Routing issue á milli ISPa?


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf AntiTrust » Mið 11. Maí 2016 11:23

Mig vantar aukahausa til að staðfesta gruninn minn á meðan ég bíð eftir svörum frá Vodafone/365.

Var að flytja fyrir stuttu á staðsetningu þar sem bara VDSL er í boði, er með 100Mbit tengingu þar frá 365. Serverarnir mínir eru hýstir annarsstaðar á Vodafone 100Mbit fíber.

Tók fyrst eftir vandamálinu á Plex þegar ég hætti að geta streymt nokkru í hærri gæðum en 2Mbps frá mér, allt yfir það og það laggar í stöppu eða hreinlega fer ekki af stað. Beint gagnaflæði frá mér til serveranna fer aldrei yfir 250KB/s svo þær tölur eru í samræmi. Ef ég vel svo Plex server hjá félaga mínum sem er með 100MBit fíber frá Símafélaginu þá get ég streymt hverjum fjandanum þaðan sem mér sýnist í 10Mbps+ gæðum.

Mér skilst að random aðilar útí bæ séu að lenda í þessu sama þegar þeir streyma frá mér, en hef þó ekki staðfest það sjálfur. Ég get t.d. streymt 1080p 30Mbps rippi til mín niðrí vinnu sem er 100Mbit Símafélagstenging alveg vandræðalaust en sama skrá spilast ekki á yfir 480p gæðum heima.

Traceroute heiman frá mér til serveranna (365 vdsl - Voda fíber)

Kóði: Velja allt

 1     2 ms     1 ms     1 ms  192.168.1.1
  2     8 ms     7 ms     6 ms  185.21.16.15
  3    10 ms    24 ms     7 ms  82-221-225-22.ljoshradi.is [82.221.225.22]
  4    55 ms    46 ms    47 ms  rix-tg-gw.vodafone.is [195.130.211.13]
  5    67 ms    53 ms    46 ms  vl4031-D01-Sidumuli.c.is [217.151.190.149]
  6    47 ms    46 ms    45 ms  193-4-254-178.static.metronet.is [193.4.254.178]
  7     *        *        *     Request timed out.
  8     *        *        *     Request timed out.
  9     *        *        *     Request timed out.


Þessi ~50ms hop eru að bögga spidersens'ið mitt.. Hvort er ég að horfa á issue Vodafone eða 365 megin?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf ponzer » Mið 11. Maí 2016 12:47

Áhugavert... Settu upp einhverja Ubuntu vél hjá þér á 365 endanum og notaðu MTR tólið til þess að rekja þetta betur;

mtr <iptalan á Vodafone tenginguni þinni> og sýndu okkur outputið.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf AntiTrust » Mið 11. Maí 2016 19:26

Keyrði Pingplotter í nokkra tíma - sem ég held að geri það sama og MTR? þetta eru resultin so far..

Mynd



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf depill » Mið 11. Maí 2016 21:09

Geturðu nokkuð sent traceroute frá hinum endanum ? ( frá Voda til 365 )



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1258
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf Minuz1 » Mið 11. Maí 2016 23:28

Gæti líka verið að það sé verið að throttle-a þig, ping gæti verið leyft en streymið throttle-að.
Mér dettur ekkert í hug hvernig það sé hægt að útiloka það að throttle sé að hafa áhrif.
Efast um að 100-500 ping hafi nokkuð með streymi að segja ef það er einhver buffer.
Packetloss og pípan sjálf væru vandamál.
Gangi þér vel.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf AntiTrust » Fim 12. Maí 2016 09:53

Grunar að ég hafi fundið vandamálið, þetta er tracert frá Voda tengingunni til 365 tengingunnar.

Kóði: Velja allt

  1    <1 ms    <1 ms    <1 ms  router.asus.com [192.168.1.1]
  2    <1 ms    <1 ms     1 ms  10.202.20.2
  3     1 ms     1 ms     1 ms  193-4-254-177.static.metronet.is [193.4.254.177]

  4    40 ms   243 ms   236 ms  te1-1-E200-01-London.c.is [217.151.190.90]
  5     *        *        *     Request timed out.
  6    39 ms    39 ms    39 ms  te4-3.bb-mul.rvk.is.ip.siminn.is [157.157.55.25]

  7    39 ms    39 ms    39 ms  te4-3.bb-mul.rvk.is.ip.siminn.is [157.157.55.25]

  8    42 ms    43 ms    45 ms  157.157.145.241
  9    43 ms    44 ms    45 ms  82-221-225-15.ljoshradi.is [82.221.225.15]
 10     *        *        *     Request timed out.


4ja hop.. IP Geolocation segir punktinn reyndar innlendan en .. London í nafninu og 243ms svartími? Frekar grunsamlegt.

Tracert á 365 tenginguna frá Símatengingu:

Kóði: Velja allt

  1    <1 ms    <1 ms    <1 ms  dsldevice.lan [192.168.1.254]
  2     7 ms     6 ms     6 ms  157-157-236-1.dsl.dynamic.simnet.is [157.157.236.1]
  3     7 ms     9 ms     6 ms  rix-k2-gw.simnet.is [195.130.211.41]
  4     7 ms     7 ms     7 ms  rix-k2-gw.365.is [195.130.211.35]
  5     7 ms     6 ms     7 ms  82-221-225-37.ljoshradi.is [82.221.225.37]
  6     *        *        *     Request timed out.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf ponzer » Fim 12. Maí 2016 10:14

Það virðist vera eins og Vodafone sé ekki að taka við öllum prefixunum sem að 365 er að senda á RIXinn. AntiTrust væriru til í að segja okkur IP töluna á 365 endanum þínum - taktu bara út síðustu töluna ef þú vilt ekki deila henni hérna :)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf AntiTrust » Fim 12. Maí 2016 10:57

ponzer skrifaði:Það virðist vera eins og Vodafone sé ekki að taka við öllum prefixunum sem að 365 er að senda á RIXinn. AntiTrust væriru til í að segja okkur IP töluna á 365 endanum þínum - taktu bara út síðustu töluna ef þú vilt ekki deila henni hérna :)


365 tengingin er 46.239.202.xxx



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 177
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf russi » Fim 12. Maí 2016 11:46

Gerði traceroute fyrir þig á Metronetinu, sem er hjá Vodafone. Hér er niðurstaðan


Kóði: Velja allt

Tracing route to 46-239-202-1.tal.is [46.239.202.1]
over a maximum of 30 hops:

  1    10 ms     9 ms     5 ms  10.243.x.x
  2    14 ms     7 ms     8 ms  62.145.x.x
  3     7 ms    10 ms    11 ms  194-144-X-X.static.metronet.is [194.144.X.X]
  4    53 ms    32 ms    19 ms  vl4011-D05-Strandgata.c.is [217.151.191.161]
  5    46 ms    62 ms    48 ms  te1-1-E200-01-London.c.is [217.151.190.90]
  6     *        *        *     Request timed out.
  7    76 ms    83 ms    58 ms  te3-1.bb-mul.rvk.is.ip.siminn.is [157.157.55.21]
  8    48 ms    51 ms    48 ms  te3-1.bb-mul.rvk.is.ip.siminn.is [157.157.55.21]
  9    51 ms    48 ms    49 ms  157.157.145.241
 10    49 ms    58 ms    57 ms  82-221-225-27.ljoshradi.is [82.221.225.27]
 11     *        *        *     Request timed out.


Nánast sama route í gangi hér



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf ponzer » Fim 12. Maí 2016 13:01

Skv. bgp.he.net (http://bgp.he.net/AS60300#_irr) eru 365 og Vodafone aðeins að peera saman yfir RIX þannig að ég myndi halda að það væri tvent í stöðunni, að Vodafone sé ekki að taka við öllum rútum/prefixum frá 365 eða að 365 séu ekki að senda þeim einhverjar rútur og þessvegna er þessi umferð að fara í gegnum þeirra transit aðila og fara þessvegna útúr landi. Þegar ég skoða router sem er á RIXinum og er með peeringu við 365 þá eru þeir alveg að auglýsa netið sem að tengingin þín er á (46.239.192.0/18) ásamt fleirum;

Kóði: Velja allt

#sh ip bgp neighbors 195.130.211.35 received-routes

     Network          Next Hop            Metric LocPrf Weight Path
 *   5.23.64.0/19     195.130.211.35                         0 60300 i
 *   46.239.192.0/24  195.130.211.33                         0 60300 60690 i
 *   46.239.192.0/18  195.130.211.35                         0 60300 21268 i
 *   46.239.208.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.209.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.210.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.211.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.212.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.214.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.215.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.216.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.217.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.218.0/23  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.220.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   46.239.222.0/24  195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   82.221.224.0/19  195.130.211.35                         0 60300 i
 *   82.221.240.0/20  195.130.211.35                         0 60300 60300 i
 *   185.21.16.0/22   195.130.211.35                         0 60300 i
 *   185.24.0.0/24    195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   185.24.0.0/22    195.130.211.35                         0 60300 21268 i
 *   185.24.1.0/24    195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   185.24.2.0/24    195.130.211.35                         0 60300 60300 ?
 *   185.24.3.0/24    195.130.211.35                         0 60300 60300 ?

Total number of prefixes 23



Ég ætla að skjóta á að Vodafone eigi eftir að uppfæra prefix listana sína á móti RIX/365.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Routing issue á milli ISPa?

Pósturaf depill » Fim 12. Maí 2016 16:43

Já þetta er ekki flókið. Á lg.c.is geturðu séð að Vodafone er að ignora rútuna frá 365. Væntanlega vegna þess að filterarnir hjá Vodafone er settir upp til að filtera eftir RIPE skráningunni sem er 46.239.192.0/18 ( flott hjá Voda ) sem 365 er ekki að announca.

Þá gerist það að Vodafone fær þetta yfir peering samband út í London á móti Símanum ( Síminn er Transit fyrir 365, en peerar þá ekki á Íslandi heldur bara úti ). Þannig að öll traffík yfir á 46.239.192.0/18 frá Vodafone fer til London inn um tengingu hjá Símanum í London, yfir sæstrengi og svo inn um tenginguna hjá 365.

Búinn að pósta á netnördar svo Gunnar Ingvi hjá 365 hlýtur að græja þetta á no time