Maí 2021 17:55
af TheAdder
Unifi stendur alveg fyrir sínu, en þú færð mun betri búnað ef þú sækir eftir því. Kosturinn við Unifi búnaðinn, og ástæðan fyrir að ég er að nota hann, er hversu þægilegt er að stýra allri heildinni í einu viðmóti.

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Sent: Sun 23. Maí 2021 22:47
af Zethic
Keypti Unifi Dream Machine af EuroDk í des sl.
Kostaði 41.700 + 9.400 í gjöld. Pantaði á þriðjudagskvöldi og var komið á fimmtudegi í samband við umheiminn.

Mæli með honum fram yfir USG að öllu leiti. Unifi er algjörlega háð Unifi Controller. Óþarfa vesen að hann sé annars staðar
Mjög einfalt setup og stöðugur ef þú fiktar ekki í hlutum sem þú þekkir ekki (eigin reynsla :crazy )
Fínt að hafa þessi 4 switch port auka og AP er góður.

USG virðist einnig vera óformlega “End-of-life”.
Þó hann sé ennþá framleiddur er hann ekki að fá uppfærslur aðra en öryggis plástra, og hann er merktur sem legacy þegar maður vill eiga við hann í gegnum unifi cloud portal

Annað sem þarf að passa. Ef þú vilt nota IPS/IDS er hraðinn takmarkaður í 85mb/s (850mb/s í UDM)

Allt þetta hate sem Unifi fær er ekki réttlátt að mínu mati. Það er ekkert annað merki nálægt Unifi með notendaviðmót, og stöðuga þróun - í þessum verðflokki amk. Ekki fullkomið en .. málamiðlanir