Síða 1 af 1

Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 14:29
af Andriante
Svo er mál með vexti að ég er að reyna að færa yfir mjög stórt magn af fælum á milli tveggja véla.

Vandamálið er hinsvegar að windows dótið sendir mér mjög regluglega einhvern error sem krefst þess að ég ýti á skip eða retry og á meðan stöðvast flutningurinn. Og ég þarf að gera þetta yfir nótt þannig að ég get ekki fylgst með þessu.

Þannig að spurningin er, er einhver frír ftp client eða eitthvað sem myndi gera mér kleift að færa yfir helling af fælum á hagkvæmari hátt?

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 14:53
af grimzzi5
ég þarf að gera þetta yfir nótt þannig að ég get ekki fylgst með þessu.


SLAPPT!

Nei segi svona en ég held þú hafir svarað spurningunni sjálfur með ftp!

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 14:57
af kazgalor
Teracopy er fínt forrit, ef það koma upp errors þá heldur hann áfram að copya.

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 15:02
af BjarniTS
Ég nota alltaf ubuntu Livecd í svona.
Engir fáránlegir errorar.

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 15:25
af AntiTrust
Ycopy klárlega.

Hef lent OFT í því að teracopy skippi fileum og folderum. Ycopy bypassar líka ýmsa buffera og file transfer-ið þar af leiðandi hraðara en í flestum sambærilegum forritum.

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 15:26
af kiddi

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 15:56
af peturthorra
ycopy tekur bara innihld hverrar möppu , ekki folderinn með innihaldinu

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 15:58
af AntiTrust
peturthorra skrifaði:ycopy tekur bara innihld hverrar möppu , ekki folderinn með innihaldinu


Nei?

Ycopy tekur allt, folder og file structure. Annað væri meiriháttar kjánalegt, ef hann tæki alla file-a úr heilu folder structure og dumpaði í eitt file pool.

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 16:04
af peturthorra
ju félagi ég er að nota þta forrit og ég er ekki sáttur við það

ég held að við séum ekki að skija hvorn annan

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 16:07
af AntiTrust
peturthorra skrifaði:ju félagi ég er að nota þta forrit og ég er ekki sáttur við það

ég held að við séum ekki að skija hvorn annan


Ég nota þetta forrit til að copya tugi ef ekki hundruða GB í vinnunni á hverjum degi. Annaðhvort ertu að gera þetta vitlaust, með gamla útgáfu eða með e-ð vitlaust stillt, því ég færi heila foldera, með subfolderum og öllu þar inní á milli diska vandræðalaust.

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 16:31
af Andriante
AntiTrust skrifaði:
peturthorra skrifaði:ju félagi ég er að nota þta forrit og ég er ekki sáttur við það

ég held að við séum ekki að skija hvorn annan


Ég nota þetta forrit til að copya tugi ef ekki hundruða GB í vinnunni á hverjum degi. Annaðhvort ertu að gera þetta vitlaust, með gamla útgáfu eða með e-ð vitlaust stillt, því ég færi heila foldera, með subfolderum og öllu þar inní á milli diska vandræðalaust.



ég er að prófa ycopy og það copyar ekki folderinn sjálfan, heldur bara stuffið sem er inní.. sem er alveg vonlaust :/

Einnig sést ekki hraðinn s.s. megabyes per sec sem er frekar mikið pain. Einnig býður það ekki uppá að cutta foldera, heldur bara copy.

Þakka samt tillöguna

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 16:37
af AntiTrust
Andriante skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
peturthorra skrifaði:ju félagi ég er að nota þta forrit og ég er ekki sáttur við það

ég held að við séum ekki að skija hvorn annan


Ég nota þetta forrit til að copya tugi ef ekki hundruða GB í vinnunni á hverjum degi. Annaðhvort ertu að gera þetta vitlaust, með gamla útgáfu eða með e-ð vitlaust stillt, því ég færi heila foldera, með subfolderum og öllu þar inní á milli diska vandræðalaust.



ég er að prófa ycopy og það copyar ekki folderinn sjálfan, heldur bara stuffið sem er inní.. sem er alveg vonlaust :/

Einnig sést ekki hraðinn s.s. megabyes per sec sem er frekar mikið pain. Einnig býður það ekki uppá að cutta foldera, heldur bara copy.

Þakka samt tillöguna


Hmm. Kannski er ég að ruglast því ég bý alltaf til möppu merkta hverri verkbeiðni. Afsakið strákar.

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 17:53
af intenz
kazgalor skrifaði:Teracopy er fínt forrit, ef það koma upp errors þá heldur hann áfram að copya.

+1

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 18:07
af Pandemic
Teracopy fær mitt vote, búinn að nota það lengi og það er alveg hreint frábært.

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 18:17
af peturthorra
Antitrust ... kannski slaka aðeins og kynna sér hvað við erum að tala um ;) en afsökunarbeiðnin er mótekin

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 18:24
af AntiTrust
peturthorra skrifaði:Antitrust ... kannski slaka aðeins og kynna sér hvað við erum að tala um ;) en afsökunarbeiðnin er mótekin


Hmm..

Þú segir samt að ycopy taki bara innihald hverrar möppu - sem er bæði rétt og rangt. Ycopy tekur alla subfoldera, bara ekki root folderinn. Í því felst mistúlkunin.

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 21:43
af Andriante
Teracopy er mjög slow hjá mér .. 3mbs per sec

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 21:46
af AntiTrust
Andriante skrifaði:Teracopy er mjög slow hjá mér .. 3mbs per sec


Prufaði FastCopy. Notar bara eitt eða tvö overhead og með mjög advanced read/write tækni, á að vera helv. gott en hef ekki prufað það sjálfur.

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 21:51
af peturthorra
Jebb ég var að tala um Root folderinn , eins og ég sagði þá var þetta bara misskilningur á milli okkar :)

Re: Eitthvað forrit til að færa massíft mikið af fælum á milli

Sent: Þri 20. Apr 2010 23:53
af Pandemic
Ertu að flytja á milli á 10/100 lani?