Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf Aimar » Sun 08. Ágú 2010 17:46

Ég er hjá Tal og þeir rukka
mig um hver mánaðarmót um "leigu" á router frá þeim.

Ég var að finna hjá mér zyxel prestige 600 series router.
Get ég notað hann eða þarf ég að stilla hann á tal?

Mynd
mynd af router.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf nighthawk » Sun 08. Ágú 2010 17:51

Já, þú getur notað hann


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf Frost » Sun 08. Ágú 2010 18:07

Þetta er mjög svipaður ef ekki eins router og Tal leigir út. Þú getur notað hann.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf Aimar » Sun 08. Ágú 2010 19:59

Ég talaði við þá í Tal rétt áðan. Þeir segja að ég þurfi að koma með routerinn og það muni þá taka ákvörðun um hvort þeir "vilji" stilla hann fyrir mig svo ég geti notað hann heima. Mér sýnist á þeim að þeir "vilji" ekki stilla routerinn fyrir mann. Get ég ekki komist í svoleiðis upplysingar hérna? Á þetta að vera eitthvað svaka mál að redda?

Ps. ég stakk honum í samband áðan og hann virkaði ekki fyrir mig strax. Það stendur aftan á honum btnet. er það ekki eitthvað fyrirtæki sem var á undan TAl?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf Gullisig » Sun 08. Ágú 2010 20:37

vci og vpi á að vera 8 og 48 hjá símanum

vci og vpi á að vera 0 og 33 vodaphone

veit ekki tölurnar með tal en ekki ætti að vera erfitt að skoða eitt tal router og sjá réttu tölurnar.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf depill » Sun 08. Ágú 2010 20:41

Tal = Vodafone

En honum vantar samt username og password sem hann fær venjulega ekki uppgefið frá Tal :(




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf Gullisig » Sun 08. Ágú 2010 20:53

depill skrifaði:Tal = Vodafone

En honum vantar samt username og password sem hann fær venjulega ekki uppgefið frá Tal :(


hélt að user var "vodafone"
og pass var "vodafonevodafone"
eða eitthvað álíka

sel það samt ekki dýrari en ég keypti



Skjámynd

nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf nighthawk » Sun 08. Ágú 2010 21:19

Þú getur hringt í þjónustuver Tals og fengið þann sem svarar að gefa upp username og password fyrir
WAN (internetið). Gæti reyndar tekið smá tíma að fá þann sem svarar að fatta hvað þú ert að meina,
en það er það eina sem þú þarft frá þeim. Svo opnaru browser í tölvu tengd við routerinn og skrifar
192.168.1.1, password annað hvort admin eða 1234, ef ekki haltu reset takkanum inni aftan á
routernum þar til hann restartar. Svo ferðu í Network->WAN og fyllir út username og password
uppgefið hjá Tal, VPI 0 og VCI 33.

That's all.


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf ponzer » Mán 09. Ágú 2010 10:19

nighthawk skrifaði:Þú getur hringt í þjónustuver Tals og fengið þann sem svarar að gefa upp username og password fyrir
WAN (internetið). Gæti reyndar tekið smá tíma að fá þann sem svarar að fatta hvað þú ert að meina,
en það er það eina sem þú þarft frá þeim. Svo opnaru browser í tölvu tengd við routerinn og skrifar
192.168.1.1, password annað hvort admin eða 1234, ef ekki haltu reset takkanum inni aftan á
routernum þar til hann restartar. Svo ferðu í Network->WAN og fyllir út username og password
uppgefið hjá Tal, VPI 0 og VCI 33.

That's all.


User og pass er ekki gefið upp, til hvers að nota 600 router þegar þú færð 660 router hjá þeim ? Þótt þú "náir" að nota þinn eigin router rukkar þeir þig samt fyrir trygginga gjald á honum :)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf nighthawk » Mán 09. Ágú 2010 12:05

ponzer skrifaði:
nighthawk skrifaði:Þú getur hringt í þjónustuver Tals og fengið þann sem svarar að gefa upp username og password fyrir
WAN (internetið). Gæti reyndar tekið smá tíma að fá þann sem svarar að fatta hvað þú ert að meina,
en það er það eina sem þú þarft frá þeim. Svo opnaru browser í tölvu tengd við routerinn og skrifar
192.168.1.1, password annað hvort admin eða 1234, ef ekki haltu reset takkanum inni aftan á
routernum þar til hann restartar. Svo ferðu í Network->WAN og fyllir út username og password
uppgefið hjá Tal, VPI 0 og VCI 33.

That's all.


User og pass er ekki gefið upp, til hvers að nota 600 router þegar þú færð 660 router hjá þeim ? Þótt þú "náir" að nota þinn eigin router rukkar þeir þig samt fyrir trygginga gjald á honum :)


Ég hef fengið þjónustuverið til að gefa það upp núna nýlega, reyndar fyrir tengingu sem hefur verið lengi hjá Tal.
það hjálpar að hringju úr heimasímanum sem er á sömu línunni. Þótt það standi 600 series ofan á routernum þýðir
það ekki að það sé akkúrat 600 model. Maður kemst ekki hjá því að borga tryggingagjald enda er hann þá bara
tryggður, það yrði sennilega ekki gert mál úr því ef hann skilar sínum biluðum.


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf Zaphod » Mán 09. Ágú 2010 12:20

hef alveg fengið passwordið uppgefið hjá Tal, þá yfirleitt sem eitthvað "last resort". Eru líklegast ekkert viljugir að gefa það upp.

Tal er með allar sömu stillingar á routernum einsog vodafone .

Ég er með router sem ég fékk hjá vodafone á sínum tíma(660 Hw). Enda eru routerarnir sem Tal lætur fólk fá núna algjört drasl:)


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf ponzer » Mán 09. Ágú 2010 12:30

nighthawk skrifaði:
ponzer skrifaði:
nighthawk skrifaði:Þú getur hringt í þjónustuver Tals og fengið þann sem svarar að gefa upp username og password fyrir
WAN (internetið). Gæti reyndar tekið smá tíma að fá þann sem svarar að fatta hvað þú ert að meina,
en það er það eina sem þú þarft frá þeim. Svo opnaru browser í tölvu tengd við routerinn og skrifar
192.168.1.1, password annað hvort admin eða 1234, ef ekki haltu reset takkanum inni aftan á
routernum þar til hann restartar. Svo ferðu í Network->WAN og fyllir út username og password
uppgefið hjá Tal, VPI 0 og VCI 33.

That's all.


User og pass er ekki gefið upp, til hvers að nota 600 router þegar þú færð 660 router hjá þeim ? Þótt þú "náir" að nota þinn eigin router rukkar þeir þig samt fyrir trygginga gjald á honum :)


Ég hef fengið þjónustuverið til að gefa það upp núna nýlega, reyndar fyrir tengingu sem hefur verið lengi hjá Tal.
það hjálpar að hringju úr heimasímanum sem er á sömu línunni. Þótt það standi 600 series ofan á routernum þýðir
það ekki að það sé akkúrat 600 model. Maður kemst ekki hjá því að borga tryggingagjald enda er hann þá bara
tryggður, það yrði sennilega ekki gert mál úr því ef hann skilar sínum biluðum.


Ertu viss um að þetta hafi ekki verið "leigu" tenging sem TAL var að leiga yfir kerfi Símanns ? Þá vorum við að gefa user og pass enda er það á allt á kerfi Símanns.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Ágú 2010 12:32

Afhverju í fjandanum er verið að rukka tryggingargjald ef menn eru að nota eigin routera?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf ponzer » Mán 09. Ágú 2010 12:34

AntiTrust skrifaði:Afhverju í fjandanum er verið að rukka tryggingargjald ef menn eru að nota eigin routera?


Það "er ekki hægt að nota sinn eigin router hjá TALi" þess vegna eru þeir að rukka þetta því þegar þetta bilar/skemmist þá er hægt að koma og fá nýjan án þess að vv þurfi að bera kostnað á að kaupa nýjan router.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Ágú 2010 12:37

ponzer skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Afhverju í fjandanum er verið að rukka tryggingargjald ef menn eru að nota eigin routera?


Það "er ekki hægt að nota sinn eigin router hjá TALi" þess vegna eru þeir að rukka þetta því þegar þetta bilar/skemmist þá er hægt að koma og fá nýjan án þess að vv þurfi að bera kostnað á að kaupa nýjan router.


Stupid.

Svo minnst sé sagt. Viðskiptavinur tekur væntanlega á sig þá ábyrgð og það þjónustutap ef eigin búnaður bilaður.

Stupid.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf ponzer » Mán 09. Ágú 2010 12:44

AntiTrust skrifaði:
ponzer skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Afhverju í fjandanum er verið að rukka tryggingargjald ef menn eru að nota eigin routera?


Það "er ekki hægt að nota sinn eigin router hjá TALi" þess vegna eru þeir að rukka þetta því þegar þetta bilar/skemmist þá er hægt að koma og fá nýjan án þess að vv þurfi að bera kostnað á að kaupa nýjan router.


Stupid.

Svo minnst sé sagt. Viðskiptavinur tekur væntanlega á sig þá ábyrgð og það þjónustutap ef eigin búnaður bilaður.

Stupid.


Ætli hugmyndin þeirra sé ekki sú að 99.5% vv hafa ekki hundsvit á þessu og ætlast bara til að fá nýjan router ef þeirra klikkar og þá er fólk mjög ánægt að heyra að það séu nú þegar búið að borga tryggingagjald á honum og það megi skipta út routernum því að kostnaðarlausu. Skil ekki hvað er svona stupid við það.
Það er eflaust bara meira vesen að vera gefa út user og pass því þeir eru bara að nota routera sem þeir þekkja því það einfaldar þetta hjá þeim, bara mjög basic net þjónusta.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Ágú 2010 12:54

Ósammála, mjög ósammála.

Afhverju þurfa þeir sem meira kunna að þjást fyrir það að fyrirtæki sé að gera fyrirfram ráð fyrir því að meirihluti viðskiptavina sinna séu hálvitar?

Varla það erfitt að útskýra að söluaðili routersins ber ábyrgð á vörunni, og þótt það væri erfitt - mér er sama. Það að neyða þetta gjald upp á viðskiptavini sem vilja nota eigin búnað, tala nú ekki um að meina notendum að eigin notendaupplýsingum er lélegt.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Tal - Þarf maður að leigja af þeim router ef maður á annan?

Pósturaf ponzer » Mán 09. Ágú 2010 12:57

AntiTrust skrifaði:Ósammála, mjög ósammála.

Afhverju þurfa þeir sem meira kunna að þjást fyrir það að fyrirtæki sé að gera fyrirfram ráð fyrir því að meirihluti viðskiptavina sinna séu hálvitar?

Varla það erfitt að útskýra að söluaðili routersins ber ábyrgð á vörunni, og þótt það væri erfitt - mér er sama. Það að neyða þetta gjald upp á viðskiptavini sem vilja nota eigin búnað, tala nú ekki um að meina notendum að eigin notendaupplýsingum er lélegt.


Get svosem ekki svarað fyrir þeirra hönd með það en svona var þetta þegar ég var að vinna þarna en því miður þurfum við sem meira kunnum að sætta okkur við þetta ef við erum í viðskiptum við TAL.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.