Framhaldsskólarnir á móti Linux


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Framhaldsskólarnir á móti Linux

Pósturaf gumol » Mið 11. Jún 2003 01:00

Ég var að innrita mig í MK í dag, þar fékk blað mað lista yfir það sem fartölvan sem ég verð að kaupa mér á að innnihalda sem er ma. "Stýriforrot: XP-Professional eða NT 2000"[ég hafði aldrei heirt um NT 2000 áður]
Finnst ykkur þetta ekki dáldið slæmt, að neiða fólk til að nota Windows framyfir Linux.

Og getur einhver sagt mér hvað Novel client (ég held að það sé eitthvað svona prent-dæmi) er og hvar ég fæ hann ?
Síðast breytt af gumol á Mið 11. Jún 2003 15:41, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 11. Jún 2003 01:47

WTF? Setja skólar núna það sem skilyrði að nemendur eiga ferðavélar? :shock:


kemiztry

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 11. Jún 2003 07:30

MK var fyrsti skólinn sem setti það sem kröfu.!!



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 11. Jún 2003 08:08

gumol: síðan hvenær hefur þú verið Linux maður.....? ;)
annars er örugglega hægt að nota Linux en þá hjálpar skólinn manni ekki við uppsetinunguna eða ef að það eru vandræði



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Mið 11. Jún 2003 09:50

Þetta er alltaf sama sagan...ég skora hins vegar á þig að fara og spyrja af hverju Linux sé ekki með á listanum :8)




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 11. Jún 2003 15:48

MezzUp skrifaði:annars er örugglega hægt að nota Linux en þá hjálpar skólinn manni ekki við uppsetinunguna eða ef að það eru vandræði
Þeir hjálpa manni hvortsemer ekki: "Mikilvægt er að nemendur og forráðamenn geri sér grein fyrir því aða ef vandamál koma upp koma upp í stýrikerfum eða vírusar berast í tölvuna, þá verða nemendur að leita til fagmanna með tilheyrandi kostnaði" og svo á maður sjálfur að stilla netkortið inn þannig það virki fyrir netkerfi MK.
Annars er ég ekki Linux maður, ég vildi bara benda á þetta.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 11. Jún 2003 16:51

já, þetta er orðið skylda í marga skóla, ég myndi ekki hika við að spurja akkuru þú mátt ekki nota Linux ?
ALLAR (nema 2-3 tölvur uppí Háskóla, ERU ALLAR MEÐ LINUX (Debian held ég).


Voffinn has left the building..


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 11. Jún 2003 17:11

Voffinn skrifaði:ALLAR (nema 2-3 tölvur uppí Háskóla, ERU ALLAR MEÐ LINUX (Debian held ég).
Nei, þetta er ekki rétt, þetta á að vera svona:
Næstum allar pc-tölvur í Raunvísindastofnun Háskólans eru með Linux, en þar er líka mikið um mac. Annarsstaðar er Windows lang algengast.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 11. Jún 2003 18:35

úfff, þú ætlar ekki að gefast upp, Hann sagði að þær væru örfáar, 2-3.... Svo væru nokkrir makkar og rest Debian (Mostly)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 11. Jún 2003 19:26

Ég efast um að það sé ekki hægt að nota Linux þarna, þeir vita örugglega bara ekki betur :) Novell hlítur að hafa einhverja lausn fyrir Linux fólk.




zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Fim 12. Jún 2003 11:21

Voffinn skrifaði:já, þetta er orðið skylda í marga skóla, ég myndi ekki hika við að spurja akkuru þú mátt ekki nota Linux ?
ALLAR (nema 2-3 tölvur uppí Háskóla, ERU ALLAR MEÐ LINUX (Debian held ég).


Ekki alveg satt.
Það eru langflestar tölvur með linux.
En í öllum tölvustofum er dualboot, s.s. windows og linux.
Ég er ekki viss hvaða distro er þarna.




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 12. Jún 2003 15:33

Þeir nota allavega Debian í Runvísindastofnun háskólans.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 12. Jún 2003 16:46

zooxk : ÞETTA VAR EINMITT ÞAÐ SEM 'EG SKRIFAÐI... lestu þetta aftur...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 12. Jún 2003 17:39

Hvutti, þú sagðir ekkert um að þær dualboot'uðu í windows



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 12. Jún 2003 17:52

nei reyndar, ég vissi það ekki, en ég var búin að segja allt hitt :)


Voffinn has left the building..


brell
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
Reputation: 0
Staðsetning: Húsavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Framhaldsskólarnir á móti Linux

Pósturaf brell » Sun 02. Nóv 2003 02:40

gumol skrifaði:Ég var að innrita mig í MK í dag, þar fékk blað mað lista yfir það sem fartölvan sem ég verð að kaupa mér á að innnihalda sem er ma. "Stýriforrot: XP-Professional eða NT 2000"[ég hafði aldrei heirt um NT 2000 áður]
Finnst ykkur þetta ekki dáldið slæmt, að neiða fólk til að nota Windows framyfir Linux.

Og getur einhver sagt mér hvað Novel client (ég held að það sé eitthvað svona prent-dæmi) er og hvar ég fæ hann ?


Þetta er því miður allt of algengt í framhaldsskólum landsins, að fólk sé neytt til að nota Windows eða jafnvel ákveðna gerð af Windows. Í Framhaldsskólanum á Húsavík eru hins vegar saman Windows vélar með Win2000, ferðavélar með XP, Makkar með 10.2 (unix kerfi) og a.m.k. ein linux vél. Hvorki nemendum né kennurum eru settar neinar takmarkanir á því hvaða kerfi þeir vilja nota. Kerfisstjórinn okkar er jafnvígur á Windows og Unix/Linux og þetta er allt að svínvirka. Ég nota t.d. PowerBook titanium frá Apple með OS X 10.2.8.
Til gamans má geta þess að kerfisstjórinn var á fundi kerfisstjóra í framhaldsskólum og lýsti þar hugmyndum um að setja upp Linux eða Unix server fyrir skólann í stað Win2000 server. Hann fékk EKKI unditektir.


Applenotandi í 23 ár

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Framhaldsskólarnir á móti Linux

Pósturaf MezzUp » Sun 02. Nóv 2003 02:49

brell skrifaði:Hann fékk EKKI unditektir.

segir maður ekki: "hann fékk engar undirtekir"?




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Framhaldsskólarnir á móti Linux

Pósturaf gumol » Sun 02. Nóv 2003 19:58

brell skrifaði:
gumol skrifaði:Ég var að innrita mig í MK í dag, þar fékk blað mað lista yfir það sem fartölvan sem ég verð að kaupa mér á að innnihalda sem er ma. "Stýriforrot: XP-Professional eða NT 2000"[ég hafði aldrei heirt um NT 2000 áður]
Finnst ykkur þetta ekki dáldið slæmt, að neiða fólk til að nota Windows framyfir Linux.

Og getur einhver sagt mér hvað Novel client (ég held að það sé eitthvað svona prent-dæmi) er og hvar ég fæ hann ?


Þetta er því miður allt of algengt í framhaldsskólum landsins, að fólk sé neytt til að nota Windows eða jafnvel ákveðna gerð af Windows. Í Framhaldsskólanum á Húsavík eru hins vegar saman Windows vélar með Win2000, ferðavélar með XP, Makkar með 10.2 (unix kerfi) og a.m.k. ein linux vél. Hvorki nemendum né kennurum eru settar neinar takmarkanir á því hvaða kerfi þeir vilja nota. Kerfisstjórinn okkar er jafnvígur á Windows og Unix/Linux og þetta er allt að svínvirka. Ég nota t.d. PowerBook titanium frá Apple með OS X 10.2.8.
Til gamans má geta þess að kerfisstjórinn var á fundi kerfisstjóra í framhaldsskólum og lýsti þar hugmyndum um að setja upp Linux eða Unix server fyrir skólann í stað Win2000 server. Hann fékk EKKI unditektir.


Það virðit bara vera þannig að kerfisstjórar í stórum skólum eins og MK vilji ekki/nenni ekki að aðlaga sig að þörfum og óskum nemenda, það sem þeir setja í forgang er:
1. Finna ráð til að hindra nemendur í að nota bandvíddina.
2. Finna ráð til að hindra erlent niðurhlað hjá nemendum. (eða er það niðurhal?)
3. Finna ráð til að hindra nemendur í að fara á einhverjar síður sem tengjast ekki skólanum
4. HALDA NETINU UPPI :( :(



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 02. Nóv 2003 20:54

það er niðurhal



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 02. Nóv 2003 21:27

Og þeim er ekkert að takast neitt ef þessum fernu :)




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 02. Nóv 2003 21:39

akkurat, kanski ættu þeir að reyna að halda netinu uppi, og hugsa svo um bandvíddina seinna




Theory
Staða: Ótengdur

Pósturaf Theory » Mán 03. Nóv 2003 03:42

1. Framhaldsskólar eru ekki á móti Linux, kerfisstjórarnir vilja bara ekki að fólk taki eftir vanhæfni þeirra því þeir margir hverjir eru vanhæfir...
2. Novell er ekki 'eithvað prentara dæmi' það er serverinn sem þú tengist sem sér um að halda utan um notendur, án novell clients kemstu ekki á netið í skólanum, og ekki á heimsvæðið sem skólinn gefur þér.

3. farðu í hraðbraut, þar er notað Linux og Radíus til að halda utan um netið, og kerfisstjórinn er linux maður!




Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 03. Nóv 2003 08:55

Theory skrifaði:1. Framhaldsskólar eru ekki á móti Linux, kerfisstjórarnir vilja bara ekki að fólk taki eftir vanhæfni þeirra því þeir margir hverjir eru vanhæfir...
2. Novell er ekki 'eithvað prentara dæmi' það er serverinn sem þú tengist sem sér um að halda utan um notendur, án novell clients kemstu ekki á netið í skólanum, og ekki á heimsvæðið sem skólinn gefur þér.
3. farðu í hraðbraut, þar er notað Linux og Radíus til að halda utan um netið, og kerfisstjórinn er linux maður!

Ég er að spá í að prenta þetta efsta út og hengja út um allan skólann :D

Það notar einginn þettaheimasvæði sem skólinn úthlutar einfaldlega afþví maður veitaldrei hvort maður kemmst á það aftur, og þótt þessi lýsing á novell hljómi vel þá er þetta bara drasl og óþólandi þegar maður notar lapann heima.

Svo er kerfisstjórinn alltaf að setja vírus aðvaranir á upplýsingaskjáinn svo nemendur sem vita ekkert um tölvur þora ekki að kveikja á þeim.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 03. Nóv 2003 11:35

Theory skrifaði:1. Framhaldsskólar eru ekki á móti Linux, kerfisstjórarnir vilja bara ekki að fólk taki eftir vanhæfni þeirra því þeir margir hverjir eru vanhæfir...
2. Novell er ekki 'eithvað prentara dæmi' það er serverinn sem þú tengist sem sér um að halda utan um notendur, án novell clients kemstu ekki á netið í skólanum, og ekki á heimsvæðið sem skólinn gefur þér.

3. farðu í hraðbraut, þar er notað Linux og Radíus til að halda utan um netið, og kerfisstjórinn er linux maður!


Þú gleymdir að minnast á það ef eitthvað klikkar þá getur maður farið á ircið og böggast í honum :D




brell
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2003 02:27
Reputation: 0
Staðsetning: Húsavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf brell » Lau 24. Jan 2004 12:43

gumol skrifaði:
Voffinn skrifaði:ALLAR (nema 2-3 tölvur uppí Háskóla, ERU ALLAR MEÐ LINUX (Debian held ég).
Nei, þetta er ekki rétt, þetta á að vera svona:
Næstum allar pc-tölvur í Raunvísindastofnun Háskólans eru með Linux, en þar er líka mikið um mac. Annarsstaðar er Windows lang algengast.


Og flestir Makkarnir eru að keyra á OS X sem er unix kerfi


Applenotandi í 23 ár