Remote Desktop Connection vandamál !


Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Remote Desktop Connection vandamál !

Pósturaf Zaphod » Mán 23. Feb 2004 20:48

Hef verið í smá vandamálum með Remote Desktop .......


Nota þetta stundum hérna heimavið á mínu neti , og þar hefur þetta alltaf virkað fínt . En um leið og reyni aðrar IP semsagt ekki á mínu neti . þá er það bara no luck .


Virðist ná tengjast vélunum en næ aldrei að logga mig inná þær .

Remote admin acountinn er enablaður í hinu vélunum og enginn firewall .

Einhverjar uppástungur? :cry:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 23. Feb 2004 21:10

alveg 100% á því að Windows XP firewallinn sé ekki á?




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 23. Feb 2004 23:12

Double Checked! :?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 23. Feb 2004 23:16

ertu ekki barasta með vitlausa ip tölu? annars er til annað forrit Remote administrator heitir það það er geggjað fínt virkar einsog selur.


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com


Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 23. Feb 2004 23:18

Nei er fullviss um að þetta sé rétt ip , er líka búinn að vera að reyna þetta á fleiri vélum .

Ertu með link á þetta forrit ?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 23. Feb 2004 23:35

Ef Remote Desktop virkar ekki þá ætti það forrit ekki að virka.

Ertu með router eða bara ADSL módem?




Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 23. Feb 2004 23:59

Adsl


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Pósturaf xpider » Fös 10. Sep 2004 15:24

og hvað gerðist? tókst þér að tengjast eða ??


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.


Höfundur
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 12. Sep 2004 00:17

jú jú fyrir rest


Einhver gaur sem var að fikta í vélinni sem ég var að tengjast , var búinn að setja eitthvað password á remote accountinn ........


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."