Uppsetning á telsey boxi?

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf ManiO » Fös 08. Apr 2011 15:47

Sælir,

Hefur einhver hérna sett upp telsey box sjálfur? Er það mikið mál?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Apr 2011 17:21

Bara til að útskýra, áttu við að gera allt sjálfur þegar að kemur að því að setja upp netið þegar að maður er nýr með ljósleiðara
EÐA: Setja upp telsey boxið sjálft á vegginn og tengja alla vírana í telsey box?

Spyr einungis vegna þess að það er eeeenganveginn þess virði að fá tækniaðstoð senda heim fyrir marga þúsundkalla,
átti mjög auðvelt með það á tiltölulega stuttum tíma með þjónustufulltrúa í símanum frítt. :D


Modus ponens

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3102
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf hagur » Fös 08. Apr 2011 17:49

Gera þeir þetta ekki frítt?

Ég borgaði ekki krónu þegar þeir komu og tengdu ljósleiðarann hér hjá mér og virkjuðu tenginguna.




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf benson » Fös 08. Apr 2011 18:32

Vodafone gerir þetta frítt. Annars er þetta mjög easy. Tengja router í port 1 eða 2, tengja Amino í 3 eða 4. Tengja síma í phone1. Tengja þig við router, virkja í gegnum GR síðuna. Restarta öllu.



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf ManiO » Fös 08. Apr 2011 18:53

Það eru sem sagt framkvæmdir í gangi heima og telsey boxið var tekið niður. Ég þarf sem sagt að tengja það við ljósleiðara boxið. Að tengja það áfram í síma/net/sjónvarp er barnaleikur ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf tdog » Fös 08. Apr 2011 19:09

Það splæsir enginn amatör ljósleiðara með góðum árangri... Fyrir utan það kostar búnaður í splæsinguna um hálfa milljón ef ég man rétt.



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf ManiO » Fös 08. Apr 2011 19:19

tdog skrifaði:Það splæsir enginn amatör ljósleiðara með góðum árangri... Fyrir utan það kostar búnaður í splæsinguna um hálfa milljón ef ég man rétt.


Fer ljósleiðari í telsey boxið?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf depill » Fös 08. Apr 2011 19:48

Sko hér fer eftir því hvernig þetta hefur verið gengið frá hjá þér. Telsey boxið mun taka ljósleiðara uppí sig og það er eiginlega ekki hægt að færa telsey boxið án þess að lenda í ja aukakostnaði ( þarft ljósvirkja á svæðið og það mun kosta, þar sem eingöngu fyrsta uppsetningu á GR er frí,þjónustuaðilarnir svo sem eins og við geta ekki gert þetta ).

Þetta er mismunandi eftir útgáfum af Telsey boxum en eins og á boxinu sem ég held á er inntak fyrir ljósleiðaran sem stendur á "IN", þetta ætti að vera SC tengi. Mynd

Fiberinn ætti að vera í húsinu þar sem að telsey boxið var síðast. Þar ætti tengið að vera, ef það hefur ekki verið sett hlíf á tengið verður að hreinsa það með rubbing alcahol. Ef tengið er ekki á fibernum eða þá splicingin milli inntaks og þar sem boxið var er farinn ja þá verðuru að fá ljósvirkja.

Annars heldurðu bara áfram með því að taka telsey boxið og tengja ljósleiðarann ( með SC tengingu ) og tengir það í IN tengið á boxinu ( á eldri boxinu þarftu að taka alla hlífina af ef mig minnir rétt, þarf ekki á nýu boxunum ). Og svo festa telseyboxið við vegginn eftir það. Þú setur svo telseyboxið í samband við straum eftir það og þá ætti eftir smá stund að koma link ljós.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 08. Apr 2011 19:53

Er boxið ekki innsiglað?



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf ManiO » Fös 08. Apr 2011 19:54

Ugh, kannast ekki við að hafa séð þessa snúru nein staðar. Þarf reyndar að kíkja heim á eftir, skoða þetta betur á eftir. Er með gamla ljósboxið hins vegar, og það er ekki innsiglað ef ég man rétt.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf ManiO » Fös 08. Apr 2011 20:47

Jæja, var að tjékka þetta betur. Snúran er inni í ljósboxinu, en það er ekki tengill á endanum (eitthvað hvítt jukk sem ég geri ráð fyrir sé til þess að vernda endann). Þannig að svo virðist að mér vanti ljósvirkja. Einhver sem veit um slíkan sem er á sanngjörnum taxta?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf tdog » Fös 08. Apr 2011 23:49

ManiO skrifaði:Jæja, var að tjékka þetta betur. Snúran er inni í ljósboxinu, en það er ekki tengill á endanum (eitthvað hvítt jukk sem ég geri ráð fyrir sé til þess að vernda endann). Þannig að svo virðist að mér vanti ljósvirkja. Einhver sem veit um slíkan sem er á sanngjörnum taxta?


Telnet ehf



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf ManiO » Lau 09. Apr 2011 00:17

tdog skrifaði:
ManiO skrifaði:Jæja, var að tjékka þetta betur. Snúran er inni í ljósboxinu, en það er ekki tengill á endanum (eitthvað hvítt jukk sem ég geri ráð fyrir sé til þess að vernda endann). Þannig að svo virðist að mér vanti ljósvirkja. Einhver sem veit um slíkan sem er á sanngjörnum taxta?


Telnet ehf


Akranesi? Er enginn hérna í Rvk?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf coldcut » Lau 09. Apr 2011 00:54

ManiO skrifaði:Akranesi? Er enginn hérna í Rvk?


Hver heldurðu að vilji búa í rvk þegar hann getur búið á Skaganum?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf zedro » Lau 09. Apr 2011 01:18

coldcut skrifaði:
ManiO skrifaði:Akranesi? Er enginn hérna í Rvk?


Hver heldurðu að vilji búa í rvk þegar hann getur búið á Skaganum?

Uuuuuu allir? :catgotmyballs


Kísildalur.is þar sem nördin versla


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf coldcut » Lau 09. Apr 2011 01:50

Zedro skrifaði:
coldcut skrifaði:
ManiO skrifaði:Akranesi? Er enginn hérna í Rvk?


Hver heldurðu að vilji búa í rvk þegar hann getur búið á Skaganum?

Uuuuuu allir? :catgotmyballs


spurning að róa sig í bjórnum zedro...fer þér ekki vel að bulla svona!

En spurning um að fara 'back on topic' áður en MániNúll fer að verða pirripú :-k




sigurfr
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf sigurfr » Lau 09. Apr 2011 09:35

Hérna eru upplýsingar um innanhúslagnaverktaka GR http://gagnaveita.is/Heimili/TengingLjosleidarans/Verktakar/
Mér heyrist að þú ættir að fá heimsókn frá þeim, klárlega ef það þarf að bræða (splice) saman fíberinn einhverstaðar.

Kv. Sigurður



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf ManiO » Lau 09. Apr 2011 10:22

coldcut skrifaði:
Zedro skrifaði:
coldcut skrifaði:
ManiO skrifaði:Akranesi? Er enginn hérna í Rvk?


Hver heldurðu að vilji búa í rvk þegar hann getur búið á Skaganum?

Uuuuuu allir? :catgotmyballs


spurning að róa sig í bjórnum zedro...fer þér ekki vel að bulla svona!

En spurning um að fara 'back on topic' áður en MániNúll fer að verða pirripú :-k


Þetta er Ohh ekki núll ;)

sigurfr skrifaði:Hérna eru upplýsingar um innanhúslagnaverktaka GR http://gagnaveita.is/Heimili/TengingLjosleidarans/Verktakar/
Mér heyrist að þú ættir að fá heimsókn frá þeim, klárlega ef það þarf að bræða (splice) saman fíberinn einhverstaðar.

Kv. Sigurður


Ég tékka á þessu, takk.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Pósturaf coldcut » Lau 09. Apr 2011 11:46

ManiO skrifaði:Þetta er Ohh ekki núll ;)


:face